Fréttasafn

Blikar Bikarmeistarar í unglingaflokki karla

15.01 2018 | Körfubolti

Fyrsti bikarmeistaratitill körfuknattleiksdeildar Breiðabliks kom í hús í gær, á fimmtugasta afmælisári deildarinnar. Eftir spennusigur á ÍR þar sem úrslitin ré...

Á myndina vantar Björgvin Brynjarsson

þrír Blikar hlutu viðurkenningu

15.01 2018 | Frjálsar

Á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Kórnum fimmtudaginn 11. janúar, fengu þrír frjálsíþróttamenn viðurkenningar fyrir góðan árangur í sínum...

Á mynd í viðhengi eru Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Birgir Leifur Hafþórsson íþróttakarl ársins í Kópavogi, Nanna Leifsdóttir móðir Fanndísar Friðriksdóttur íþróttakonu ársins sem tók við verðlaunum fyrir hönd dóttur sinnar og Jón Finnbogason formaður íþróttaráðs Kópavogs.

Fanndís Friðriksdóttir íþróttakona Kópavogsbæjar

12.01 2018 | Forsíða

Fanndís Friðriksdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki var kjörin íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2017. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Íþ...

Bikarævintýri Breiðabliks

12.01 2018 | Körfubolti

Breiðablik reið á vaðið í bikarviku KKÍ, þegar strákarnir okkar mættu stórskota- og stjörnuliði KR í fjögurra liða úrslitum Maltbikars karla. Var þetta í...

Viðurkenningar á Íþróttahátíð Kópavogs

11.01 2018 | Karate

Íþróttahátíð Kópavogs var haldin í dag og var íþróttafólki í Kópavogi veitt viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2017. Við í karatedeildinni á...

Æfingar í Smáranum og Fífunni í dag

11.01 2018 | Forsíða

Það verða æfingar hjá Breiðabliki í Smáranum og Fífunni í dag,  Æfingum verður ekki frestað vegna veðurs, þjálfarar verða á staðnum og það er...

Nokkur laus hjól í hjólreiðatíma hjá hjólreiðadeild Breiðabliks

08.01 2018 | Hjólreiðar

Það eru nokkur hjól laus í hjólreiðatímum hjá deildinni á þessari önn (jan-apríl) í tíma sem er kl 18:30 á mán-mið og föstudögum. Við stefnum á að hafa...

Viðureign Breiðabliks og KR í 4-liða úrslitum Maltbikarsins fer fram þann 10. janúar kl 17:00 í Laugardalshöllinni

Hægt að kaupa miða á bikarleikinn í Höllinni í Smáranum

04.01 2018 | Körfubolti

Körfuknattleiksdeildin þakkar stuðninginn og góða mætingu á miðforsöluna í gærkvöldi! Þeir sem ekki náðu að tryggja sér miða í gær geta mætt í afgreið...

Minnkum líkur á álagsmeiðslum

03.01 2018 | Knattspyrna

...

Vorönn hjá karatedeildinni hefst 4.janúar

02.01 2018 | Karate

Kennsla í framhaldshópum hjá karatedeildinni hefst skv. stundarskrá fimmtudaginn 4.janúar. Kennsla í byrjendahópum hefst mánudaginn 8.janúar næstkomandi. ...

Steinþór Baldursson

Alþjóðlegt unglingaskákmót í Glersalnum um helgina

02.01 2018 |

Alþjóðlegt unglingaskákmót til minningar um Steinþór Baldursson verður haldið í stúkunni við Kópavogsvöll dagana 4.-7.janúar. 27 keppendur á aldrinum 14 - 20 ...

Frá vinstri: Hildur Sigurðardóttir, Sóllilja Bjarnadóttir og Isabella Ósk.

Blikar með 3 fulltrúa í A-landsliðsverkefni

02.01 2018 | Körfubolti

Við Blikar erum afar stolt að segja frá því að við áttum þrjá fulltrúa í íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta, sem tók þátt í æfingamóti í Lú...

