Fréttasafn

Æfingatafla 2017

19.09 2017 | Skíði

Áður en snjórinn lætur sjá sig í fjöllunum byrja þjálfarar með þrekæfingar fyrir hópana sína og verða þrekæfingar haustið 2017 eftirfarandi: 7 ára og...

Tvö gull á haustmóti KAÍ

17.09 2017 | Karate

Í gær laugardaginn 16.septermber fór fram Haustmót unglinga á vegum Karatesambands Íslands, mótið var haldið í tengslum við æfingabúðir á Akranesi í umsjón...

Minniboltaæfingar falla niður meðan á Sjávarútvegssýningu stendur

11.09 2017 | Körfubolti

Minniboltaæfingar falla niður dagana 11. - 18. september  Vegna Sjávarútvegssýningunnar sem haldin verður í Smáranum og Fífunni dagana 13. – 15. september...

Æfingar á meðan sjávarútvegssýning stendur yfir

10.09 2017 | Karate

Eins og fram hefur komið áður, þá verður röskun á starfsemi deildarinnar á meðan Sjávarútvegssýningin stendur yfir í Smáranum/Fífunni 13-15.sept. Allar...

Helgin 9-10 sept.

08.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Leikir helgarinnar eru í eftirfarandi linkum muna að mæta 30 mín fyrir leik á leikstað. A1 Tómas, Lúkas, Ásgeir, Kristófer, Dagur örn, Bjarki Viðar, Ágúst...

Helgin 9-10 sept.

08.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Leikir helgarinnar eru í eftirfarandi linkum muna að mæta 30 mín fyrir leik á leikstað. A1 Tómas, Lúkas, Ásgeir, Kristófer, Dagur örn, Bjarki Viðar, Ágúst...

Nýr íþróttafulltrúi Breiðabliks

04.09 2017 | Forsíða

Halldór Halldórsson hefur verið ráðinn íþróttafulltrúi Breiðabliks en þetta er nýtt starf innan félagsins. Halldór er 28 ára gamall uppalinn á Sauðárkróki....

Vikan og helgin 4-10 sept.

03.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Æfingadagskrá þessarar viku er eftirfarandi. Mánudagur: Hópar 1 og 2 frá kl:15-16, Hópar 3 og 4 frá kl.16-17 Miðvikudagur: Hópar 1 og 2 frá kl.15-16, Hópar 3...

Æfingatafla og þjálfarar Skákdeildar 2017-18

01.09 2017 |

Þjálfarar veturinn 2017-18 Helgi Ólafsson stórmeistari, FIDE Senior Trainer og skólastjóri Skákskóla Íslands .(JavaScript must be enabled to view this email...

Helgin 1-3 sept o.fl.

28.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Varðandi æfingar þessa vikuna þá færast þær yfir á Smárahvammsvöll. (Fífan er lokuð vegna sjávarútvegssýningu) Varðandi æfingar næsta vetur þá er æ...

Vikan 28-1 ágúst/sept

27.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir Foreldrar. Æfingaáætlun þessa vikuna er eftirfarandi. Mánudagur: hópar 1 og 2 æfa kl. 15-16, hópar 3 og 4 æfa kl. 16-17.  Þriðjudagur: frí Mið...

Sundnámskeið hefjast í byrjun september

27.08 2017 | Sund

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á sundnámskeið fyrir 4-6 ára sem hefst í byrjun september n.k. í Kópavogslaug og Salalaug. Kennt er á mánudö...

Fanndís til Olympique de Marseille

26.08 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og OLYMPIQUE DE MARSEILLE hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Fanndísar Friðriksdóttur. Olympique de Marseille enduðu í fjórða sæti í frönsku...

Æfingatafla vetrarins verður kynnt á miðvikudaginn

26.08 2017 |

Æfingar hjá Skákdeild Breiðabliks hefjast mánudaginn 4.september. Við ætlum að vera með fund fyrir foreldra og iðkendur með þjálfurum á miðvikudaginn kl 20 í...

Æfingatafla körfunnar

25.08 2017 | Körfubolti

Æfingatafla körfunnar gildir frá og með mánudeginum 4. september 2017.

Smellið hér til að skoða töfluna.

...

föstudagurinn 25. ágúst

24.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Föstudagur 25. ágúst Leikir við HK á Gervigrasinu fyrir utan Kórinn. Leikur 15.00 mæting 14.30 á gervigrasið fyrir utan Kórinn. A lið- A riðill Tómas, Lú...

