Fréttasafn

Æfingatafla 2017

19.09 2017 | Skíði

Áður en snjórinn lætur sjá sig í fjöllunum byrja þjálfarar með þrekæfingar fyrir hópana sína og verða þrekæfingar haustið 2017 eftirfarandi: 7 ára og...

UMÍ 2017 Breytt dagskrá

07.04 2017 | Skíði

Uppfærð dagskrá Alpagreina vegna veðurs og aðstæðna í Bláfjöllum Seinkun á dagskrá morgundagsins , brautarskoðun kl 12 í stað 9. Verðlaunaafhending fyrir...

Unglingameistaramót Íslands 2017 á skíðum

06.04 2017 | Skíði

Skíðadeild Breiðabliks heldur Unglingameistaramót Íslands 2017 á skíðum þann 7.-10. apríl í Bláfjöllum. Keppt verður bæði í alpagreinum og göngu en Skið...

Unglingameistaramót Íslands á skíðum og snjóbrettum 2017

15.03 2017 | Skíði

Unglingameistaramót Íslands á skíðum og snjóbrettum verður haldið í Bláfjöllum dagana 23.-26. mars 2017

...

Kynningarfundur skíðadeildar Breiðabliks

09.11 2016 | Skíði

Kynningarfundur á vetrarstarfi skíðadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 17 Nóvember kl 20-21 í stúkunni  2 hæð á Kópavogsvelli.  Fundurinn...

Skíðamarkaður Breiðabliks

09.11 2016 | Skíði Árlegur skíðamarkaður Breiðabliks 15 Nóvember …

Skíðaþjálfari óskast!

21.05 2016 | Skíði

Skíðalið Reykjavíkur og Breiðabliks leitar að skíðaþjálfara fyrir 16 ára og eldri, veturinn 2016-17. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þ...

Fjallakofaleikar Breiðabliks 2016

30.04 2016 | Skíði

Fjallakofaleikar Breiðabliks fyrir 9 ára og yngri voru haldnir í dag í fínum aðstæðum í Bláfjöllum. Fríður og fjölmennur hópur ungs skíðafólks leík sér...

Reykjavíkurmót í svigi 30.april 2016

30.04 2016 | Skíði

Ármenningar héldu í dag Reykjavíkurmót í svigi í flokkum 12-15 ára í ótrúlega góðum voraðstæðum. Blikar áttu góðan dag og fjölmenntu á pallana....

Andrésar Andarleikar 2016

24.04 2016 | Skíði

Þá eru einir af betri Andrésar andar leikunum að baki,  veðrið var frábært, aðstæður með besta móti og samveran til fyrirmyndar. Við BLIKAR getum svo...

Reykjavíkurmót í stórsvigi 14.april

15.04 2016 | Skíði

Reykjavíkurmót í stórsvigi fyrir 12-15 ára var haldið í gær í Bláfjöllum í fínu veðri og aðstæðum. Keppendur stóðu sig með afbrigðum vel og má nefna:...

Fjallakofaleikar Breiðabliks 2016

14.04 2016 | Skíði

Skíðadeild Breiðabliks boðar til Breiðabliksleika Fjallakofans í Bláfjöllum Laugardaginn 16. apríl 2016. Keppt verður í svigi í flokkum 8-­9 ára, 6-­7 á...

Aðalfundur skíða- og brettadeildar í Smáranum kl 20 þann 13.april

12.04 2016 | Skíði

Aðalfundur skíða- og brettadeildar  13. apríl Aðalfundur skíða- og brettadeildar Breiðabliks verður haldinn í Smáranum n.k miðvikudag 13. apríl kl....

Erla Ásgeirs Bikarmeistari kvenna í alpagreinum 2016

11.04 2016 | Skíði

Keppnum vetrarins í alpagreinum er lokið og veittir hafa verið bikarmeistaratitlar fyrir samanlagðan árangur á öllum bikarmótum og Skíðamóti Íslands sjá nánar á...

Bikarmót á Dalvík

10.04 2016 | Skíði

Um helgina var haldið Bikarmót á Dalvík í flokki 12-15 ára í fínu veðri og aðstæðum. Hópur keppenda fór norður ásamt fríðu föruneyti. Keppendur stóðu...

Reykjavíkurmót í svigi 10-11 ára

09.04 2016 | Skíði

Í dag var haldið Reykjavíkurmót í svigi fyrir 10-11 ára í góðu veðri í Bláfjöllum. Blikar stóðu sig með prýði - Jón Erik var í 2.sæti Sunneva er...

Mótsboð í Bikarmót SKI og Samskipa

29.03 2016 | Skíði

Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar bjóða til bikarmóts SKI og Samskipa í flokki 12-13 ára og 14-15 ára. Mótið fer fram á Dalvík og Ó...

Víkingsleikar -úrslit

28.03 2016 | Skíði

Annan dag páska voru haldnir Víkingsleikar í Bláfjöllum fyrir 9 ára og yngri. Vindurinn stoppaði ekki leikana og  skíðamenn framtíðarinnar skemmtu sér hið...

Páskaeggjamót

28.03 2016 | Skíði

Gleðilega páska ! Á páskadag var haldið samhliðasvigs páskageggjamót í Bláfjöllum. Æfingafélagar kepptu, systkini kepptu, foreldrar kepptu við börn , bö...

UMÍ 2016 lokið

21.03 2016 | Skíði

UMí 2016 sem haldið var á Akureyri lauk í dag. Blikar gerðu góða ferð norður og kræktu í nokkur verðlaun. Tandri Snær varð Unglingameistari í svigi og...

VÍKINGALEIKAR 2016

20.03 2016 | Skíði

Víkingaleikar 9 ára og yngri (fæddir 2006 og yngri) verða haldnir 24.mars næstkomandi. Markmið leikanna er að gera daginn sem allrar skemmtilegastan fyrir yngstu ið...

Jónsmót 2016

14.03 2016 | Skíði

Um liðna helgi fór hópur skíðakeppenda og fjölskyldna þeirra til Dalvíkur á Jónsmót. Mótið er árlegt skíðamót með sundívafi sem haldið er til minningar...

Aðalfundur skíða- og brettadeildar Breiðabliks 2016

14.03 2016 | Skíði

Aðalfundur skíða- og brettadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 13. april n.k. kl. 20:00 í skála félagsins í Bláfjöllum en í Smáranum til vara....

Faxaflóamót í Svigi 10-11 ára 16.mars í Bláfjöllum - Mótsboð

12.03 2016 | Skíði

Skíðadeild Breiðabliks boðar til Faxaflóamóts í svigi í flokki 10-11 ára Keppni fer fram að kvöldi 16. mars í sólskinsbrekku Fararstjórafundur klukkan 17....

Skíðamót Íslands 31.mars - 3. april

08.03 2016 | Skíði

Skíðamóts Íslands fram fer í Reykjavík 31.mars-3.apríl 2016. Dagskrá Fimmtudagurinn 31.mars Kl. 17.30 Fararstjórafundur göngu og alpagreina. Kl. 19.00...

Unglingameistaramót Íslands á brettum og skíðum 2016

06.03 2016 | Skíði

Unglingameistaramót Íslands á brettum og skíðum verður haldið í Hlíðarfjalli helgina 18-21.mars.

Keppendur eru á aldrinum 12-15 ára.

...

Topolino lokið

06.03 2016 | Skíði

Þá er Topolino mótinu sem fram fór á Ítalíu lokið. Íslenski hópurinn stóð sig með mikilli prýði Frábærar aðstæður voru á mótsstað og allt gekk vel....

Bikarmót í Brettastil og Brettakrossi

06.03 2016 | Skíði

Brettadeild Breiðabliks hélt Bikarmót í Brettastíl og Brettakrossi um helgina í Bláfjöllum. Veðrið hefði getað verið betra en allir stóðu sig eins og hetjur....

Dagskrá Bretta og Bikarmóts 5.mars

03.03 2016 | Skíði

Í stuttu máli er dagskráin þannig. Við byrjum snemma og keyrum mótið þangað til báðar greinar klárast. Tímarnir hérna fyrir neðan eru til viðmiðunar....

