Kraftlyftingamyndir

Ljósmyndir og kraftlyftingar – Prologus.

Það er mikil gæfa fyrir kraftlyftingar á Íslandi að margir snjallir áhugamenn um kraftlyftingaíþróttina eru mjög góðir eða fremur fábærir ljósmyndarar.

Kraftlyftingar bjóða upp á mikla myndræna möguleika og ljósmyndasjónarhorn sem veita hæfileikafólki um íþróttaljósmyndun möguleika á því að sýna hæfni sína.

Kraftlyftingadeild Breiðabliks hvetur áhugmenn um íþróttaljósmyndun að sérhæfa sig í hinni miklu list að taka góðar kraftlyftingaljósmyndir.

Sjá Ljósmyndavef Kraftlyftingasambands Íslands – veflykill:


http://kraft.is/myndir/

Kraftlyftingadeild Breiðabliks