Fréttasafn

Sunddómara námskeið 26. okt n.k.

24.10 2017 | Sund

Foreldrar iðkanda, fimmtudagskvöldið 26. Október kl 18:00 verður haldið sunddómara námskeið í Hafnarfirði í fundarsal á 2hæð í Ásvallalag. Leiðbeinendur ver...

Bikarkeppni Sundsambands Íslands 2017

03.10 2017 | Sund

Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór fram um liðna helgi og var keppni haldinn í Reykjanesbæ. Kvennalið UMSK enduðu í þriðja sæti í 1. deild og náði 12.718...

Sundnámskeið hefjast í byrjun september

27.08 2017 | Sund

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á sundnámskeið fyrir 4-6 ára sem hefst í byrjun september n.k. í Kópavogslaug og Salalaug. Kennt er á mánudö...

Sundnámskeið hefjast í byrjun september

09.08 2017 | Sund

Búið er að opna fyrir skráningu á sundnámskeið fyrir 4-6 ára sem hefjast í byrjun september n.k. í boði er 12 og 6 vikna sundnámskeið í Kópavogslaug og...

Aldursflokkameistaramót Íslands     2017

28.06 2017 | Sund

Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ 2017, var haldið í Laugardalslaug um síðustu helgi. Sunddeild Breiðabliks átti 23 keppendur á mótinu en alls voru 277...

Næsta sumarnámskeið í sundi hefst 26. júní nk. í Salalaug og Kópavogslaug

21.06 2017 | Sund

Nú er aðeins nokkrir dagar í að næsta sundnámskeið hefjist, bæði í Kópavogslaug og Salalaug og eitthvað er um laus pláss svo nú tækifæri að tryggja sér plá...

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 15. mars

04.03 2017 | Sund

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 15. mars n.k. kl 20:00 í veislusalnum í Smáranum á 2. hæð. Stjórn Sunddeildar Breiðabliks óskar...

Reykjavík International Games 2017

02.02 2017 | Sund

Sundkeppni Reykjavík International Games var haldin um nýliðna helgi. Árangur sundfólksins úr Breiðablik var áfalega góður og gaman að sjá að margir bættu sinn...

Sundnámskeið í Salalaug fellur niður í dag

26.01 2017 | Sund

Við biðjumst velvirðingar hversu seint við setjum þetta inn en í dag falla niður sundnámskeið í salalaug vegna lagfæringar á laug Kveðja  Stjórn...

6 og 12 vikna Sundnámskeið hefjast aftur 9 og 10 janúar

07.01 2017 | Sund

Sundnámskeið hefjast aftur eftir helgina í boði er bæð 6 og 12 vikna og er uppselt á þessi fyrstu námskeið. 6 og 12 vikna byrja í kópavogslaug mánudag 9. janú...

Facebook grúppur sundhópa

06.01 2017 | Sund

Sunddeild Breiðabliks er með tvo facebook grúppur fyrir sundhópa sem notaðir eru til að miðla upplýsingum til iðkenda og foreldra sem varðar t.d. sundæfing, sundmó...

Sprettsundmóti Aflýst

05.01 2017 | Sund

Fyrirhuguðu Sprettsundsmóti Breiðabliks hefur verið aflýst .

Kveðja

Stjórn Sunddeildar Breiðabliks 

...

Sundnámskeið hefjast aftur 9 og 10 janúar n.k.

28.12 2016 | Sund

Nú eru aðeins 12-13 dagar þangað til sundnámskeið fyrir 4-6 ára krakka hefjast aftur eftir jólafrí . Ennþá eru örfá pláss laus eins sést á myndinni hér...

Þorláksmessusund Blikagarpa 2016

09.12 2016 | Sund

Hið árlega Þorláksmessusund sunddeildar Breiðabliks verður haldið 23. desember í sundlaug Kópavogs. Upphitun hefst kl. 08:00 og keppnin kl. 08:20. Keppendur verða...