Bikarmót í Bláfjöllum 27.febrúar

29.02 2016 | Skíði

Breiðablik hélt Bikarmót í svigi og stórsvigi í Bláfjöllum þann 27.febrúar.   Vegna veðurs var mótið allt keyrt á einum degi í stað tveggja. Með...

Topolino

29.02 2016 | Skíði

Blikarnir Agla Jóna, Tandri Snær og Perla Karen eru lögð af stað í keppnisferð til Ítalíu á Topolino mótið ! Mótið er fyrir aldursflokkinn 12-15 ára fer...

Bretta og bikarmót SKÍ í Bláfjöllum laugardaginn 5. Mars 2016

29.02 2016 | Skíði

Bretta og bikarmót á snjóbrettum verður haldið í Bláfjöllum laugardaginn 5. mars. (6 mars er varadagur ef veðrið þvælist fyrir.) Keppt verður í brekkustíl...

Úrslit dagsins

27.02 2016 | Skíði

Daginn,

til hamingju með daginn allir, hér eru úrslit dagsins:

takk fyrir þolinmæðina í dag og alla hjálpina

nefndin

...

Athugið breytt dagskrá

26.02 2016 | Skíði

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum 27. – 28. febrúar 2016 Dagskrá - Uppfært Laugardagur 27. febrúar –Svig í báðum flokkum 8:30-9:00 Brautarskoðun fyrri ferð...

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum 27-28.febrúar

18.02 2016 | Skíði

Dagskrá Föstudagur 26. febrúar Fararstjórafundur í Smáranum - 2. hæð klukkan 20:00 Laugardagur 27. febrúar 9:15 – 9:45 Brautarskoðun fyrri ferð stó...

Vodafoneleikar Ármanns

15.02 2016 | Skíði

Skíðadeild Ármanns boðar til Vodafoneleika í stórsvigi 9 ára og yngri, laugardaginn  20. febrúar. Keppt verður í flokkum 8-9 ára, 6-7 ára og 5 ára og...

Frábær helgi!

14.02 2016 | Skíði

Nýliðin helgi var góð skíðahelgi  - föstudagsæfingin var í frábæru veðri og aðstæðum í Bláfjöllum. Svo var haldið upp á afmæli Breiðabliks með k...

Skíðadagur Breiðabliks 13. febrúar

12.02 2016 | Skíði

Laugardaginn 13. febrúar ætlum við að hafa fjör í Bláfjöllum í tilefni af 66 ára afmæli Breiðabliks (sem er 12/2) Leikjabraut verður sett upp fyrir börnin við...

Faxaflóamót í stórsvigi 6.febrúar í Skálafelli

06.02 2016 | Skíði

Faxaflóamót í stórsvigi í Skálafelli 6.febrúar við ágætar aðstæður. Þökkum öllum sem lögðu hönd á plóginn við framkvæmd mótsins ! Úrslit má...

Faxaflóamót í Stórsvigi 6.febrúar í Skálafelli

04.02 2016 | Skíði

Faxaflóamót - stórsvig í flokkum 10-15 ára, laugardag 6 febrúar 2016. Opið mót. Keppni í flokki 12-15 ára: kl. 10:00 Brautarskoðun keppenda 12-15 ára kl. 10....

Skíđa- og brettaati frestađ

31.01 2016 | Skíði

RIG skíđa- og brettaati sem vera átti í dag sunnudag 31.janúar er frestađ vegna veđurs...

Þálfarar á námskeiði

28.01 2016 | Skíði

Skíðasambandið hélt þjálfaranámskeið  í alpagreinum um síðustu helgi í Reykjavík Námskeiðið var sérgreina hlutinn af 2.stigs þjálfunarmenntunar,...

Skíða- og brettaat á Reykjavíkurleikum - Mótsboð

25.01 2016 | Skíði

Mótsboð frá Skíða- og brettadeild Breiðabliks Boðað er til skíða­ og brettaats í Bláfjöllum 31.janúar 2016. Atið er haldið sem hluti af alþjóðlegu...