Íþróttakarl 2016 Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni og íþróttakona 2016 Svana Katla Þorsteinsdóttir karatekona úr Breiðablik.

Íþróttakona og íþróttakarl ársins kosin af íbúum Kópavogs

29.12 2017 | Forsíða

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú í annað sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2017. Valið stendur á milli 10 íþróttamanna sem íþróttaráð...

Breiðablik í Höllina: Forsala miða í Smáranum

29.12 2017 | Körfubolti

BREIÐABLIK Í HÖLLINA Þann 10. janúar næstkomandi kl. 17:00 mun Breiðablik leika í 4 liða úrslitum Maltbikarsins í Laugardalshöll. Þetta er í fyrsta sinn í sö...

Flugeldasala og áramótabrenna Breiðabliks og Hjálparsveit skáta í Kópavogi

27.12 2017 | Forsíða

Flugeldasala Breiðablik og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi eru í samstarfi um flugeldasölu og hægt er að styrkja bæði félög með því að kaupa flugeldaáví...

Flugeldasala Breiðabliks og Hjálparsveit skáta í Kópavogi

27.12 2017 | Forsíða

Flugeldasala Breiðablik og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi eru í samstarfi um flugeldasölu og hægt er að styrkja bæði félög með því að kaupa flugeldaáví...

Fremri röð; Ólafur Hrafn Ólafsson, formaður Breiðabliks, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum. Aftari röð: Edith Kristjánsdóttir, Kristín Arnardóttir, Berglind Bára Arnardóttir, Margrét Brynja Kristinsdóttir og Þórdís Magnea Kristinsdóttir, leikmenn Breiðabliks.

Breiðablik og Síminn innsigla áframhaldandi samstarf til fimm ára

22.12 2017 | Knattspyrna

Síminn gerir heimildamynd um fremstu knattspyrnukonur landsins sem allar spiluðu á Símamóti Breiðabliks Síminn vinnur að heimildarmynd um íslensku stelpurnar...

Fyrstaborðsmenn TR og Breiðabliks

Íslandsmeistarar unglingasveita í skák 2017

19.12 2017 | Góður árangur hjá okkar mönnum í Íslandsmóti Unglingasveita. A-sveitin varð sameiginlegur Íslandsmeistari með Taflfélagi Reykjavíkur. B-sveitin varð svo í í 3. sæti.…

ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2017

18.12 2017 | Knattspyrna

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2017 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 37. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi...

Fjórir Blikar ná lámarki fyrir Úrvalshóp FRÍ í 15-19 ára

13.12 2017 | Frjálsar

Fjórir frjálsíþróttablikar hafa náð þeim frábæra árangri að ná lágmörkum fyrir Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára. Hérna fyrir neðan eru þeir blikar sem náðu lá...

Síðustu dagarnir í desember

12.12 2017 | Karate

Hér er yfirlit yfir síðustu dagana okkar í desember og linkur inn á skráningarsíðu fyrir pakkajólin okkar. Pakkajól 14. desember næstkomandi milli 18 - 20 æ...

Kópavogsmeistarar 1.-2.bekk, sveit Hörðuvallaskóla

Liðakeppni skólanna í Kópavogi 2017

12.12 2017 |

Fimmtudagana 23. og 30.nóvember fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi: 1.-2.bekkur: Hörðuvallaskóli 3.-4.bekkur: Vatnsendaskó...

Ólafur Hlynur ráðinn dómarastjóri 2. og 3.flokks - Hermann Óli áfram með 4. og 5.flokk

11.12 2017 | Knattspyrna

Ólafur Hlynur Guðmarsson hefur verið ráðinn dómarastjóri fyrir 2. og 3.flokk karla og kvenna. Ólafur Hlynur hefur þálfað hjá félaginu frá árinu 2013 og er í...

Jólahappdrætti Knattspyrnudeildar Breiðabliks

08.12 2017 | Knattspyrna

Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks er nú komið af stað. Vinningarnir í ár eru glæsilegir eins og sjá má á myndinni en alls eru 84 vinningar í boði....

