Fréttasafn

Guðfinnur, til hægri, á verðlaunapallinum.

Guðfinnur með bronsið á EM unglinga

11.05 2017 | Kraftlyftingar

Blikinn Guðfinnur Snær Magnússon vann í gær til bronsverðlauna í +120 kg flokki unglinga á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum, sem stendur nú yfir í Málaga á...

Blikar með tvo Íslandsmeistara á ÍM í klassískum kraftlyftingum

26.03 2017 | Kraftlyftingar

Í gær fóru fram Íslandsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki og í flokkum ungmenna og öldunga og áttu Blikar þar fjóra keppendur. Bar þar á...

Birgit Rós með brons í beygjum

18.03 2017 | Kraftlyftingar

Blikinn Birgit Rós Becker keppti á föstudaginn á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem stendur nú yfir í bænum Thisted í Danmörku. Hún náði...

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 2017

12.03 2017 | Kraftlyftingar

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 20. mars 2017 – kl. 18.30, í stúkunni við Kópavogsvöll í Smáranum. Félagsmenn eru hvattir...

ÍM unglinga og öldunga næstu helgi

17.03 2016 | Kraftlyftingar

Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í kraftlyftingum fer fram nk. laugardag, þann 19. mars, í Smáranum.  Yfir fjörutíu keppendur frá átta liðum eru skráð...

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 2016

14.03 2016 | Kraftlyftingar

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 22. mars 2016 – kl. 18.00, í stúkunni við Kópavogsvöll í Smáranum. Félagsmenn eru...

Guðfinnur Snær Magnússon hafnaði í 2. sæti í +120kg fl. með 770 kg í samanlögðu, sem er umtalsverð bæting á hans besta árangri. Hér lyftir hann 315 kg sem dæmd var af vegna dýptar.

Bikarmót 2015

23.11 2015 | Kraftlyftingar

Bikarmót KRAFT 2015 fór fram laugardaginn 21. nóvember. Mótið var haldið í Glerárskóla á Akureyri af heimamönnum í Kraftlyftingafélagi Akureyrar (KFA). Breið...

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 24. mars

16.03 2015 | Kraftlyftingar

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 24. mars 2015 – kl. 20.00, í Smáranum, Dalsmára 5, 201 Kópavogi. Félagsmenn eru hvattir...

Breyting á æfingagjöldum

13.01 2015 | Kraftlyftingar

Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi og upphæð æfingagjalda fyrir árið 2015. Fyrirkomulag greiðslna Greiðsla æfingjagjalda fer fram í Nóra (sjá Æ...

Auðunn Jónsson með gullverðlaun í -120 kg fl. [Mynd: KFA]

Auðunn Norðurlandameistari

22.08 2014 | Kraftlyftingar

Sterkustu menn Norðurlandanna mættust í dag á Norðurlandameistaramótinu í kraftlyftingum, sem fram fór í dag í Íþróttahúsinu í Njarðvík. Meðal íslensku...

Auðunn fær bikarinn afhentan.

Auðunn fékk Afreksbikarinn

05.06 2014 | Kraftlyftingar

Auðunn Jónsson kraftlyftingakappi, fékk afhentan Afreksbikar Breiðabliks frá nýkjörnum formanni Breiðabliks, Hannesi Strange, á aðalfundi félagsins 21. maí. Auð...

Viktor Ben á verðlaunapalli.

Móttaka heimsmeistarans

27.05 2014 | Kraftlyftingar Á morgun, miðvikudaginn 28. maí, kl. 16:00 í Smáranum verður móttaka fyrir nýkrýndan heimsmeistara, Viktor Ben Gestsson. …
Viktor Ben á verðlaunapalli. [Mynd af kraft.is]

Viktor Ben heimsmeistari drengja í bekkpressu!

25.05 2014 | Kraftlyftingar

Heimsmeistaramótið í bekkpressu (í fl. opnum, unglinga og yngri unglinga) fór fram í Rodby í Danmörku s.l. viku. Íslendingar áttu þrjá keppendur á mótinu og þ...

Af aðalfundi kraftlyftingadeildar Breiðabliks 2014

21.03 2014 | Kraftlyftingar

Aðalfundur kraftlyftingadeildar fór fram þann 20. mars í Smáranum. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, en að auki var rætt um framtíðarplön. Helgi...

Aðalfundur kraftlyftingadeildar

13.03 2014 | Kraftlyftingar

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 2014 – kl. 20.00, í Smáranum, Dalsmára 5, 201 Kópavogi. Félagsmenn eru hvattir til...

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum

03.03 2014 | Kraftlyftingar

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram næsta laugardag, þann 8. mars, kl. 10 í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Breiðablik sendir fjölmennt keppnislið á...

Minnt er á greiðslu æfingagjalda

30.01 2014 | Kraftlyftingar

Við viljum minna fólk á að það borgar sig að ganga frá æfingagjöldum fyrir lok janúar!

Greiðslur æfingagjalda fara nú fram í Nóra.

...