Hver kemur með á dómaranámskeið

17.11 2016 | Sund

Nú er aftur verið að bjóða uppá Dómaranámskeið eða semsagt í næstu viku eða 24. Nóvember klukkan 18:00 í Pálssofu á annari hæð laugardagslaugar, verkleg...

Sunddeild Breiðabliks tekur upp gínuáskorun “mannequin challenge”

16.11 2016 | Sund

#themannequinchallenge er nýjasta æðið á samfélagsmiðlum og í kvöld tókum við í A-hóp Sunddeildar Breiðabliks upp okkar útgáfu af mannequin challenge og...

Sundæfing hjá E-hóp og Sundnámskeið í Salalaug fellur niður í dag þriðjudag 15. nóv.

15.11 2016 | Sund

Sundæfing hjá E-hóp og Sundnámskeið í Salalaug fellur niður í dag þriðjudag 15. nóv. 

...

Garpamóti Breiðabliks aflýst !

11.11 2016 | Sund

Stjórn sunddeildar Breiðabliks hefur ákveðið að aflýsa fyrirhuguðu Garpamóti Sunddeildar Breiðabliks sem halda átti á morgun Laugardag 12. nóv

...

London Aquatics Centre

10.11 2016 | Sund

Um liðna helgi gerði formaður Sunddeild Breiðabliks sér ferð til London og ekki var úr vegi prófa Ólýmpíusundlaugina frá því 2012.  Einnig var það alger...

Meistaramóti UMSK í sundi

23.10 2016 | Sund

Stjórn Sunddeildar Breiðabliks þakkar öllum sem hjálpuðu til á Meistaramóti UMSK í sundi sem fór fram um nýliðna helgi. Hver hjálparhönd skiptir máli og án...

TYR sundmót um liðna helgi

10.10 2016 | Sund

Laugardaginn 8. okt. sl. fór fram Týr sundmót Ægirs í Laugardagslaug. Keppendur frá Breiðablik voru 17 talsins úr yngri hópum félagins og einhverjir sem voru að...

Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 22. September n.k

15.09 2016 | Sund

Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 22. September n.k. Bóklega kennslan fer fram í Pálsstofu frá Kl 18:00-22:00 í laugardalslaug, Pálsstofa er staðsett í...

Foreldrarfundar og auka aðalfundar 14. september

01.09 2016 | Sund

Sunddeild Breiðabliks boðar til foreldrarfundar og auka aðalfundar 14. september n.k. í vetingarsal á annari hæð í smáranum kl 20:00. Lýst er eftir framboðum í...

Okkur vantar sundþjálfara

24.08 2016 | Sund

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfara til að kenna hjá félaginu veturinn 2016-2017. Starfssvið: Kennsla við sundnámskeið 4-6 ára börn og þjálfun...

Skráningar eru hafnar í öllum hópum hjá Sunddeild Breiðabliks

23.08 2016 | Sund

Skráningar eru hafnar í öllum hópum hjá Sunddeild Breiðabliks. Vinsamlega skráið barnið ykkar fyrir 2. september ef það ætlar að æfa sund í vetur. Til að skrá...

Sundnámskeið hefjast í lok ágúst

11.08 2016 | Sund

Nú styttist óðum í að sundnámskeið fyrir 4-6 ára hefjist eftir sumarfrí. Í boði er 12 og 6 vikna sundnámskeið í Kópavogslaug og Salalaug. Hefjast fyrstu ná...

Sundtímabil 2016-2017

02.08 2016 | Sund

Nú styttist í að sundæfingar hjá Sunddeild Breiðabliks fari aftur í gang eftir gott sumarfrí og er allt klárt til að skrá börn til sundæfinga. Allar nánari uppl...

Sumarnámskeið í sundi hefst á mánudag 13. júní

11.06 2016 | Sund

Aðeins til að minna ykkur á, þá hefst kennsla á sumarnámskeiði í sundi á mánudag 13. Júní n.k. Enn þá er laus pláss í alla tíma uppí Salalaug, nema kl...