Viðurkenning til Tandra og Öglu frá Kópavogsbæ

25.01 2016 | Skíði

Tandri Snær Traustason og Agla Jóna Sigurðardóttir fengu viðurkenningu á Íþróttahátið Kópavogs fyrir að hafa skarað fram úr í skíðaíþróttinni árið...

Flugeldar

Flugeldar og áramótabrenna 2015

30.12 2015 | Skíði

Hin árlega áramótabrenna Kópavogs verður við Smárahvammsvöll fyrir neðan Digraneskirkju á sama stað og undanfarin ár á gamlárskvöld. Kveikt verður í...

Kynningarfundur á vetrarstarfi skíðadeildarinnar 25.nóvember

17.11 2015 | Skíði

Kynningarfundur á vetrarstarfi skíðadeildarinnar verður haldinn í Fífunni (2. hæð til hægri) miðvikudaginn 25. nóvember kl. 20:30 Þjálfarar kynna áherslur...

Skiða- og brettamarkaður Breiðabliks

17.11 2015 | Skíði

Skiða- og brettamarkaður BBL í Fifunni/Smáranum sunnudaginn 22.nóvember frá 16-18. Nú er snjórinn aaalveg að koma og tímabært að huga að búnaðinum fyrir...

ZO-ON Skíðakvöld 5. nóvember

03.11 2015 | Skíði

Skíðakvöld hjá ZO-ON á fimmtudag.

...

Blikar á Topolino

28.10 2015 | Skíði

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur til að taka þátt í Topolino verkefninu komandi vetur. Mótið fer fram 4.-5.mars 2016 í Folgaria á Ítalíu en Topolino...

Kynningarfundur um vetrarstarf snjóbrettadeildar

28.10 2015 | Skíði

KYNNINGARFUNDUR um vetrarstarf Snjóbrettadeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 3. nóvember n.k.kl. 20 í Smáranum, Kópavogi. 2. hæð til vinstri. (íþró...

Skiðaveturinn er hafinn !

01.09 2015 | Skíði

Snjórinn er ekki kominn en skíðadeild Breiðabliks er komin á fullt skrið. Það krefst þreks og úthalds að renna sér eins og vindurinn í hvítum snjó og því...

Fréttir af Brettadeild

15.06 2015 | Skíði

Stjórn skíðadeildar Breiðabliks vill koma eftirfarandi skilaboðum áleiðis. Forsvarsmenn brettadeildar hafa tekið ákvörðun um að ljúka samstarfi sínu við...

Breiðabliksleikar og innanfélagsmót

05.05 2015 | Skíði

Sunndaginn 3.mái hélt Breiðablik Fjallakofaleika fyrir 9 ára og yngri í blíðskaparveðri. Keppendur voru hátt í 120 duglegir krakkar. Tíma má finna hér:  ...

Faxaflóamót í svigi 12-15 ára -6.maí

05.05 2015 | Skíði

Skíðadeild Breiðabliks boðar til Faxaflóamóts í svigi 12-15 ára miðvikudagininn 6.maí í Bláfjöllum. Áður boðað mót. Brautarskoðun kl. 18.30. Keppni...

Iðkendaslútt sunnudaginn 17.maí

05.05 2015 | Skíði

Iðkendaslútt verður haldið sunnudaginn 17. maí kl: 13:30 í Breiðabliksskálanum í Bláfjöllum.   Boðið verður upp á grillaða hamborgara og veitt verða...

Iðkendaslútt sunnudaginn 17.maí

05.05 2015 | Skíði

Iðkendaslútt verður haldið sunnudaginn 17. maí kl: 13:30 í Breiðabliksskálanum í Bláfjöllum.   Boðið verður upp á grillaða hamborgara og veitt verða...

Fundur um framtíð snjóbrettadeildar

05.05 2015 | Skíði

Stjórn skíðadeildar Breiðabliks boðar foreldra snjóbrettaiðkenda til fundar í Stúkunni við Smárann (við knattspyrnuvöllinn) fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00....

Þjálfarabikar Breiðabliks

28.04 2015 | Skíði

Sigurðu Sveinn Nikulásson (Siggi Nikk) hlaut þjálfarabikar Breiðabliks á aðalfundi félagsins 28.april. Siggi Nikk hóf þjálfun fyrir Skíðadeild Breiðabliks á...