Haustönnin að hefjast

20.08 2017 | Karate

Dagskrá haustsins hefst mánudaginn 28.ágúst. Þá er stundarskrá okkar fyrir haustið tilbúin. Við byrjum æfingar í öllum flokkum mánudaginn 28.ágúst næ...

Vikan 21-28 ágúst

19.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Hérna eru leikir vikunar. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki með því að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0;...

Gunnleifur Gunnleifsson framlengir

18.08 2017 | Knattspyrna

Gunnleifur Gunnleifsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik út keppnistímabilið 2018. Gulli hefur leikið 174 mótsleiki með Blikum frá því að hann...

Breiðablik - Vinnustofa

16.08 2017 | Forsíða

Kæru Breiðabliksfélagar, Undanfarin misseri hefur farið fram talsverð umræða innan raða Breiðabliks um ímynd félagsins og ræddar hafa verið leiðir til að...

Vikan 14-20 ágúst.

10.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar  Eftir smá frí frá leikjum byrjar gamanið aftur á mánudag og mun 5.fl.kk spila 50 leiki á næstu tveimur vikum. Ef strákarnir komast ekki í...

Sundnámskeið hefjast í byrjun september

09.08 2017 | Sund

Búið er að opna fyrir skráningu á sundnámskeið fyrir 4-6 ára sem hefjast í byrjun september n.k. í boði er 12 og 6 vikna sundnámskeið í Kópavogslaug og...

Birkir Ísak Jóhannsson

Birkir Ísak sigraði Unglingalandsmót UMFÍ á Egilstöðum

08.08 2017 |

Birkir Ísak Jóhannsson Skákdeild Breiðabliks sigraði örugglega á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Egilstöðum um Verslunarmannahelgina. Birkir Ísak hlaut 7...

Viktor Örn Lánaður til ÍA út tímabilið

27.07 2017 | Knattspyrna

Miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson hefur skrifað undir lánssamning út tímabilið 2017 við Knattspyrnufélagið ÍA. Viktor Örn sem er fæddur árið 1994 er...

Vikan 17-21 júlí.

13.07 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Vikuna 17-21 júlí spilum við 14 leiki. Sendið póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i].substring(0, 1) == ' ') output += "...

Vilhjálmur Þór stóðst 3 dan með sóma

02.07 2017 | Karate

Laugardaginn 1.júlí 2017 stóðst Vilhjálmur Þór Þóruson, Villi okkar, gráðun fyrir 3 dan (sandan) með sóma hjá sensei Richard Amos, er hann var við æfingar í ...

Breiðablik - Þór/KA á sunnudag

01.07 2017 | Knattspyrna

RISASTÓR leikur hjá stelpunum á morgun (sunnudag) gegn toppliði Þór/KA. Leikurinn hefst kl.16:00 á Kópavogsvelli. Stelpurnar þurfa á öllum okkar stuðningi að...

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Breiðabliks í hjólreiðum

30.06 2017 | Hjólreiðar

Íslandsmótið í tímatöku (e. timetrial) fór fram um síðustu helgi á Krýsvuíkurmalbiki við mjög góðar aðstæður. Breiðablik átti nokkra keppendur í...

Aldursflokkameistaramót Íslands     2017

28.06 2017 | Sund

Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ 2017, var haldið í Laugardalslaug um síðustu helgi. Sunddeild Breiðabliks átti 23 keppendur á mótinu en alls voru 277...

Vikan 26-30 Júní

25.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Vikan 26-30 Júní er eftirfarandi. Þriðjudaginn 27. Júní. Leikur við HK á Gervigrasinu fyrir utan Kórinn. Leikur 16.00 mæting 15.30 á Gervigrasið fyrir...

Næsta sumarnámskeið í sundi hefst 26. júní nk. í Salalaug og Kópavogslaug

21.06 2017 | Sund

Nú er aðeins nokkrir dagar í að næsta sundnámskeið hefjist, bæði í Kópavogslaug og Salalaug og eitthvað er um laus pláss svo nú tækifæri að tryggja sér plá...

Meistaramót Íslands 11-14 ára á Kópavogsvelli! Helgina 24-25 Júní

20.06 2017 | Frjálsar

Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum fer fram á Kópavogsvelli helgina 24-25 Júní. Mótið hefur verið vinsælt síðustu ár og er búist við góðri ...

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum

20.06 2017 | Knattspyrna

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum sem þjálfari hjá Breiðablik en hann hefur undanfarin ár verið þjálfari í yngri flokkum félagsins og þá var hann...