Vormót Sunddeildar Breiðabliks

24.05 2016 | Sund

 Vormót Sunddeildar Breiðabliks fór fram helgina 21.-22 maí. Um 219 sundmenn frá 12 sundfélögum tóku þátt. Geysilega góð stemning var í lauginni. Margir...

Heildarúrslit af Vormóti Breiðabliks 2016

23.05 2016 | Sund

Góða kvöldið þá er komið að því að birta hér heildarúrslit frá Vormóti sunddeildar Breiðabliks 2016 Heildarúrslit 2016 /assets/ymislegt/...

Mótaskrá og Keppendalisti

20.05 2016 | Sund

Góða kvöldið Nú er allt klárt fyrir Vormót Breiðalbiks upphitun byrjar stundvíslega kl 08:30 . Hérna fyrir neðan er hægt að nálgast keppendalista og nánari...

Vormót Sunddeildar Breiðabliks dagana 21. - 22. maí n.k.

17.05 2016 | Sund

Vormót sunddeildar Breiðabliks verður haldið í Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut, innilaug, dagana 21. – 22. maí n.k. Keppni fer fram í 25 m laug, með...

Dómaranámskeið 19. maí

12.05 2016 | Sund

Heil og sæl  Nú er tækifæri til að ganga í dómarahóp sunddeildar Breiðalbiks, við þurfum nauðsynlega að bæta við okkur dómurum til að geta sinnt betur ...

Íslandsmeistaramót garpa 2016

02.05 2016 | Sund

Um helgina fór fram í Ásvallalaug Íslandsmeistaramót garpa 2016. Mjög góð þáttaka var á mótinu nærri 160 sundmenn og konur frá 15 félögum, 12 keppendur komu...

Sumarnámskeið í Sundi 2016

01.05 2016 | Sund

Viljum vekja athygli á breyttum dagsetningum á sumarnámskeiðium í sund í sumar. Við byrjum fyrsta námskeiðið 13. júní n.k. en ekki 6. júni eins og áður var...

6 vikna sundnámskeið í Kópavogslaug

28.03 2016 | Sund

Minnum á að næsta 6 vikna sundnámskeið í Kópavogslaug hefst 30. mars nk.

...

Ármannsmótið í Laugardalslaug

18.03 2016 | Sund

Snillingarnir okkar í C og D hópum munu taka þátt í Ármannsmótinu í Laugardalslaug sem fram fer nú um helgina.  Mótið hefst í dag og má sjá dagskrá og...

Sundnámskeið 2-3 ára

08.03 2016 | Sund

Krakkasund 2 – 3 ára er nýjung hjá sunddeild Breiðabliks. Vegna fjölda fyrirspurna með sundnámskeið fyrir aldurinn 2-3 ára (2013-2014) þá býðst nú á vorönn...

Sundnámskeið 2 - 3 ára

08.03 2016 | Sund

Krakkasund 2 – 3 ára er nýjung hjá sunddeild Breiðabliks. Vegna fjölda fyrirspurna með sundnámskeið fyrir aldurinn 2-3 ára (2013-2014) þá býðst nú á vorönn...

Aðalfundi lokið og gott gengi okkar sundfólks á Fjölnismóti um liðna helgi.

02.03 2016 | Sund

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks fór fram í gær 1. mars í Veislusalnum í Smáranum.  Formaður fór yfir liðið sundár sem hefur gengið afar vel hjá...

Minnum á aðalfund Sunddeildarinnar annað kvöld!!

29.02 2016 | Sund

Við minnum á aðalfund Sunddeildar Breiðabliks annað kvöld (þriðjudag) kl 20 í Veislusalnum á 2. hæð í Smáranum.  Við hvetjum ykkur til að fjölmenna!...

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks

17.02 2016 | Sund

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 1. mars n.k. kl 20:00 í veislusalnum í Smáranum á 2. hæð. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning. Kjör...

Gullmót KR um næstu helgi

10.02 2016 | Sund

Um næstu helgi fer fram Gullmót KR í Laugardalslaug.  Keppt verður föstudag, laugardag og sunnudag og hvetjum við foreldra til að kynna sér dagskrána og hafa...

