Benedikt Briem Skólaskákmeistari Íslands í yngri flokki 2017

Róbert Luu, Benedikt Briem og Gunnar Erik Guðmundsson

Helgina 5.-7.mai fór Landsmótið í skólaskák fram á Aukreyri. Kópavogskrakkar höfðu mikla yfirburði og hirtu öll verðlaunin sem voru í boði.
Benedikt Briem úr Skákdeild Breiðabliks stóðs sig frábærlega og varð Skólaskákmeistari Íslands í yngri flokki. Í sama flokki fékk annar Bliki Gunnar Erik Guðmundsson bronsið.
Stephan Briem lenti svo í 3. sæti í eldri flokki. Alls voru sex keppendur af 24 sem unnu sér rétt til þátttöku á Landsmótinu frá Breiðablik.

Yngri flokkur 1.-7.bekkur
1. Benedikt Briem Hörðuvallaskóla 6 vinninga
2. Róbert Luu Álfhólsskóla 5,5 vinninga
3. Gunnar Erik Guðmundsson Salaskóla 5,5 vinninga


Eldri flokkur 8.-10.bekkur
1.-2. Hilmir Freyr Heimisson Salaskóla 6 vinninga
1.-2. Vignir Vatnar Stefánsson Hörðuvallaskóla 6 vinninga
3. Stephan Briem Hörðuvallaskóla 5 vinninga

Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Freyr Heimisson og Stephan Briem
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #