Foreldrafélag

Stjórn foreldrafélagsins:


Óðinn S. Ágústsson Formaður og gjaldkeri / Skíði
.(JavaScript must be enabled to view this email address)
8239884
 

Þórður Hjalti Þorvarðarson / Skíði
.(JavaScript must be enabled to view this email address)
825-3801
 

Gunnar Leifur Jónasson / Skíði
.(JavaScript must be enabled to view this email address)
897-0644
 

Hlutverk foreldrafélagsins:

- Auka velferð, áhuga og vellíðan iðkenda
- Stuðla að auknum tengslum foreldra við félagið
- Umsjón með fjáröflun iðkenda vegna æfinga- og keppnisferða
- Umsjón með gistingu í skála
- Skipuleggur sjoppuvaktir í skálanum

Foreldrafélagið reynir með starfi sínu að fá sem flesta foreldra til samstarfs við deildina. Foreldrar yngri sem eldri iðkenda eru hvattir til að taka þátt í helgargistingum í skálanum því það er góð leið til að kynnast öðrum foreldrum og iðkendum. Auk þess þiggur foreldrafélagið með þökkum alla þá aðstoð sem því býðst.