Viktor Ben Gestsson

Árangur Blika á RIG/ÍM í bekk

27.01 2014 | Kraftlyftingar

Þann 18. janúar fór fram Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem var einn hluti af Reykjavíkurleikunum (RIG).  Keppendur voru 28, þar af 4 Blikar í karlaflokkum....

Auðunn Jónsson, íþróttakarl Kópavogs, og Rakel Hönnudóttir, knattspyrnukona úr Breiðablik og íþróttakona Kópavogs.

Auðunn íþróttakarl Kópavogs 2013

10.01 2014 | Kraftlyftingar

Auðunn Jónsson, kraftlyftingamaður í Breiðablik, var útnefndur íþróttakarl Kópavogs árið 2013 á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í gærkvöldi. Þ...

Breyting á greiðslu æfingagjalda o.fl.

20.12 2013 | Kraftlyftingar

Breytingar verða á greiðslufyrirkomulagi æfingagjalda iðkenda kraftlyftingadeildar um áramótin. Greiðslur munu nú allar fara fram í gegnum Nóra kerfið, sem...

Auðunn, varaformaður, og Róbert, ritari, ásamt fulltrúm aðalstjórnar Breiðabliks og ÍSÍ.

Af Bikarmóti

26.11 2013 | Kraftlyftingar

Bikarmót KRAFT fór fram á heimavelli Blika í Smáranum, laugardaginn sl. 37 keppendur hófu keppni, þar af 6 Blikar. Á mótinu var hlaut kraftlyftingadeildin við...

Bikarmót KRAFT á morgun

22.11 2013 | Kraftlyftingar

Á morgun, laugardaginn 23. nóvember, heldur kraftlyftingadeild Breiðabliks Bikarmót KRAFT. Mótið er haldið í íþróttasal Smárans og hefst kl. 10 með keppni í...

HM2013: Auðunn keppir á morgun

08.11 2013 | Kraftlyftingar

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Stafangri, Noregi. Síðasti keppnisdagur mótsins er á morgun þegar keppni í -120 kg fl. og +120 kg fl. karla...

Skráning á Bikarmót KRAFT 23. nóv

29.10 2013 | Kraftlyftingar

Bikarmót KRAFT verður haldið á heimavelli okkar Blika, í Smáranum, laugardaginn þann 23. nóvember nk. Skráning á mótið er hafin og fer fram í æfingaaðstöð...

Bjarki með stigaverðlaun öldunga [Mynd: Þórður Kristinn Sigurðsson]

Blikar með stigahæsta drenginn og öldunginn á ÍM í réttstöðu

19.09 2013 | Kraftlyftingar

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu var haldið laugardaginn þann 14. september í íþróttahúsinu Torfsnesi á Ísafirði. Heimamenn í Kraftlyftingafélaginu Ví...

Vel útfærð (og létt!) beygja hjá Viktori Ben.

Viktor Ben með brons á HM drengja

04.09 2013 | Kraftlyftingar

Blikinn Viktor Ben Gestsson var einn fjögurra íslenskra ungmenna sem hélt á dögunum til Texas-ríkis í Bandaríkjunum. Í bænum Kileen fór fram HM unglinga (yngri og...

Skráningarlisti birtur fyrir ÍM í réttstöðu

27.08 2013 | Kraftlyftingar

Keppandalisti Íslandsmeistaramótsins í réttstöðulyftu 2013 hefur verið birtur á vefsíðu KRAFT.  Kraftlyftingafólk lætur greinilega ekki langt ferðalag...

Formaður Víkings, Sigfús Fossdal, ætlar að berjast um gullið. [Mynd: Hörður Birkisson]

Skráning á ÍM í réttstöðulyftu

14.08 2013 | Kraftlyftingar

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu, sem er að þessu sinni haldið á Ísafirði. Það er yngsta félag KRAFT, Víkingur, sem sér um mó...

Formaðurinn er eins og fuglinn Fönix.

Halldór á EM öldunga

12.07 2013 | Kraftlyftingar

Evrópumeistaramót öldunga stendur nú yfir í Hamm í Lúxemborg (9. - 13. júl).  Meðal fjölmargra keppenda er einn Íslendingur, og Bliki. Halldór Eyþórsson,...

Óðinn Björn Þorsteinsson, á hlaupaskóm, með 300 kg í höndunum. (Mynd: Hörður Birkisson)

Af ÍM í klassískum

18.05 2013 | Kraftlyftingar

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum var haldið laugardaginn 11. maí. Mótið fór fram í Íþróttahúsi Seltjarnarness undir dyggri stjórn mó...

Auðunn Jónsson ásamt Maríu Guðsteinsdóttur (ÁRM), Klaus Jensen (Cat. II alþjóðadómara, ÁRM), Helga Haukssyni (Cat. I alþjóðadóma, BRE) og Grétari Hrafnssyni (landsliðsþjálfara, BRE).

Auðunn með gull, brons og silfur á EM

12.05 2013 | Kraftlyftingar

Opna Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum, sem fram fór í Pilsen Tékklandi, lauk í gær með keppni í yfirþungavigt karla. Þar var fulltrúi Íslands á...

Auðunn varð heimsmeistari í réttstöðulyftu á síðasta ári, verður hann Evrópumeistari 2013?

