Foreldraráð


Þáttur foreldra í sundstarfinu er mjög mikilvægur en með virkri þátttöku í starfseminni eru foreldrar að styðja við bakið á íþróttaiðkun barns síns. Dagleg stjórnun og skipulagning félagslífs er á ábyrgð foreldra og unnin í sjálfboðavinnu eins og algengt er í íþróttafélögum. Starf foreldra er krefjandi en mjög gefandi og eru foreldrar hvattir til að taka þátt í starfseminni á einn eða annan hátt.
 

Gísli Ágústsson
Guðrún M. Guðmundsdóttir
Helga Þórdís guðmundsdóttir
Katrín E. Hjörleifsdóttir. 

Gaman væri að fá fleiri í foreldraráðið. Þetta er skemmtilegt og létt starf með skemmtilegu fólki. Ef þú hefur áhuga á að styðja við sundstarfið hjá þínu barni og starfa í foreldraráði vinsamlegast hafðu samband við stjórn sunndeildar eða þjálfara.