Um Skákdeild Breiðabliks

Starfið:

Eftirfarandi hugmyndir eru í gangi um starfsemi félagsins:
• Æfingar oft í viku fyrir skákkrakka þannig að þeir geti haft skák sem fyrstu grein.
• Smám saman að fjölga flokkum og byrja með yngri krakka.
• Stuðningur við skákkennslu og skákstarf í skólum Kópavogs.
• Samstarf við Skákskóla Íslands undir forustu Helga Ólafssonar.
• Samstarf við Skákfélagið Huginn, æfingar, félagsskapur og skákrannsóknir.
• Fyrirlestar fræðimanna um málefni tengd skák - leitin að sannleikanum.
• Samstarf við Bókasafn Kópavogs um að koma upp öflugasta skákbókasafni á Íslandi
• Og fleiri hugmyndir sem fæðast og eiga eftir að þróast með félaginu. 


Hópurinn:
Markhópur deildarinnar eru skákmenn í Kópavogi eða nágrenni Smárans, bæði ungir sem aldnir. Einnig eru allir stuðningsmenn Skákdeildarinnar velkomnir í félagið !

Skráning í deildina:
Ekkert félagsgjald er í skákdeildina.
Hægt að skrá sig í deildina með því að senda póst til .(JavaScript must be enabled to view this email address) .


Stjórn:
Halldór Grétar Einarsson formaður og fulltrúi í aðalstjórn Breiðabliks, .(JavaScript must be enabled to view this email address), S: 6699784
Birkir Karl Sigurðsson gjaldkeri,
Hlíðar Þór Hreinsson ritari.
Agnar Tómas Möller meðstjórnandi.


 

Kennitala Skákdeildar Breiðabliks: 5611121770
Bankareikningur: 322-26-4664

Tenging skákdeildarinnar við aðra:
Er fullgildur aðili að aðalstjórn Breiðabliks: http://www.breidablik.is
Er aðili að Skáksambandi Íslands: http://www.skaksamband.is
Er í samstarfi við Skákfélagið Huginn: http://skakhuginn.is
Er í samstarfi við Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands
Félagar í Breiðablik geta sótt um styrk til Afrekssjóðs UMSK í gegum sitt félag: http://www.umsk.is/?page_id=40
Skákstyrktarsjóður Kópavogs veitir styrki til barna- og unglingastarfs: http://www.skakstyrktarsjodur.is/