Gleðilegt nýtt sundár!

03.01 2016 | Sund

Um leið og sunddeild Breiðabliks óskar öllum gleðilegs nýs árs með hjartans þökkum fyrir samverustundir liðins árs vekjum við athygli á að vinsælu sundná...

Mynd: Arnold Björnsson

Þorláksmessusund Breiðabliks í 25. sinn

23.12 2015 | Sund

Mikil stemning var í Þorláksmessusundi sunddeildar Breiðabliks og Þríkó í morgun. Þetta var í 25. skipti sem sundið er haldið en syntir eru 1500 metrar í 50m...

Sundnámskeið hefjast í janúar

17.12 2015 | Sund

Ný sundnámskeið hefjast hjá okkur í janúar svo nú er um að gera að skrá sig sem fyrst. Allar nánari upplýsingar má finna hér: http://www.breidablik.is/sund/...

Breiðablik með sundmann í annað sinn á Norðurlandameistaramótinu í sundi!

09.12 2015 | Sund

Í annað sinn í sögu Sunddeildar Breiðabliks fer sundmaður deildarinnar á Norðurlandameistaramótið í sundi. Brynjólfur Óli Karlsson, 14 ára, lagði af stað í...

Sundæfingar falla niður í dag, mánudaginn 7. desember

07.12 2015 | Sund

Allar sundæfingar falla niður í dag, mánudaginn 7. desember, vegna veðurs.

Stjórn Sunddeildar Breiðabliks

...

Þorláksmessusund sunddeildar Breiðabliks 25. árið.

07.12 2015 | Sund

Hið árlega Þorláksmessusund sunddeildar Breiðabliks verður haldið 23. desember í sundlaug Kópavogs. Upphitun hefst kl. 08:00 og keppnin kl. 08:20. Keppendur verða...

Aníta Ósk og Björn Axel íslandsmeistarar fatlaðra í sundi

09.11 2015 | Sund

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót fatlaðra í sundi. Þar áttum við Blikar flotta fulltrúa sem stóðu sig einstaklega vel. Björn Axel Agnarsson, sem keppir í...

Garpamót sunddeildar Breiðabliks 2015

28.10 2015 | Sund

Garpamót sunddeildar Breiðabliks fer fram laugardaginn 7. nóvember. Upphitun hefst kl. 12:00 og keppni kl. 13:00. Keppt verður í 6 greinum auk boðsunds. Skrá...

6 vikna krakkasundnámskeið að hefjast í þessari viku

13.10 2015 | Sund

6 vikna krakkasundnámskeið á vegum Sunddeildar Breiðabliks er að hefjast í þessari viku og eru enn nokkur laus pláss.  Kennt er á mánudögum og miðvikudögum ...

Mótayfirlit september - desember 2015

10.09 2015 | Sund

Sunddeild Breiðabliks. Mótayfirlit 2015 til 2016 september 18 - 20 æfingabúðir /Kleppjarnsreykir október 2.-4. Týrmót Ægis/ Laugardalslaug 9-10 UMSK mót /...

Foreldrafundur A og B hópa

03.09 2015 | Sund

Þjálfarar halda foreldrafund fyrir foreldra iðkenda í A og B hóp í kvöld í salnum í Smáranum kl: 20:30. Innan tíðar verður svo einnig boðað til fundar með ið...

Æfingatafla sunddeildar

25.08 2015 | Sund

Æfingatafla sunndeildar er komin inn. Hana má finna hér.

...

Sunddeildin opnar fyrir skráningar!

24.08 2015 | Sund

Opið er fyrir skráningar iðkenda í Sunddeild Breiðabliks og má finna allar upplýsingar um það hér til vinstri undir flipanum "Skráning og greiðsla". &...

Sundnámskeið veturinn 2015-2016

13.08 2015 | Sund

Eftir helgina verður hægt að skrá börn á sundnámskeið hjá okkur í Sunddeild Breiðabliks svo endilega fylgist með.

...

