Æfingagjöld

Skákþjálfun ungmenna veturinn 2017-18

Æfingagjöld veturinn 2017-18: (eru styrkhæf sem tómstundastyrkur hjá Kópavogsbæ og Reykjavíkurborg):
Þrisvar sinnum eða oftar í viku: 30.000kr
Tvisvar sinnum í viku: 20.000kr
Einu sinni í viku: 10.000kr
Skráning í Íbúagátt Kópavogsbæjar: https://ibuagatt.kopavogur.is/login.aspx?ReturnUrl=%2fdefault.aspx  eða bara að mæta á æfingu til að prófa!

Þeir sem byrja eftir áramót fá afslátt sem er þannig að ef æft er tvisvar í viku er valið einu sinni í æfingagjöldunum og ef æft er þrisvar eða oftar er valið tvisvar sinnum !
Þeir sem hafa náð afreksmörkum Skáksambands Íslands fá frítt á allar æfingar og mót hjá Skákdeild Breiðabliks.