Arna Dís til FH

08.12 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og FH hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Örnu Dísar Arnþórsdóttur til FH. Arna Dís kom til Breiðabliks árið 2012 og hefur síðan leikið 78...

Damir með nýjan 3 ára samning

07.12 2017 | Knattspyrna

Miðvörðurinn snjalli Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Damir sem er 27 ára gamall hefur spilað 130...

Skúli Sigurz með nýjan þriggja ára samning

04.12 2017 | Knattspyrna

Miðherjinn stóri og stæðilegi Skúli E. Kristjánsson Sigurz hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Skúli sem er 19 ára...

Jólatilboð á Blikafatnaði hjá Namo

29.11 2017 | Knattspyrna

...

Guðrún Gyða Haralz framlengir

29.11 2017 | Knattspyrna

Guðrún Gyða Haralz hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir til þriggja ára. Guðrún Gyða er fædd árið 1999 og hefur leikið 19 leiki með...

Rakel Hönnudóttir til Svíþjóðar

29.11 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og LB07 í Svíþjóð hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Rakelar Hönnudóttur. LB07 er staðsett í Malmö og leikur í efstu deild þar í landi. Þ...

Gráðun 4 og 5 desember

28.11 2017 | Karate

Hér eru þá tímasetningar á gráðun í desember, við minnum alla á að koma með gráðunarbókina með sér í gráðun, en gráðunargjaldið var sett inn í æ...

Gullregn á Silfurleikum ÍR

21.11 2017 | Frjálsar

Það var fjölmennur hópur Blika sem tók þátt á Silfurleikunum um síðustu helgi. Það bættust fleiri nýjir keppendur við sístækkandi hóp iðkenda sem keppa á...

Blikar í fyrsta sæti á Gaflaranum!

21.11 2017 | Frjálsar

Laugardaginn 4 nóvember var frjálsíþróttamótið Gaflarinn haldið í Kaplakrika. Blikar enduðu í fyrsta sæti með 11 gullverðlaun, einu fleira heldur enn heimamenn (...

Hildur Þóra og Kristjana Rún semja

19.11 2017 | Knattspyrna

Breiðablik hefur samið við tvo unga leikmenn þær Hildi Þóru Hákonardóttir og Kristjönu Rún Kristjánsdóttir Sigurz. Báðar léku þær stórt hlutverk með...

Jonathan Hendrickx til Blika

17.11 2017 | Knattspyrna

Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hendrickx var einn af lykilmönnum í meistaraliði FH 2015...

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen framlengir

17.11 2017 | Knattspyrna

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Sólveig er fædd árið 2000 og er enn aðeins 16 ára en hefur nú þegar komið við...

Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir með nýjan samning

16.11 2017 | Knattspyrna

Markmaðurinn knái, Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir, hefur gert nýjan samning við Breiðablik. Samningurinn gildir út árið 2020. Ásta Vigdís kom til félagsins árið...

Blikar eiga tvo fulltrúa í verkefnum kvennalandsliðsins

10.11 2017 | Körfubolti

 Undirbúningur fyrir Eurobasket 2019 er farinn á fullt hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Laugardalshöll 11. nó...

Kristín Dís með nýjan þriggja ára samning

09.11 2017 | Knattspyrna

Kristín Dís Árnadóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Kristín Dís hefur leikið 34 leiki fyrir meistaflokk félagsins og skoraði sitt...

Selma Sól Magnúsdóttir framlengir við Blika

08.11 2017 | Knattspyrna

Selma Sól Magnúsdóttir hefur gert nýjan samning við Breiðablik. Samningurinn gildir út tímabilið 2020. Selma er 19 ára gömul en hún var einungis 15 ára þegar hú...

Ólafur Íshólm semur til tveggja ára við Blika

08.11 2017 | Knattspyrna

Markvörðurinn Ólafur Íshólm Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik til tveggja ára. Ólafur sem er 22 ára gamall kom til okkar frá uppeldisfélagi s...

Stephan Briem

Góð frammistaða á Hasselbacken

06.11 2017 |

    Góð frammistaða íslenskra keppenda á Hasselbacken   Það voru fjórir vaskir drengir úr Kópavoginum sem tóku þátt í Hasselbacken Chess...