Sunddeild Breiðabliks í 2. sæti á Aldursflokkameistaramóti í sundi 2015

29.06 2015 | Sund

Einstök helgi er að baki þar sem 32 sundmenn frá Sunddeild Breiðabliks komu saman á Akureyri og kepptu fyrir sitt lið á Aldursflokkameistaramótinu í sundi 2015. &...

Aldursflokkameistaramót í sundi á Akureyri 2015

23.06 2015 | Sund

Aldursflokkameistaramót í sundi verður haldið á Akureyri um komandi helgi.  Hefst mótið á fimmtudaginn og lýkur á sunnudag.  Að þessu sinni er...

Foreldrafundur vegna Aldursflokkameistaramóts í sundi

11.06 2015 | Sund

Foreldrafundur vegna Aldursflokkameistaramóts Íslands verður haldinn í salnum í íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum, í kvöld kl: 19-21.  Farið verður...

Sveinbjörn Pálmi syndir til úrslita

02.06 2015 | Sund

Smáþjóðaleikar voru settir í gær við mikla viðhöfn. Í dag mun svo okkar maður, Sveinbjörn Pálmi Karlsson, synda til úrslita í 200m flugsundi í Laugardalslaug...

Akranesleikar 2015

28.05 2015 | Sund

Um næstu helgi heldur hópur af flottum krökkum frá Sunddeild Breiðabliks á Akranesleikana.  Hefst mótið kl: 15 á föstudegi og lýkur kl: 16:30 á sunnudag. &...

Sumarnámskeið í sundi 2015

20.05 2015 | Sund

Skráningar eru nú í fullum gangi á sumarnámskeiðin okkar í sundi og eru örfá sæti laus.  Nánari upplýsingar eru að finna hér http://www.breidablik.is/sund/...

Vormót Sunddeildar Breiðabliks um næstu helgi

14.05 2015 | Sund

Vormót Sunddeildar Breiðabliks verður haldið í Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut, innilaug, um næstu helgi 16. – 17. maí 2015 Keppni fer fram í 25 m laug,...

Samningur milli Sunddeildar Breiðabliks og Speedo á Íslandi

12.05 2015 | Sund

Í gærmorgun var undirritaður samningur milli Sunddeildarinnar og Speedo á Íslandi. Samningurinn felur m.a. í sér afsláttarkjör fyrir iðkendur okkar. Á næstu dö...

Vormót Sunddeildar Breiðabliks

07.05 2015 | Sund

Vormót Sunddeildar Breiðabliks verður haldið í Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut, 
innilaug, 16. – 17. maí 2015 Keppni fer fram í 25 m laug, með beinum ú...

Landsbankamót IRB um næstu helgi

04.05 2015 | Sund

Um næstu helgi heldur Sunddeild Breiðabliks til Reykjanesbæjar á Landsbankamót IRB. Allar upplýsingar um mótið má finna hér: http://www.keflavik.is/sund/keppni/...

Blikar sigursælir á íslandsmóti garpa

29.04 2015 | Sund

Um dagana 22.-23 apríl fór fram íslandsmót garpa í sundi en það var haldið í Vestmannaeyjum að þessu sinni. Mótið heppnaðist vel og eyjamenn tóku vel á móti...

Sveinbjörn Pálmi í Landsliði Íslands í sundi á Smáþjóðaleikunum

29.04 2015 | Sund

Landslið Íslands í sundi fyrir Smáþjóðaleikana sem verða hér á Íslandi 1. - 6 júní n.k hefur verið valið og er skipað á eftirfarandi hátt: Alexander Jó...

Dómaranámskeið í Reykjanesbæ

29.04 2015 | Sund

Dómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 6.maí í Reykjanesbæ. Leiðbeinendur verða Jón Hjaltason og Sigurþór Sævarsson yfirdómarar. Bóklegi hlutinn...

Vorið er okkar

27.04 2015 | Sund

Vorið hjá Sunddeild Breiðabliks fór vel af stað á Íslandsmeistaramóti í 50m laug nú í apríl.  Breiðablik fékk 8 verðlaun, 6 brons og 2 silfur, og eins...