Breiðabliksleikar Fjallakofans - Stórsvig - sunnudaginn 3. maí

28.04 2015 | Skíði

Skíðadeild Breiðabliks boðar til Breiðabliksleika Fjallakofans í Bláfjöllum sunnudaginn 3. maí 2015. Keppt verður í stórsvigi í flokkum 8-9 ára, 6-7 ára og...

Faxaflóamót Alpagreinar - Stórsvig -  Laugardagur 2. maí 2015

28.04 2015 | Skíði

Faxaflóamót - stórsvig í flokkum 10-15 ára, laugardag 2. maí 2015. Opið mót. Dagskrá: Keppni í flokki 10-11 ára: kl. 10:00 Brautarskoðun keppenda 10-11 á...

Silfurblikar

28.04 2015 | Skíði

Þau Guðrún Kristjánsdóttir og Smári Þorvaldsson fengu viðurkenninguna Silfurbliki á aðalfundi Breiðabliks á þriðjudaginn 28. april. Silfurblikann má veita...

Andrésar Andarleikarnir 2015

28.04 2015 | Skíði

Þá eru fertugustu Andrésar Andar leikarnir að baki. Vetrarveður var í Hlíðarfjalli en enginn lét það á sig fá og allir skemmtu sér konunglega. Foreldrafélö...

Breiðabliksleikar Fjallakofans ­frestað vegna veðurs

18.04 2015 | Skíði

Lokað í dag - stefnum á morgundaginn - sunnudaginn 19.april

...

Breiðabliksleikar Fjallakofans ­  18.apríl

16.04 2015 | Skíði

Skíðadeild Breiðabliks boðar til Breiðabliksleika Fjallakofans í Bláfjöllum laugardaginn 18. apríl. Keppt verður í stórsvigi í flokkum 8‐9 ára, 6‐7 ára...

faxaflóamóti frestað vegna veðurs

12.04 2015 | Skíði

...

Skíðamót sunnudaginn 12.april í Bláfjöllum

11.04 2015 | Skíði

Vegna storms í dag og væntanlegs stormleysis á á morgun verða þrenn skíðamót í Bláfjöllum - sunnudaginn 12.april: Reykjakvíkurmót ÍR í svigi -10-15 ára:...

Faxaflóamót 10-15 ára 12.april

09.04 2015 | Skíði

Faxaflóamót - stórsvig í flokkum 10-15 ára, sunnudaginn 12. apríl 2015. Dagskrá Keppni í flokki 10-11 ára: kl. 9.30 Brautarskoðun hjá krökkum 10-11 ára kl....

Reykjavíkurmót IR í svigi 10-15 ára

08.04 2015 | Skíði

Svigmót ÍR verður haldið næstkomandi laugardag 11. apríl. Keppt er til Reykjavíkurmeistara í svigi í aldurflokkum 10 – 15 ára Um er að ræða opið mót. Ver...

Páskabúðir 2015

07.04 2015 | Skíði

Páskabúðir voru haldnar að gömlum og góðum sið í dimbilvikunni. Börn og forledrar nutu frábærra daga við skíðaæfingar í Bláfjöllum þar sem sólin skein....

UMÍ í Bláfjöllum 2015

07.04 2015 | Skíði

Unglingameistaramót var haldið í Bláfjöllum 28.-30. mars í frábæru veðri og aðstæðum í Bláfjöllum. Blikar á aldrinu 12-15 ára kepptu og stóðu sig með pr...

Aðalfundur skíða- og brettadeildar í kvöld

31.03 2015 | Skíði

Minni á Aðalfund skíða- og brettadeildar í skála félagsins í Bláfjöllum í kvöld (31.3.2015) kl 20

...

Skíðamót Íslands Dalvík og Ólafsfjörður

24.03 2015 | Skíði

Um liðna helgi var Skíðamót Íslands haldið á Dalvík og Ólafsfirði. Undir merki Breiðabliks kepptu  Iðunn Kristjánsdóttir, Erla Ásgeirsdóttir og Jón El...

Unglingameistaramót Íslands Reykjavík 28-30. mars 2015

24.03 2015 | Skíði

Skíðaráð Reykjavíkur heldur Unglingameistarmót Íslands í Bláfjöllum 28-30. mars Dagskrá: Föstudagurinn 27. mars. Kl. 17:00 Farastjórafundir í E-sal ÍSÍ...

Aðalfundur skíða- og brettadeildar Breiðabliks 2015

20.03 2015 | Skíði

Aðalfundur skíða- og brettadeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 31. mars n.k. kl. 20:00 í skála félagsins í Bláfjöllum en í Smáranum til vara. Ef...

Kempumót á Akureyri 10.-11.april

17.03 2015 | Skíði

Dagskrá: Svig: Föstudagur kl 18 Stórsvig: Laugardagur kl 13 Liðakeppni - 4 saman í liði Keppt verður í eftirfarandi flokkum (hjá báðum kynum) 25--29 ár,...

Góður árangur á Jónsmóti á Dalvík

09.03 2015 | Skíði

Um liðna helgi fór hópur skíðakeppenda og fjölskyldna þeirra til Dalvíkur á Jónsmót. Mótið er árlegt skíðamót með sundívafi sem haldið er til minningar...

Reykjavíkurmót í stórsvigi á laugardag

01.03 2015 | Skíði

Laugardaginn 28.febrúar hélt KR Reykjavíkurmót í stórsvigi 10-15 ára í Bláfjöllum. Mótið var haldið við ágætar aðstæður og stóðu keppendur sig vel. &...

AVIS Faxaflóamót í svigi og stórsvigi

27.02 2015 | Skíði

Faxaflóamót í svigi og stórsvigi í flokki 10-11 ára barna verður haldið í Bláfjöllum daganna 3. og 4. mars nk. Keppt verður á þriðjudeginum í flokki 10-11 ...

Mótsboð - Reykjavíkurmót í stórsvigi 28.febrúar

24.02 2015 | Skíði

Dagskrá Reykjavíkurmóts Skíðadeildar KR Laugardagur 28 febrúar Kl. 10:00 Brautarskoðun hjá drengjum og stúlkum 12-15 ára. Kl. 10:30 Stórsvig í flokki 12-15 ...

Bikarmót og Ármannsleikar um helgina.

22.02 2015 | Skíði

Laugardagin 21.febrúar var haldið Bikarmót í svigi og stórsvig í Hlíðarfjalla á Akureyri í flokki 14-15 ára. Þar kepptu Blikarnir Agla Jóna, Eyjólfur Jóhann...

Ármannsleikar Sambíóanna 21. febrúar 2015

15.02 2015 | Skíði

Skíðadeild Ármanns boðar til Ármannsleika Sambíóanna í Bláfjöllum laugardaginn 21.febrúar. Keppt verður í stórsvigi í flokkum 8-9 ára, 6-7 ára og 5 ára...

Opnar æfingar hjá skíða- og brettadeild

10.02 2015 | Skíði

Á fimmtudaginn (12. febrúar) verða opnar æfingar hjá skíða- og brettadeild af tilefni 65 ára afmælis Breiðabliks. Mæting við Breiðabliksskála í Bláfjöllum...

Frestun á bikarmóti

05.02 2015 | Skíði

Bikarmóti í alpagreinum í flokki 16 ára og eldri sem átti að vera í Reykjavík um komandi helgi hefur verið frestað vegna slæms veðurútlits. Nýjaar...

RIG : Skíða og brettakross í Bláfjöllum

24.01 2015 | Skíði

Fréttatilkynning frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur: Hún var aldeilis vel heppnuð skíða- og snjóbrettacross keppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Bláfjö...

Frábær æfingaferð til Austurríkis

19.01 2015 | Skíði

Núna í janúar fór skíðadeild Breiðabliks í æfinga- og fjölskylduferð til Neukirchen í Austurríki. Með okkur í för voru bæði æfingafélgar úr KR sem og f...

Viðurkenning íþróttaráðs Kópavogs

08.01 2015 | Skíði

Í dag fengu Tandri Snær Traustason, Iðunn Rún Kristjánsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir viðurkennigu Íþróttaráðs Kópavogs. Erla var einnig tilnefnd til íþró...