Nýr rekstrarstjóri Breiðabliks

06.11 2017 | Forsíða

Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri hjá Breiðablik og hefur hann umsjón með almennri starfssemi í Smáranum og Fífunni. Sölvi sem er 29 ára er...

Blikar unnu öll verðlaun í kata kvenna á Haustmóti KAÍ

05.11 2017 | Karate

Föstudaginn 3.nóvember síðastliðinn fór fram haustmót Karatesambands Íslands, mótið var haldið í Fylkissetrinu í umsjón Karatedeildar Fylkis. Að vanda áttum...

Alexandra Jóhannsdóttir gengur til liðs við Breiðablik.

31.10 2017 | Knattspyrna

Hin unga og gríðarlega efnilega, Alexandra Jóhannsdóttir, hefur gengið til liðs við Breiðablik og skrifaði í dag undir 3 ára samning við félagið. Alexandra sem...

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gengur í raðir Blika

27.10 2017 | Knattspyrna

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik. Karólína er mikið efni sem hefur leikið með FH frá upphafi síns ferils. Karólína er a...

Ágúst tekur formlega við Blikum

25.10 2017 | Knattspyrna

Ágúst tekur formlega við Blikum Gengið var frá ráðningu Ágústar Gylfasonar sem þjálfara meistaraflokks karla hjá Blikum í dag með formlegri undirskrift í stú...

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka deildarinnar.

24.10 2017 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka deildarinnar. Hlutverk dómarastjóra er að sjá um að útvega og raða niður dómurum á...

Áhættumat á notkun gervigrasvalla í Kópavogi

24.10 2017 | Forsíða

Að ósk Kópavogsbæjar fór fram ítarleg rannsókn á áhættu við notkun gervigrasvalla, bæði valla utandyra og innanhúss. Markmið rannsóknarinnar var að komast að...

Sunddómara námskeið 26. okt n.k.

24.10 2017 | Sund

Foreldrar iðkanda, fimmtudagskvöldið 26. Október kl 18:00 verður haldið sunddómara námskeið í Hafnarfirði í fundarsal á 2hæð í Ásvallalag. Leiðbeinendur ver...

Sjúkrasport: Minnkum líkur á álagsmeiðslum

20.10 2017 | Knattspyrna

Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu verður með þriggja vikna fyrirbyggjandi námskeið fyrir börn á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið byrjar 30.október næstkomandi og er...

Búningadagur í Smáranum 24. okt

19.10 2017 | Körfubolti

Sæl öll kæru foreldrar. Í byrjun ágúst skrifaði stjórn körfuknattleiksdeildar Breiðabliks undir fjögurra ára samning við Errea, en Errea hefur til að mynda...

Þrjú brons til Blika á ÍM unglinga í kumite

16.10 2017 | Karate

Í gær, sunnudaginn 15.október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite. Mótið er fyrir 12-17 ára keppendur og var haldið í Fylkissetrinu í umsókn...

Birkir ísak

Góður árangur á Íslandsmóti ungmenna um helgina

11.10 2017 |

Af níu Íslandsmeistaratitlum þá tók Breiðablik fjóra Birkir Ísak Jóhannsson 15-16 ára Arnar Milutin Heiðarsson 13-14 ára Gunnar Erik Guðmundsson 11-12 á...

Þorsteinn þjálfar Blikastelpur áfram

11.10 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og Þorsteinn Halldórsson hafa framlengt samning Þorsteins við félagið um þjálfun meistaraflokks kvenna. Samningurinn gildir út tímabilið 2019. Þ...

WOK ON í lið með Breiðablik

06.10 2017 | Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur gert samstarfssamning við WOK ON, veitingastað sem sérhæfir sig í asískri matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrsta...

Ágúst Gylfason nýr þjálfari Breiðabliks

06.10 2017 | Knattspyrna

Ágúst Gylfason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Breiðabliki. Samningurinn er til þriggja ára. Ágúst hefur mikla reynslu að þ...