ÍM 50 um næstu helgi!

06.04 2015 | Sund

Næstu helgi, 10.-12. apríl, verður Íslandsmeistaramótið í 50m laug haldið í Laugardalslaug.  Sunddeild Breiðabliks verður með flotta fulltrúa á mótinu og...

Gleðilega páska

01.04 2015 | Sund

Nú eru þjálfarar og iðkendur í B, C, D og E hópum í Salalaug og Kópavogslaug komnir í páskafrí.  Æfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 7. apríl nk. &...

Vormót Ármanns

30.03 2015 | Sund

Vormót Ármanns fór fram um liðna helgi í Laugardalslaug.  Keppt var í opnum flokki á föstudag og laugardag og að þessu sinni var Sunddeild Breiðabliks með...

Dómaranámskeið í sundi 19. mars

09.03 2015 | Sund

Almennt dómaranámskeið í sundi verður haldið fimmtudaginn 19. mars n.k. í Pálsstofu í Laugardalslaug. Æfingamót fyrir dómaranema er áætlað helgina á...

Ný stjórn sunddeildar Breiðabliks

05.03 2015 | Sund

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks fór fram í gær, 4. mars 2015. Farið var yfir skýrslu stjórnar, ársreikning, kosið var í stjórn og nokkur mál rædd.  Ú...

Aníta Ósk kjörin sundmaður UMSK

26.02 2015 | Sund

Aníta Ósk Hrafnsdóttir var í kvöld kjörin sundmaður UMSK árið 2014 á ársþingi sambandsins sem haldið var í Menntaskólanum í Mosfellsbæ. Þetta er í annað...

Vormót sunddeildar Fjölnis hefst á föstudag

25.02 2015 | Sund

Vormót sunddeildar Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug 27. og 28. febrúar. Sunddeild Breiðabliks mætir að sjálfsögðu með stóran keppendahóp og óskum við þ...

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks

17.02 2015 | Sund

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 4. mars n.k. kl 20:00 í veislusalnum í Smáranum á 2. hæð. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning. Kjör...

Góður árangur á Gullmóti KR

16.02 2015 | Sund

Gullmót KR fór fram nú um helgina, 13.-15. febrúar og átti sunddeildin um 40 keppendur á mótinu. Árangur okkar sundmanna var virkilega góður og margir að bæta...

Gullmót KR fer fram um helgina

12.02 2015 | Sund

Gullmót KR fer fram í Laugardalslaug um helgina. Sunddeild Breiðabliks verður með stóran og flottan hóp keppenda en í ár eru um 40 keppendur frá Breiðablik sem...

Að lokinni uppskeruhátíð

31.01 2015 | Sund

Uppskeruhátíð sunddeildarinnar fyrir árið 2014 fór fram 31. janúar. Sundmenn og fjölskyldur þeirra fjölmenntu í Smárann. Þeir sem fengu verðlaun og við...

Árangur okkar sundmanna á RIG um helgina

19.01 2015 | Sund

Sundkeppni Reykjavík International Games lauk í gær, sunnudag og var árangur okkar sundmanna fínn.  Brynjólfur Óli Karlsson vann þrjú gull í Junior flokki, í...

Uppskeruhátíð sunddeildar Breiðabliks 31. janúar

19.01 2015 | Sund

Laugardaginn 31. janúar verður uppskeruhátíð sunddeildar Breiðabliks fyrir árið 2014 haldin í samkomusalnum í Smáranum, 2. hæð kl. 13:00. Veitt verða verð...

Sundkeppni Reykjavík International Games hefst 16. janúar

15.01 2015 | Sund

Sundkeppni Reykjavík International Games hefst á morgun, föstudaginn 16. janúar og stendur yfir fram á sunnudag. Eldri sundkrakkarnir okkar keppa á mótinu en lágmö...

