Skráningar og greiðslur

Nýtt fyrirkomulag

Í ár er boðið upp á nýtt fyrirkomulag í skráningum.  Það er hægt að skrá iðkendur á netinu.

slóðin er: breidablik.felog.is

Greiðsla æfingagjalda

Æfingagjöld 2011-2012
Breiðablik hefur tekið í notkun skráningar- og greiðslukerfið Nóra og munu flestar deildir nýta sér kerfið. Æfingagjöld verða innheimt í gegnum kerfið* en einnig mun það halda utan um póslista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið.
Skráning í kerfið er nú þegar hafin.
*Athugið að í vefskráningunni er einungis hægt að ganga frá greiðslu með kreditkorti en ef óskað er eftir því að staðgreiða, millifæra inn á reikning eða skipta gjaldinu á greiðsluseðla skal senda skráningu á .(JavaScript must be enabled to view this email address). Þá skráir starfsmaður viðkomandi iðkanda inn í kerfið þegar gengið hefur verið frá greiðslu.

Nánari upplýsingar má finna hér: www.breidablik.is/aefingagjold8/nori/

leiðbeiningar: pdf.skjal


Athugið að niðurgreiðsla Kópavogsbæjar hefur lækkað úr 15.000 kr. í 12.000 kr. á hverja grein og gildir niðurgreiðslan fyrir börn fædd 1994 - 2006.
 
Ef spurningar vakna þá endilega hafið samband við formann taekwondo deildar Breiðabliks.

Hlynur Örn Gissurarson

Sími:775-3611

Netfang: .(JavaScript must be enabled to view this email address)