Bikarkeppni Sundsambands Íslands 2017

03.10 2017 | Sund

Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór fram um liðna helgi og var keppni haldinn í Reykjanesbæ. Kvennalið UMSK enduðu í þriðja sæti í 1. deild og náði 12.718...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks 3.10.2017

03.10 2017 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Milos Milojevic þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að samningur Milosar um þjá...

Þrjú brons á Smáþjóðaleikunum í karate

01.10 2017 | Karate

Um helgina 30.september og 1.október fór fram Smáþjóðamót í karate, mótið var haldið í Andorra og voru um 400 keppendur skráðir til leiks frá 8 þjóðum. Í...

Tómstundastyrkir Klassa

26.09 2017 | Forsíða

Klassi er þjónusta fyrir ungt fólk á aldrinum 9 til 16 ára í Landsbankanum. Markið Klassa er að leiðbeina félögum sínum og forsjármönnum þeirra hvernig fara má...

Þrír Blikar á Smáþjóðamótið í karate

24.09 2017 | Karate

Í lok mánaðarins, 30.september til 1.október, fer fram Smáþjóðamótið í Karate í Andorra. Átta þjóðir taka þátt í mótinu sem haldið hefur verið síð...

Þrír úr Skákdeild Breiðabliks valdir í hæfileikamótun KSÍ í fótbolta !

24.09 2017 |

Þrír strákar úr Skákdeild Breiðabliks þeir Halldór Atli Kristjánsson, Stephan Briem (HK) og Sverrir Hákonarson voru valdir í hæfileikamótun KSÍ sem fram fer um...

Breiðablik - ÍBV kl.14:00 á sunnudag - Vörður býður öllum frítt á leikinn

22.09 2017 | Knattspyrna

Breiðablik fær lið ÍBV í heimsókn á Kópavogsvöll í 21. umferð PEPSI karla á sunnudaginn kl. 14:00.  Vörður býður frítt á völlinn! Um er að ræð...

Ásmundur Arnarsson ráðinn þjálfari 2. og 3.flokks kvenna hjá Breiðabliki ásamt kvennaliði Augnabliks

22.09 2017 | Knattspyrna

Ásmundur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. og 3. flokks kvenna hjá Breiðabliki ásamt kvennaliði Augnabliks. Ásmundur er frá á Húsavík og hóf sinn þjá...

Guðmundur Magnús Daðason og Halldór Grétar Einarsson formenn Taflfélags Bolungarvíkur og Skákdeildar Breiðabliks handsala samstarfið

Skákdeild Breiðabliks og Taflfélag Bolungarvíkur sameina keppnislið sín

21.09 2017 |

Taflfélag Bolungarvíkur og Skákdeild Breiðabliks hafa ákveðið að sameina keppnislið beggja aðila í Íslandsmóti skákfélaga undir nafninu “Skákdeild Breið...

Æfingatafla 2017

19.09 2017 | Skíði

Áður en snjórinn lætur sjá sig í fjöllunum byrja þjálfarar með þrekæfingar fyrir hópana sína og verða þrekæfingar haustið 2017 eftirfarandi: 7 ára og...

Tvö gull á haustmóti KAÍ

17.09 2017 | Karate

Í gær laugardaginn 16.septermber fór fram Haustmót unglinga á vegum Karatesambands Íslands, mótið var haldið í tengslum við æfingabúðir á Akranesi í umsjón...

Minniboltaæfingar falla niður meðan á Sjávarútvegssýningu stendur

11.09 2017 | Körfubolti

Minniboltaæfingar falla niður dagana 11. - 18. september  Vegna Sjávarútvegssýningunnar sem haldin verður í Smáranum og Fífunni dagana 13. – 15. september...

Æfingar á meðan sjávarútvegssýning stendur yfir

10.09 2017 | Karate

Eins og fram hefur komið áður, þá verður röskun á starfsemi deildarinnar á meðan Sjávarútvegssýningin stendur yfir í Smáranum/Fífunni 13-15.sept. Allar...

Helgin 9-10 sept.