17. júní - hlaupið

17.06 2017 | Frjálsar

17.Júní Hlaupið Hið árlega 17. júní-hlaup fór fram á Kópavogsvelli að morgni þjóðhátíðardags en þátttakendur eru unga kynslóðin okkar. Það var góð þ...

75.Vormót ÍR

16.06 2017 | Frjálsar

Blikar fjölmenntu á Vormót ÍR, í frábæru keppnisveðri, á Laugardalsvelli. Það var mikið um bætingar og ársbest. Blikar voru duglegir að styðja sína lið...

Bjarki (lengst til vinstri) og Björgvin (lengst til hægri) ásamt Ara og Sindra á MÍ 15-22 síðasta haust.

Tveir Blikar í landsliðið

16.06 2017 | Frjálsar

Björgvin Brynjarsson og Bjarki Rúnar Kristinsson hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd í Evrópubikarkeppni landsliða sem fer fram í Tel Aviv, Ísrael,...

vikan 19-23 júní.

16.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar. Hérna er dagskrá næstu viku varðandi leiki. Muna að láta vita í tíma á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (...

vikan 12-16 júní

09.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Mikið af leikjum í þessari viku. Farið vel yfir dagskrána og sendið póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i].substring(...

Kópavogsmaraþonið

08.06 2017 | Frjálsar

Kópavogsmaraþonið fór fram í annað skiptið 13.maí síðastliðinn. Keppt var í maraþoni (42,2km), hálfu maraþoni (21,1km) og í 10km hlaupi. Hlaupið hófst og...

Vikan 5-9 júní

01.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Frí verður á æfingu 5.júní. Leikir vikunar verða 17 og eru eftirfarndi. muna að senda póst ef strákarnir komast ekki.   Mánudagurinn 5. Júní....

Ingibjörg Sigurðardóttir með nýjan þriggja ára samning

30.05 2017 | Knattspyrna

Ingibjörg Sigurðardóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Ingibjörg sem verður tvítug á árinu hefur þrátt fyrir ungan...

Leikir á miðviku- og fimmtudaginn

29.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar  Það eiga 11 lið að spila í þessari viku. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki í leikina svo hægt sé að redda varamönnum. &...

Hildur Björg til Breiðabliks

27.05 2017 | Körfubolti

Hildur Björg Kjartansdóttir landsliðskona í körfuknattleik hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Dominos deildinni næ...

Föstudagurinn 26.maí

24.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Það spila 12 af 14 liðum á Föstudaginn og því verður enginn æfing þann dag. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki í leikina. Dagskráin er...

Frábær dagur hjá blikum á Vorslútti

23.05 2017 | Karate

Sunnudaginn 21.maí skelltu blikar sér í frístundarmiðstöðina í Gufunesbæ og áttu góðan dag saman. Farið var í ratleiki, klifur og að sjálfsögðu voru pylsur...

Sumaræfingatafla Knattspyrnudeildar 2017 -  Tekur gildi 12.júní

23.05 2017 | Knattspyrna

Sumaræfingatafla 2017. Tekur formlega gildi 12.júní 2017. * Nánari upplýsingar um hópaskiptingu og æfingar hvers hóps veita þjálfarar hvers flokks. **...

Hlaupabrautin á Kópavogsvelli lokið frá 24.maí - 13.júní

23.05 2017 | Forsíða

Vegna þrifa, viðgerða og merkingar á frjálsíþróttavellinum á Kópavogsvelli er hlaupabrautin lokuð frá og með morgundeginum (24.05) til og með 13. júní. 

...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks 22.5.2017

22.05 2017 | Forsíða

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks Breiðablik hefur ráðið Milos Milojevic þjálfara meistaraflokks karla. Milos er reynslumikill þjálfari, einn af f...

Sumaræfingar

18.05 2017 | Karate

Við byrjum með sumaræfingar mánudaginn 22.maí næstkomandi. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl.18:00-19:30 fyrir alla þá sem voru í unglinga- og...

Æfingaleikir.

17.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Æfingaleikir föstudaginn 19.maí. tvö lið spila kl. 19.00, í Fífunni Lið 1. Bjartur Bragi (M), Adam Elí Ómarsson, Aron Unnarsson, Eric Mac Rafnarsson, Ívar Armin,...

Vorslútt karatedeildar

17.05 2017 | Karate

Sunnudaginn 21. Maí frá 11:00 – 13:00 ætla Karateblikar að gera sér glaðan dag í Frístundamiðstöðinni Gufunesbæ. Við ætlum að vera með liðakeppni í...