Viðurkenningar á Íþróttahátíð Kópavogs

09.01 2015 | Sund

Íþróttahátíð Kópavogs var haldin fimmtudaginn 8. janúar en hátíðin er uppskeruhátíð íþróttamanna fyrir árið 2014. Þar fengu viðurkenningu fyrir góðan ...

Nýr þjálfari C og D hópa í Salalaug

06.01 2015 | Sund

Gunnar Egill Benonýsson hefur tekið við þjálfun C og D hópa í Salalaug. Gunnar Egill er fyrrverandi sundmaður og æfði og keppti með Breiðablik í mörg ár en er...

Ný sundnámskeið fyrir 4 til 6 ára hefjast 5. janúar

29.12 2014 | Sund

Sundnámskeið fyrir 4 til 6 ára hefjast í Kópavogslaug 5. janúar og í Salalaug 6. janúar. Boðið verður upp á 6 og 18 vikna námskeið. Opnað verður fyrir skrá...

Þorláksmessusund sunddeildar Breiðabliks

08.12 2014 | Sund

Hið árlega Þorláksmessusund sunddeildar Breiðabliks verður haldið 23. desember í sundlaug Kópavogs. Upphitun hefst kl. 08:00 og keppnin kl. 08:20. Keppendur verða...

Jólagleði sunddeildarinnar 13. desember

08.12 2014 | Sund

Laugardaginn 13. desember frá kl. 09:30-11:00 verður hin árlega jólagleði sunddeildar Breiðabliks en þá ætla allir hóparnir að hittast í innilauginni í Kó...

Unglingamót Fjölnis 29.-30. nóvember

26.11 2014 | Sund

Unglingamót Fjölnis fer fram í Laugardalslaug 29. og 30. nóvember. Mótið er fyrir 14 ára og yngri og á sunddeildin flottan hóp af krökkum sem keppa á mótinu og ó...

Skautaferð sunddeildar 21. nóvember

19.11 2014 | Sund

Allir hópar sunddeildarinnar ætla að skella sér á skauta föstudaginn 21. nóvember í Egilshöll. Mæting er í Egilshöll kl. 17:00 og ætlum við að skauta til kl....

Árangur okkar krakka á Íslandsmeistaramótinu um helgina

17.11 2014 | Sund

Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug lauk í gær en mótið fór fram í Ásvallalaug. Árangur okkar sundmanna var fínn og voru mörg þeirra að bæta sig...

ÍM25 hefst á föstudag í Ásvallalaug Hafnarfirði

12.11 2014 | Sund

Íslandsmeistaramótið í sundi í 25 metra laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði 14.-16. nóvember. Sunddeild Breiðabliks á 13 keppendur á mótinu og hafa þ...

Tilkynning um breytingu á sundæfingum ef verkfall skellur á hjá starfsmönnum Kópavogsbæjar

09.11 2014 | Sund

Ef verkfall hefst á mánudag, 10. nóvember hjá starfsmönnum Kópavogsbæjar verða báðar sundlaugar bæjarins lokaðar og því munu sundæfingar falla niður hjá ö...

Úrslit Garpamótsins

09.11 2014 | Sund

Garpamót sunddeildar Breiðabliks fór fram í sundlaug Kópavogs 8. nóvember. Um 50 sundmenn tóku þátt í mótinu. Við óskum öllum til hamingju með árangurinn og þ...

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri hópa

29.10 2014 | Sund

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri hópa. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í byrjun janúar 2015. Starfssvið: Þjálfun C og D hó...

Garpamót sunddeildar Breiðabliks 8. nóvember

20.10 2014 | Sund

Garpamót sunddeildar Breiðabliks fer fram laugardaginn 8. nóvember. Upphitun hefst kl. 12:00 og keppni kl. 13:00. Keppt verður í 7 greinum auk boðsunds. Skrá...

Meistaramóti UMSK í sundi er nú lokið

18.10 2014 | Sund

Meistaramóti UMSK í sundi er nú lokið og gekk mótið mjög vel fyrir sig. Margir sundmenn voru að keppa í fyrsta sinn og stóðu þeir sig rosalega vel. Margir voru að...