08.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Leikir helgarinnar eru í eftirfarandi linkum muna að mæta 30 mín fyrir leik á leikstað. A1 Tómas, Lúkas, Ásgeir, Kristófer, Dagur örn, Bjarki Viðar, Ágúst...

Helgin 9-10 sept.

08.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Leikir helgarinnar eru í eftirfarandi linkum muna að mæta 30 mín fyrir leik á leikstað. A1 Tómas, Lúkas, Ásgeir, Kristófer, Dagur örn, Bjarki Viðar, Ágúst...

Nýr íþróttafulltrúi Breiðabliks

04.09 2017 | Forsíða

Halldór Halldórsson hefur verið ráðinn íþróttafulltrúi Breiðabliks en þetta er nýtt starf innan félagsins. Halldór er 28 ára gamall uppalinn á Sauðárkróki....

Vikan og helgin 4-10 sept.

03.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Æfingadagskrá þessarar viku er eftirfarandi. Mánudagur: Hópar 1 og 2 frá kl:15-16, Hópar 3 og 4 frá kl.16-17 Miðvikudagur: Hópar 1 og 2 frá kl.15-16, Hópar 3...

Æfingatafla og þjálfarar Skákdeildar 2017-18

01.09 2017 |

Þjálfarar veturinn 2017-18 Helgi Ólafsson stórmeistari, FIDE Senior Trainer og skólastjóri Skákskóla Íslands .(JavaScript must be enabled to view this email...

Helgin 1-3 sept o.fl.

28.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Varðandi æfingar þessa vikuna þá færast þær yfir á Smárahvammsvöll. (Fífan er lokuð vegna sjávarútvegssýningu) Varðandi æfingar næsta vetur þá er æ...

Vikan 28-1 ágúst/sept

27.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir Foreldrar. Æfingaáætlun þessa vikuna er eftirfarandi. Mánudagur: hópar 1 og 2 æfa kl. 15-16, hópar 3 og 4 æfa kl. 16-17.  Þriðjudagur: frí Mið...

Sundnámskeið hefjast í byrjun september

27.08 2017 | Sund

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á sundnámskeið fyrir 4-6 ára sem hefst í byrjun september n.k. í Kópavogslaug og Salalaug. Kennt er á mánudö...

Fanndís til Olympique de Marseille

26.08 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og OLYMPIQUE DE MARSEILLE hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Fanndísar Friðriksdóttur. Olympique de Marseille enduðu í fjórða sæti í frönsku...

Æfingatafla vetrarins verður kynnt á miðvikudaginn

26.08 2017 |

Æfingar hjá Skákdeild Breiðabliks hefjast mánudaginn 4.september. Við ætlum að vera með fund fyrir foreldra og iðkendur með þjálfurum á miðvikudaginn kl 20 í...

Æfingatafla körfunnar

25.08 2017 | Körfubolti

Æfingatafla körfunnar gildir frá og með mánudeginum 4. september 2017.

Smellið hér til að skoða töfluna.

...

föstudagurinn 25. ágúst

24.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Föstudagur 25. ágúst Leikir við HK á Gervigrasinu fyrir utan Kórinn. Leikur 15.00 mæting 14.30 á gervigrasið fyrir utan Kórinn. A lið- A riðill Tómas, Lú...

Haustönnin að hefjast

20.08 2017 | Karate

Dagskrá haustsins hefst mánudaginn 28.ágúst. Þá er stundarskrá okkar fyrir haustið tilbúin. Við byrjum æfingar í öllum flokkum mánudaginn 28.ágúst næ...

Vikan 21-28 ágúst

19.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Hérna eru leikir vikunar. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki með því að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0;...

Gunnleifur Gunnleifsson framlengir

18.08 2017 | Knattspyrna

Gunnleifur Gunnleifsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik út keppnistímabilið 2018. Gulli hefur leikið 174 mótsleiki með Blikum frá því að hann...

Breiðablik - Vinnustofa

16.08 2017 | Forsíða

Kæru Breiðabliksfélagar, Undanfarin misseri hefur farið fram talsverð umræða innan raða Breiðabliks um ímynd félagsins og ræddar hafa verið leiðir til að...

Vikan 14-20 ágúst.

10.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar  Eftir smá frí frá leikjum byrjar gamanið aftur á mánudag og mun 5.fl.kk spila 50 leiki á næstu tveimur vikum. Ef strákarnir komast ekki í...

Sundnámskeið hefjast í byrjun september

09.08 2017 | Sund

Búið er að opna fyrir skráningu á sundnámskeið fyrir 4-6 ára sem hefjast í byrjun september n.k. í boði er 12 og 6 vikna sundnámskeið í Kópavogslaug og...

Birkir Ísak Jóhannsson

Birkir Ísak sigraði Unglingalandsmót UMFÍ á Egilstöðum

08.08 2017 |

Birkir Ísak Jóhannsson Skákdeild Breiðabliks sigraði örugglega á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Egilstöðum um Verslunarmannahelgina. Birkir Ísak hlaut 7...

Viktor Örn Lánaður til ÍA út tímabilið

27.07 2017 | Knattspyrna

Miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson hefur skrifað undir lánssamning út tímabilið 2017 við Knattspyrnufélagið ÍA. Viktor Örn sem er fæddur árið 1994 er...

Vikan 17-21 júlí.

13.07 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Vikuna 17-21 júlí spilum við 14 leiki. Sendið póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i].substring(0, 1) == ' ') output += "...

Vilhjálmur Þór stóðst 3 dan með sóma

02.07 2017 | Karate

Laugardaginn 1.júlí 2017 stóðst Vilhjálmur Þór Þóruson, Villi okkar, gráðun fyrir 3 dan (sandan) með sóma hjá sensei Richard Amos, er hann var við æfingar í ...

Breiðablik - Þór/KA á sunnudag

01.07 2017 | Knattspyrna

RISASTÓR leikur hjá stelpunum á morgun (sunnudag) gegn toppliði Þór/KA. Leikurinn hefst kl.16:00 á Kópavogsvelli. Stelpurnar þurfa á öllum okkar stuðningi að...

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Breiðabliks í hjólreiðum

30.06 2017 | Hjólreiðar

Íslandsmótið í tímatöku (e. timetrial) fór fram um síðustu helgi á Krýsvuíkurmalbiki við mjög góðar aðstæður. Breiðablik átti nokkra keppendur í...

Aldursflokkameistaramót Íslands     2017

28.06 2017 | Sund

Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ 2017, var haldið í Laugardalslaug um síðustu helgi. Sunddeild Breiðabliks átti 23 keppendur á mótinu en alls voru 277...

Vikan 26-30 Júní

25.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Vikan 26-30 Júní er eftirfarandi. Þriðjudaginn 27. Júní. Leikur við HK á Gervigrasinu fyrir utan Kórinn. Leikur 16.00 mæting 15.30 á Gervigrasið fyrir...

Næsta sumarnámskeið í sundi hefst 26. júní nk. í Salalaug og Kópavogslaug

21.06 2017 | Sund

Nú er aðeins nokkrir dagar í að næsta sundnámskeið hefjist, bæði í Kópavogslaug og Salalaug og eitthvað er um laus pláss svo nú tækifæri að tryggja sér plá...

Meistaramót Íslands 11-14 ára á Kópavogsvelli! Helgina 24-25 Júní

20.06 2017 | Frjálsar

Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum fer fram á Kópavogsvelli helgina 24-25 Júní. Mótið hefur verið vinsælt síðustu ár og er búist við góðri ...

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum

20.06 2017 | Knattspyrna

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum sem þjálfari hjá Breiðablik en hann hefur undanfarin ár verið þjálfari í yngri flokkum félagsins og þá var hann...

17. júní - hlaupið

17.06 2017 | Frjálsar

17.Júní Hlaupið Hið árlega 17. júní-hlaup fór fram á Kópavogsvelli að morgni þjóðhátíðardags en þátttakendur eru unga kynslóðin okkar. Það var góð þ...