Saga skálans

Framkvæmdir hófust 1989 við byggingu skálans.

Skálinn er alls 703 fermetrar og var hann tekinn í notkun 15. mars 1991. Hann hlaut nafnið Breiðablik - Skíðamiðstöð Kópavogs og átti Gunnar Birgisson bæjarstjóri stóran þátt í því að skálin var hafður svona stór og glæsilegur. Vinnustundir sjálfboðaliða við byggingu skálans voru 3308 talsins. Steinar Lúðvíksson var starfsmaður byggingarnefndar mest allan tímann og vann ómetanlegt starf.

Skíðaskálinn hefur alla tíð síðan verið mikilvægur þáttur í öflugu starfi skíðadeildar Breiðabliks.