Skráning

Æfingatímabilið október 2017 - apríl 2018

Æfingapakkar:

1. Þríþraut: 49.990,- Aðgangur að öllum æfingum á vegum félagsins sem fara fram utandyra (hlaup-hjól-sund). Æfingar birtast á Training Peaks

2. Þríþraut + sundkort: 67,.990- Allt það sama og í pakka númer 1 og árskort í sundlaugar Kópavogs að auki.

3. Þríþraut + Sporthúsið: 131.880,- (12x10.990,-) Allar úti og inni æfingar á vegum félagsins (hlaup-hjól-sund-styrktarþjálfun). Árskort í Sporthúsið og í Sundlaugar Kópavogs fylgir. Frítt í æfingabúðir í október og apríl. Æfingar birtast á Training Peaks.

4. Þríþraut + Sporthúsið + test og ráðgjöf: 179.880,- Allt það sama og í pakka númer 3 og að auki, sundgreining, 3 FTP test, Functional movement greining, persónuleg ráðgjöf og reglulegir fundir með þjálfara.

Para/hjónaafsláttur er 33þús. kr. af pakka 3 og 4. 18-25 ára fá 33þús. kr. af pakka 3 og 4. Hægt er að sleppa einni grein (sund-hjól-hlaup) úr pakka 3 og 4 g fá 10þús kr. endurgreiðslu.

Ef pakki 1 og 2 er valinn er hægt að kaupa staka mánuði eða klippikort í Sporthúsinu fyrir inniæfingar.

 

Þjálfarar:

Sund: Hákon Jónsson
Hjólreiðar og þríþraut: Hákon Hrafn Sigurðsson
Hjólreiðar og þríþraut: Viðar Bragi Þorsteinsson
Styrktarþjálfun: Hafþór Rafn Benediktsson
Einnig er samstarf við hlaupahóp Breiðabliks

 

Æfingabúðir: Tvennar æfingabúðir (helgi í október og apríl), þjálfari verður Nick Saunders, fyrrum atvinnumaður í þríþraut.

 

Dagskrá:

Sund: Mán og mið kl. 19:30 og lau kl. 11:00 með þjálfara. Einnig kl. 5:30 þri og fim án þjálfara.
Hjól: Inni á wattahólum á þri og fim kl. 18:40. Langt úti á sun kl. 9:00 (líka hægt að vera inni).
Hlaup þríþraut: Brick á þri og fim eftir hjól. Interval á mið með hlaupahóp og langt á lau kl 9:00
Styktarþjálfun: Í Sporthúsinu kl. 18:30 á mán.
Sérstakar brick æfingar á laugadögum einu sinni í mánuði (á trainer á Kópavogsvelli).

 

Skráning:

Skráning í pakka 1 og 2 á https://breidablik.is/felog.is

Skráning í pakka 3 og 4 í Sporthúsinu.

Félagsaðild: 6.000,- (innifalið í öllum pökkum) Aðgangur að lokaðri facebook síðu félagsins og sunnudagshjólaæfingum.