Atburðadagatal og mótayfirlit

Hér má finna atburðadagatal Sundsambands Íslands:

Atburðadagatal 2017-2018

Mótayfirlit 2018 Vorönn 

RIG 26-28 janúar - 2018   (A-hópur eða þeir sem hafa náð lágm.)
ÍRB 3. febrúar - 2018  (C-hópur)
Gullmót KR 9 - 11 feb - 2018 -  (A og B hópur)
Fjölnirsmót 50 metra Laugardalslaug 3 - 4 mars - 2018  (A og B hópur)
SH mót 50m 6 - 8 apríl - 2018 - (A-hópur)
ÍM 50 20 - 22 apríl - 2018  (A-hópur eða þeir sem hafa náð lágm.)
Landsbankamót ÍRB - 11 - 13 maí - 2018
Vormót Breiðabliks 25 - 26 maí - 2018  færum mögulega til 19-20 maí
AMÍ Akureyri 21 - 24 júní - (A - B og C eða þeir sem hafa náð lágm.) 
TYR-Internat 50m Laugardalslaug 29 - 30 júní (A-hópur en ath. í júní)