Bushido búðin er flutt í Bæjarlind 1-3

16.05 2017 | Karate

Við viljum vekja athygli á því að Bushido karatebúðin flutti um síðustu áramót í Bæjarlind 1-3 Kópavogi, þar sem sportvorur.is er til húsa, en Sportvorur.is t...

Róbert Luu, Benedikt Briem og Gunnar Erik Guðmundsson

Benedikt Briem Skólaskákmeistari Íslands í yngri flokki 2017

12.05 2017 |

Helgina 5.-7.mai fór Landsmótið í skólaskák fram á Aukreyri. Kópavogskrakkar höfðu mikla yfirburði og hirtu öll verðlaunin sem voru í boði. Benedikt Briem ú...

1.bekkur stelpur
1.     Guðrún Fanney Briem Hörðuvallaskóla 5v
2.     Elín Lára Jónsdóttir  Salaskóla 3,5 v
3.     Þórhildur Helgadóttir Smáraskóla 2 v

Skólameistaramót Kópavogs 2017

12.05 2017 |

Að undanförnu hafa farið fram Skólameistaramót Kópavogs. Alls tóku 188 krakkar þátt frá sex skólum. Það var Skákdeild Breiðabliks sem sá um mótið með að...

Úrslit úr Vortímatöku hjólreiðadeildar Breiðabliks

12.05 2017 | Hjólreiðar

Vortímataka Breiðabliks fór fram í gærkvöldi við frekar erfiðar aðstæður á Krýsuvíkurmalbiki í Hafnarfirði. Mótið var jafnframt fyrsta bikarmót sumarsins í...

Guðfinnur, til hægri, á verðlaunapallinum.

Guðfinnur með bronsið á EM unglinga

11.05 2017 | Kraftlyftingar

Blikinn Guðfinnur Snær Magnússon vann í gær til bronsverðlauna í +120 kg flokki unglinga á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum, sem stendur nú yfir í Málaga á...

Blikadagur laugardaginn 13. maí kl.11.00-14.00 í Fífunni

11.05 2017 | Knattspyrna

Blikadagur laugardaginn 13.maí á milli kl.11.00-14.00 í Fífunni Laugardaginn 13.maí verður haldinn Blikadagur á milli kl.11.00-14.00. Við bjóðum iðkendum fé...

helgin 12-14 maí

10.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Við spilum 2 leiki um helgina. Þetta eru frestaðir leikir frá því um síðustu helgi við Grindavík. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki að keppa á...

Gráðun á vorönn

09.05 2017 | Karate

Gráðun verður 15-16.maí fyrir alla hópa samkvæmt töflunni hér fyrir neðan; Mánudagur 15. maí  16:30-17:00 börn byrjendur 17:00-18:20 börn 2.flokkur 18:...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

09.05 2017 | Forsíða

Arnar Grétarsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu hefur látið af störfum hjá félaginu. Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé ó...

Sumaræfingar í körfunni 2017

09.05 2017 | Körfubolti

Lið verða til á veturna, leikmenn verða til á sumrin! Í sumar verða æfingar fyrir 11 ára og eldri fjórum sinnum í viku, frá mánudegi til fimmtudags. Aðalá...

Blikasigur í fyrsta götuhjólamóti sumarsins

09.05 2017 | Hjólreiðar

Fyrsta bikarmót sumarsins í götuhjólreiðum fór fram í dag, sunnudag 7. maí, þegar í hin árlega Reykjaneskeppni fór fram. Keppnin hefur nú verið haldin 9 ár í...

Góð þátttaka hjá Blikum á Íslandsmeistaramóti barna í kata

08.05 2017 | Karate

Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í laugardaginn 6.maí í Íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi, í umsjón Karatefélags Akranes. Góð þátttaka var á...

Breiðablik Íslandsmeistara unglinga í kata níunda árið í röð

07.05 2017 | Karate

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram í dag í Íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi, í umsjón Karatefélags Akranes. Góð þátttaka var á mótinu um...

Hlaupanámskeið Breiðablik - Hefst 8.maí

05.05 2017 | Forsíða

6 vikna hlaupanámskeið Breiðabliks hefst 8. maí kl 17:30 Æfingar verða mánudaga kl. 17:30 og miðvikudaga kl. 17:30 á hlaupabrautinni á Kópavogsvelli eða í næ...

vikan 1-6 maí

01.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Ef strákarnir komast ekki að keppa biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i]....

