Mótaskrá vetrarins 2017

Brettadeild

Mót
Eftirfarandi mót eru á dagskrá í vetur.
Bikarmót Oddskarð 4-5 feb.
12-13 ára, 14-15 ára, 16-17 ára, 18 og eldri. Keppt í brettastíl og brettakross

Bikarmót Breiðabliks Rvk. 25-26 feb.
12-13 ára, 14-15 ára, 16-17 ára, 18 og eldri. Keppt í brettastíl og brettakross

Unglingameistaramót Íslands Ísafjörður 24-26 mars
Árgerð 2003 og upp úr

Andrés andar leikar 19 - 22 apríl
6 - 15 ára (2000 - 2009)
Leikarnir eru uppskeruhátíð fyrir krakka og fullorðna. Keppt í brettastíl og brettakross

Allar dagsetningar birtar með fyrirvara um breytingar.