Fréttasafn

Skráning er hafin í Firmakeppni Íslands í þríþraut 2013

25.07 2013 |

Firmakeppni Íslands í þríþraut, verður haldin í Sundlaug Kópavogs á Kársnesi 8. september 2013 klukkan 10:00. Skráning er hér Kort af leiðum má finna hér:...

Kjósarspretturinn 2013

21.07 2013 |

Á laugardaginn 20. júlí hélt Þríkó sprettþríþrautina Kjósasprettinn við Meðalfellsvatn. Þríþrautin er sú fyrsta sem haldin er með jöfnu vægi greina þar...

Tri.is Kópavogsþríþraut 2013 lokið

12.05 2013 |

Þríkó hélt fyrsta þríþrautarmót ársins í Kópavogi í dag. Fjöldi skráðra keppenda var 108 og 95 skiluðu sér í mark. Þetta er svipaður fjöldi og keppti í...

Hagnýtar upplýsingar vegna Tri.is Kópavogsþríþrautar 2013

11.05 2013 |

Rúmlega 100 keppendur eru skráðir til keppni. Mæting er klukkan 8:00 í síðasta lagi og tæknifundur á túninu 8:20. Mætum tímanlega og höfum gaman. Keppnisgö...

Skriðsundsnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna

11.04 2013 |

Þríkó og Sunddeild Breiðabliks verða með skriðsundsnámskeið frá 16. apríl - 9. maí. Þetta hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Er sérlega hentugt...

Skráning er hafin í Tri.is Kópavogsþríþraut 2013

03.04 2013 |

Þríþraut Kópavogs verður haldin sunnudaginn 12. maí n.k. Mæting í Sundlaug Kópavogs, við Borgarholtsbraut kl. 8.00 Keppt er í tveim riðlum og er fyrri rið...

Ný stjórn Þríkó kjörin á aðalfundi

01.02 2013 |

Aðalfundur Þríkó var haldinn fimmtudaginn 31. janúar. Ný stjórn var kjörin og hana skipa Einar Stefán Kristinsson formaður, Bertel Ingi Arnfinnsson, Þórdís Hrö...

Góður árangur hjá Þríkófólki í Ironman í Mexíkó

26.11 2012 |

Í gær fór fram járnkarlinn í Mexíkó í Cozumel. Þetta er erfið braut, bæði eru neoprene gallar bannaðir í sundinu  og það er alltaf töluvert rok, alda...

Æfingabúðir Þríkó 2012

17.10 2012 |

Þríkó stendur fyrir æfingabúðum um helgina 26.-28. október 2012. Lagður hefur verði metnaður í að fá góða fyrirlesara og þjálfara. Búðirnar henta bæði...

Kynning á vetrardagskrá Þríkó

13.08 2012 |

Hefur þú áhuga á sundi, hjólreiðum, hlaupi eða kayakróðri? Kynningarfundur verður haldinn á vetrardagskrá Þríkó miðvikudaginn 15. ágúst klukkan 20:00 á...

Þríþrautarhelgin mikla í Kópavogi 2012

22.05 2012 |

Þríkó hélt laugardaginn 12. maí fyrsta þríþrautarmót ársins við Kópavogslaug. Kópavogsþríþrautin er sú þríþraut sem haldin hefur verið lengst, fyrst...

Fjölskylduþríþraut Kópavogs 2012 í boði Tri.is og Þríkó

03.05 2012 |

Fjölskylduþríþraut Kópavogs í boði Tri.is og Þríkó Laugardaginn 12. júní klukkan 13:00. Mæting í Sundlaug Kópavogs síðasta lagi 12:10. Keppnin er lið...

Sundnámskeið fyrir áhugafólk um þríþraut

16.03 2012 |

Þríþraut Kópavogs verður haldin laugardaginn 12. maí n.k. Af því tilefni verða sundæfingar fyrir þá sem vilja bæta sundkunnáttu sína fyrir...