Mótadagskrá Kópavogskrakka

Veturinn 2017-18

Fös 25.ágúst - sun 17.ágúst: Bikarsyrpa TR
Fim 5.sept: Skólakeppnir á 50 borðum í Kópavogi - er í skoðun, verður e.t.v. ekki á þessari dagsetningu
Lau 16.sept: Íslandsmót grunnskólasveita 2016-17 (stúlkur)
Fös 22.sept - sun 24.sept: Norðurlandamót grunn- og barnaskólasveita - Laugar í Sælingsdal
Fös 29.sept - sun 1.okt: Bikarsyrpa TR
Lau 7.okt: Íslandsmót ungmenna (U8-U18) - Rimaskóli
Fös 20.okt - sun 22.okt: Íslandsmót skákfélaga - fyrri hluti
Fös 27.okt - sun 29.okt: Bikarsyrpa TR
Fös 27.okt - sun 29.okt: Unglingameistaramót Íslands (u22)
Fim 23.nóvember: Meistaramót Kópavogs - liðakeppni: f.h. 5.-7.bekkur e.h 3.-4.bekkur
Fim 30.nóv: Meistaramót Kópavogs - liðakeppni: f.h. 8.-10.bekkur e.h 1.-2.bekkur
Lau 25.nóv: TORG-mót Fjölnis
Fös 8.desember kl 16:00: Jólamót skákdeildar Breiðabliks (iðkendur + gestir)
Sun 10.des: Íslandsmót unglingasveita

Fim 11.jan - þri 20.feb: Gestamótið (allra bestu unglingarnir í Kópavogi)
Fös 16.feb - sun 18.feb: Bikarsyrpa TR
Lau 24.feb: Íslandsmót barnaskólasveita (1.-3.bekkur)
Fös 2.mars - lau 3.mars: Íslandsmót skákfélaga - seinni hluti
þri 6.mars - mið 14.mars: Reykjavíkurskákmótið
Sun 11.mars. Páskaeggjasyrpa I
Lau 17.mars - sun 18.mars: Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7.bekkur)
Sun 18.mars. Páskaeggjasyrpa II
Sun 25.mars. Páskaeggjasyrpa III

Páskafrí mánudag 26.mars – mánudags 2.apríl.

Fös 6.apríl - sun 8.apríl: Bikarsyrpa TR
Fös 13.apríl: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: 1.-4.bekkur
Lau 14.apríl - sun 15.apríl: Íslandsmót grunnskólasveita
Mið 18.apríl: Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördæmamót Reykjaness 1.-7.bekkur og 8.-10.bekkur
Fim 26.apríl - sun 30.apríl: NM stúlkna
Mið 9.mai: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: stúlkur 5.-10.bekkur (fyrir hádegi)
Mið 9.mai kl 16:00: Vormót skákdeildar Breiðabliks (iðkendur + gestir)

Landsmótið í skólaskák (þeir sem komast í úrslit) er vanalega um miðjan mai
Meistaramót Skákskóla Íslands er svo vanalega í lok mai.