Veislusalir í Smáranum

Breiðablik hefur tvo sali til leigu, sem hægt er að leigja undir veislur. Á efri hæðinni er Veitingasalur með eldhúsi og afgreiðslueiningu (bar) inn í salinn. Þessi salur er rúmir 100 fm og tekur 80-90 manna veislur eða fundi, en er stækkanlegur um aðra 100 fm og tekur þá 190-220 manna veislur. Salurinn er búinn vönduðum borðum og stólum og í eldhúsinu eru diskar og glös til að dekka stórar veislur. Þá er í boði að leigja hvíta dúka á mjög góðu verði.

Fyrir enn stærri veislur, 400-900 manna leigjum við út íþróttasalinn niðri, en hann er rúmir 1800 fm í heildarstærð, en skiptist með tjaldi í tvennt og síðan hægt að minnka enn frekar með drapperingum .

Allar frekari upplýsingar um leigu í síma 510-6400 á skrifstofutíma.

Sjá einnig myndir hér fyrir neðan sem sýnir mismunandi uppsetningar í þessum sölum. 

{texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti}