Æfingatafla: Skíði

Áður en snjórinn lætur sjá sig í fjöllunum byrja þjálfarar með þrekæfingar fyrir hópana sína og verða þrekæfingar haustið 2017 eftirfarandi:

7 ára og yngri (2010 og síðar)
Miðvikudaga kl. 18:00-19:00 í íþróttahúsinu í Kársnesskóla

Auk þess er stefnan sett á að fara saman á skauta, gönguferðir, útileiki, sandkastalakeppni, hugsanlega skálagistingu og fleira skemmtilegt þar til snjórinn kemur.
Facebook síða : https://www.facebook.com/groups/1375014106153780/

8-9 ára:(2008-2009)
Miðvikudaga: 18:00-19:00 í Íþróttahúsinu við Kársnesskóla
Facebook síða : https://www.facebook.com/groups/182550585501403/

10-11 ára: (2006-2007)
Þriðjudagar í Kópavogsskóla kl 19:00-20:00

Fimmtudagar í Kársnesskóla kl 18:00-19:00

Þjálfarar: Aron Andrew
Facebook síða hópsins er: https://www.facebook.com/groups/skidahopurarons/

12-15 ára (2002-2005) æfa saman í þrekinu þangað til að snjórinn lætur sjá sig og mun Sigurður Nikulásson sjá um þær æfingar

Mánudagar kópavogskóli 19-20. Þrek

Þriðjudagar Sparta 16.30 -17.30

Miðvikudagar,Kársnesskóli 19-20 movement

Fimmtudagar Sparta 16.30 til 17.30

Laugardagar Hjól racer og fjallahjól til skiptis

14-15 ára (2002-2003)
Þjálfari Arnór Gunnarsson

16 ára og eldri
Æfa með skíðaliði Reyjavíkur og Breiðabliks