Svana og Helgi fengu viðurkenningar í dag

28.04 2017 | Karate

Á aðalfundi Breiðabliks, föstudaginn 28.apríl, fengu tveir meðlimir karatedeildarinnar viðurkenningar, þau Svana Katla Þorsteinsdóttir og Helgi Jóhannesson.  ...

Skráning á ÍM unglinga og barna í kata

27.04 2017 | Karate

Íslandsmeistaramót barna- og unglinga í kata sem frestað var í febrúar, fer fram helgina 6-7.maí næstkomandi í Íþróttahúsinu Vesturgötu á Akranesi. Við...

Aníta í miðjum leik

Aníta Rún í USA

27.04 2017 | Körfubolti

Andri Þór tók fyrir skemmstu viðtal við Anítu Rún sem hefur verið erlendis í háskólakörfubolta undanfarið tímabil. Sæl Aníta. Segðu okkur frá hvar þ...

Pepsi deild kvenna: Breiðablik - FH á morgun (fimmtudag) kl.19.15!

26.04 2017 | Knattspyrna

Biðin er á enda, það er komið að stóru stundinni! Pepsi deildin er að byrja á morgun! Fyrsti heimaleikur tímabils og það eru stelpurnar sem opna Kópavogsvöll með...

Fjórir nýir svartbeltingar

23.04 2017 | Karate

Laugardaginn 22.apríl, á meðan æfingabúðir með Sensei Richard Amos stóðu yfir, fór fram dangráðun og átti Breiðablik nokkra fulltrúa þar. Deildin eignaðist...

Fjölmennt og skemmtilegt lokahóf

21.04 2017 | Körfubolti

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Breiðabliks fór fram síðasta vetrardag, þann 19. apríl, og var eitt hið fjölmennasta í áraraðir. Þar komu saman leikmenn...

Æfingabúðir með Sensei Richard Amos – Engar aðrar æfingar á laugardaginn

17.04 2017 | Karate

Æfingabúðir með Sensei Richard Amos – Engar aðrar æfingar á laugardaginn Við minnum á æfingabúðirnar með Sensei Richard Amos um næstkomandi helgi. Æfingabú...

Helgin 22-23 apríl

17.04 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

15 leikir um helgina svo farið vel yfir þetta og sendið póst ef ykkar strákar komast ekki.   Laugardagurinn 22. Apríl. Leikir 10.00 mæting 9.30 í...

Hildur Kristín sjúkraþjálfari með fyrirlestur þriðjudaginn 18.apríl kl.19.00

12.04 2017 | Knattspyrna

Hildur Kristín Sveinsdóttir sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfuninni Sporthúsinu verður með fróðleik um algeng meiðsli í fótboltanum. Hún mun tæpa á orsökum og...

Atli kveður Blika

12.04 2017 | Forsíða

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Atli Sigurjónsson leikmaður Breiðabliks hafa komist að samkomulagi um að binda enda á leikmannasamning Atla við deildina. Atli sem er...

Aðalfundur Breiðabliks 28.apríl kl.17.00

12.04 2017 | Forsíða

...

Silfur hjá Blikum á NM

09.04 2017 | Karate

Í gær, Laugardaginn 8.apríl, fór fram Norðurlandameistaramót í Karate í Tallin, Eistlandi. Breiðablik átti þrjá fulltrúa í landsliðinu, það voru Arna Katrí...

UMÍ 2017 Breytt dagskrá

07.04 2017 | Skíði

Uppfærð dagskrá Alpagreina vegna veðurs og aðstæðna í Bláfjöllum Seinkun á dagskrá morgundagsins , brautarskoðun kl 12 í stað 9. Verðlaunaafhending fyrir...

Unglingameistaramót Íslands 2017 á skíðum

06.04 2017 | Skíði

Skíðadeild Breiðabliks heldur Unglingameistaramót Íslands 2017 á skíðum þann 7.-10. apríl í Bláfjöllum. Keppt verður bæði í alpagreinum og göngu en Skið...

Æfingar um páskana

06.04 2017 | Karate

Karatedeildin verður með æfingar til og með miðvikudagsins 12.apríl. Páskafrí verður frá 13-17.apríl, kennsla hefst aftur þriðjudaginn 18.apríl skv. stundarskrá...

Fótboltanámskeið með leikmönnum mfl. kvk og þjálfurum í Fífunni

06.04 2017 | Knattspyrna

Dagana 10. og 11. apríl munu leikmenn mfl. kvk og þjálfarar félagsins stjórna fótboltanámskeiði fyrir krakka á aldrinum 6 – 12 ára. Námskeiðið verður frá kl....

Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks lokið

06.04 2017 | Körfubolti

Á aðalfundi Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks (KKDB) fóru venjubundin aðalfundarstörf fram sem eru tíunduð hér í meðfylgjandji skjölum. Formaður og stjórn...

Hrafnhildur Gísladóttir nýr fjármálastjóri Breiðabliks

05.04 2017 | Forsíða

Hrafnhildur Gísladóttir hefur verið ráðin nýr fjármálastjóri Breiðabliks og mun hún hefja störf 1. maí n.k. Staða fjármálastjóra er ný staða innan Breið...

Aðalfundur Taekwondodeilar 12.apríl

05.04 2017 | Taekwondo

Aðalfundur taekwondodeildar Breiðabliks verður haldinn 12. apríl kl. 19.30 í Smáranum.

...

Sigursælt kvennaliðið ásamt stuðningsmönnum sínum

Breiðablik í Domino’s deildinni að ári!

02.04 2017 | Körfubolti

Á föstudaginn síðastliðinn fór fram oddaleikur á Akureyri milli Þórs Akureyri og Breiðabliks í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Staðan í einvíginu var 1-1 og þ...

Þrír Blikar á NM

01.04 2017 | Karate

Laugardaginn 8.apríl fer fram Norðurlandameistaramót í Tallin, Eistlandi.  Breiðablik á þrjá fulltrúa í landsliðinu, það eru Arna Katrín Kristinsdóttir,...

Ný stjórn karatedeildar

31.03 2017 | Karate

Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 30.mars síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf, formaður fór yfir ský...

Coerver Easter Camp um páskana 8.-10. apríl

31.03 2017 | Knattspyrna

EASTER CAMP - Fífan, Kópavogi 08.-10. apríl Dagana 08.-10. apríl verður EASTER CAMP í Fífunni, Kópavogi. Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur í 4.-6....

Gísli með nýjan 3 ára samning

31.03 2017 | Knattspyrna

Baráttujaxlinn Gísli Eyjólfsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Gísli sem er 22 ára gamall miðjumaður á að...

Oddaleikur fyrir norðan!

29.03 2017 | Körfubolti

Mikil stemming var í Smáranum í gær þegar stelpurnar mættu Þór Akureyri í úrslitakeppni 1. deildar kvenna, um sæti í Domino's deildinni á næsta tímabili....

Helgin 31 mars - 2 apríl

29.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar. Níu leikir fara fram um helgina hjá okkur en þeir sem eru að spila á föstudaginn eiga ekki að mæta á æfingu. Hinsvegar ætlum við að biðja...

Á myndina vantar Benedikt Briem, en Gunnar Finnson liðstjóri og skákkennari Hörðuvallaskóli stendur með þeim.

Hörðuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita 2017

27.03 2017 |

Það hrynja inn verðlaun hjá okkar mönnum. Seinnipartinn í dag vann Hörðuvallaskóli Laugalækjaskóla í úrslitaviðureign Íslandsmóts grunnskólasveita. Sveitin...

Verðlaunahafar: Björn Andri Blöndal, Atli Jónsson og Íris Lena Rúnarsdóttir

Góður árangur á Íslandsmótinu í Taekwondo

27.03 2017 | Taekwondo

Þann 25. mars fór Íslandsmótið í Taekwondo fram í Keflavík og tóku þrír keppendur frá Taekwondodeild Breiðabliks þátt með glæsilegum árangri. Atli Jó...

Blikar með tvo Íslandsmeistara á ÍM í klassískum kraftlyftingum

26.03 2017 | Kraftlyftingar

Í gær fóru fram Íslandsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki og í flokkum ungmenna og öldunga og áttu Blikar þar fjóra keppendur. Bar þar á...

Arna og Tómas Bikarmeistarar

26.03 2017 | Karate

Í gær, laugardaginn 25.mars 2017, fór fram 3ja og síðasta mótið í Bushido-bikarmótaröðinni. Að vanda átti Breiðablik fjölda keppenda sem stóðu sig vel....

Þrír Blikar í hjólreiðalandsliðinu

24.03 2017 | Hjólreiðar Hjólreiðasamband Íslands setti saman úrtakshóp í byrjun árs fyrir landsliðsverkefni ársins í hjólreiðum. Breiðablik á 3 einstaklinga í þessum hóp sem er frábær árangur.…

Aðalfundur Karatedeildar 30.mars

23.03 2017 | Karate

Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2017 Dagskrá aðalfundar. 1. Kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Umræ...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...