Þjálfaranámskeið í Alpagreinum

05.01 2015 | Skíði

Dagana 16.-17.janúar 2015 fer fram þjálfaranámskeið í alpagreinum á Akureyri með bandaríkjamanninum Ron Kipp. Ron Kipp er kannski ekki þekkt nafn hér á Í...

Fyrstu æfingar vetrarins í Bláfjöllum

14.12 2014 | Skíði

Fyrstu æfingar vetrarins í Bláfjöllum voru um helgina.

Allir voru hressir og kátir með að komast loks í brekkurnar.

...

Öryggisvesti frá foreldrafélagi

30.11 2014 | Skíði

Foreldrafélagið færði félaginu öryggisvesti fyrir yngstu iðkendurnar á kynningarfundinum í haust. Vestin munu koma í góðar þarfi á æfingum í vetur  - &...

Fréttir af Erlu Ásgeirsdóttur

22.10 2014 | Skíði

Erla er í Hintertux í Austurríki við æfingar með landsliðinu. Þau eru búin að fá 6 góða daga á skíðum, 3 svig daga og 3 stórsvigsdaga. Í dag var þó ekki...

Kynningarfundur á vetrarstarfinu -27.október

14.10 2014 | Skíði

Kynningarfundur fyrir foreldra verður haldinn hjá samstarfsfélögum í KR í Frostaskjóli mánudaginn 27.október kl 20. Þjálfarar kynna áherslur og fyrirkomulagið ...

Fjallafjör í Breiðabliksskála 4-5.október

14.09 2014 | Skíði

Fjallafjör er eins og nafnið ber með sér fjör í Fjöllunum og er hugsað til þess að hrista hópinn saman og hita aðeins upp fyrir veturinn. Öllum iðkendum í sk...

Skíðaveturinn er hafinn !

06.09 2014 | Skíði

Snjórinn er ekki kominn en skíða- og brettadeild Breiðabliks er komin á fullt skrið. Það krefst þreks og úthalds að renna sér eins og vindurinn í hvítum snjó...

Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks

29.04 2014 | Skíði

Stjórn skíðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar  miðvikudaginn 7.maí 2014  kl.20.00  í Smáranum.  Dagskrá: Venjuleg aðalfunarstörf...

Andrésar andar leikar 2014

28.04 2014 | Skíði

Dagana 23.-26.apríl tóku Blikar þátt í 39. Andrésar andar leikunum á Akureyri. Veðrið lék við okkur og aðstæður voru afar góðar. Keppendur,foreldrar og þj...

Fjallakofaleikar Breiðabliks 9 ára og yngri

10.04 2014 | Skíði

Breiðabliksleikar 9 ára og yngri barna verður haldið í Bláfjöllum sunnudaginn 13. apríl. Keppt verður í stórsvigi. Dagskrá: 8-9 ára Kl. 09:30 Afhending nú...

Jónsmót á Dalvík

05.03 2014 | Skíði

Um liðna helgi fór stór hópur Blika norður á Dalvík til þess að keppa á Jónsmóti. Mótið er minningamót um Jón Bjarnason sem var einn af stofnendum Skíðafé...

Víkingaleikar 2014

03.03 2014 | Skíði

Víkingaleikar 9 ára og yngri verða haldnir 8. mars næstkomandi. Markmið leikanna er að gera daginn sem allrar skemmtilegastan fyrir yngstu iðkendurna. 8 -9 ára sk...

Úrslit Faxaflóamót 12-15 ára - SVIG

28.02 2014 | Skíði

úrslit liggja fyrir, sjá undir http://www.breidablik.is/skidi/urslit_mota_2014_2015/faxafloamot_12_15_ara_svig_urslit/ Krakkar til hamingju með árangur kvö...

Faxaflóamót úrslit 10-11 ára 26. febrúar 2014

26.02 2014 | Skíði

úrslit kvöldsins liggja fyrir, sjá meðfylgjandi skjal. Krakkar til hamingju með árangur kvöldsins Þökkum öllum fyrir aðstoðina í kvöld, mótið gekk á...