Auðunn á EM

09.05 2013 | Kraftlyftingar

Evrópumeistaramótið í opnum flokki stendur nú yfir (7. - 11. maí) í Pilsen, Tékklandi, og lýkur á laugardaginn með keppni yfirþungavigtar karla, þar sem okkar ma...

Viktor Ben Gestsson Evrópumeistari.

Viktor Evrópumeistari

12.04 2013 | Kraftlyftingar

Blikinn Viktor Ben Gestsson átti góðan dag í gær (11. apríl) á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer þessa dagana í Prag, Tékklandi. Viktor tryggði sér gulli...

Opnunartímar í Camelot um páska

26.03 2013 | Kraftlyftingar

Opnunartímar í æfingaaðstöðu kraftlyftingadeildar, Camelot, yfir páskahátíðina eru sem hér segir: 28. mars (Skírdagur) OPIÐ 12:00 - 16:00 29. mars (Fö...

Blikar sigursælir á ÍM2013

23.03 2013 | Kraftlyftingar

Blikar voru sigursælir á nýafstöðnu Íslandsmeistaramóti í kraftlyftingum, sem fram fór í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Breiðablik sendi 12 manna lið, 11...

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks

12.03 2013 | Kraftlyftingar

Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2012 – kl. 20.00, í Smáranum, Dalsmára 5, 201 Kópavogi. Dagskrá aðalfundar er...

Auglýsingaplakat fyrsta Íslandsmeistarmótsins í klassískum kraftlyftingum.

Íslandsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum

09.02 2013 | Kraftlyftingar

Ákveðið var á kraftlyftingaþingi 19. janúar sl. að fyrsta Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum skyldi haldið í maí 2013. Það eru Gróttumenn sem...

Einvaldurinn, Grétar Hrafnsson, að undirbúa Daníel fyrir tvistinn.  [MYND: Formaður KRAFT, Sigurjón Pétursson]

RIG / ÍM í bekkpressu

22.01 2013 | Kraftlyftingar

Fyrri hluti Reykjavík International Games (RIG) fór fram helgina 19.-20. janúar. Meðal greina þá helgina var bekkpressa, en mótið var tvíþætt annars vegar kepptu Í...

Opnunartími yfir hátíðirnar

21.12 2012 | Kraftlyftingar

Opnunartíminn í Camelot yfir hátíðirnar er sem hér segir: Aðfangadagur 9:00-11:30 Jóladagur LOKAÐ Annar í jólum LOKAÐ 27. desember 13:30-20:00 28. desember...

Skráning á ÍM í bekkpressu

21.12 2012 | Kraftlyftingar

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fram fer laugardaginn 19. janúar í tengslum við Reykjavík International Games (RIG).  Skrá...

Breytingar á félagsgjöldum

21.12 2012 | Kraftlyftingar

Kraftlyftingadeild Breiðabliks hefur sett reglur er varða félagsgjöld, og taka þær reglur gildi 1. janúar 2013.  Reglunum er ætlað að stuðla að...

Formaðurinn, Halldór Eyþórsson, með besta hnébeygjuafrek mótsins (263,5 kg í -83 kg fl.)

Blikar með stigabikar félaga á Bikarmóti

30.11 2012 | Kraftlyftingar

Hörð keppni var í flestum flokkum á Bikarmótinu, sem fram fór sl. laugardag í Ármannsheimilunu, en Blikar tóku vel á því og stóðu uppi sem sigurvegarar í...

Varðandi lokahóf Bikarmóts

17.11 2012 | Kraftlyftingar

Bikarmót KRAFT 2012 fer fram, eins og kunnugt er, þann 24. nóvember nk í Ármannsheimilinu.  Í kjölfar mótsins blæs mótshaldarinn, Ármann, svo til veglegs...

Auðunn Jónsson heimsmeistari í réttstöðulyftu á verðlaunapalli.

HM2012: Sigur í réttstöðu

04.11 2012 | Kraftlyftingar

Síðasti degi heimsmeistaramótsins í kraftlyftingum (í opnum flokki, þ.e. óháð aldri)  (Puerto Rico) lauk rétt i þessu með gífurlega spennandi keppni í yfir...

Auðunn Jónsson mætir tvíefldur til leiks á HM2012 eftir að hafa fallið úr keppni árið á undan!

HM2012: Auðunn lyftir á morgun

04.11 2012 | Kraftlyftingar

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Puerto Rico, en það hófst á mánudaginn sl. (29. okt) og lýkur á sunnudaginn 4. nóvember.  Tveir...

Skráning hafin á Bikarmótið

21.10 2012 | Kraftlyftingar

Þann 24. nóvember fer fram síðasta stórmót ársins, Bikarmótið. Það eru að þessu sinni Ármenningar sem eru mótshaldarar og mun mótið fara fram í íþróttaað...

Sigurvegari stigakeppni kvenna, Anna Hulda, undirbýr sig fyrir lyftu. [Ljósm. Sigurjón Pétursson]

Árangur Blika á Seltjarnarnesmótinu

07.10 2012 | Kraftlyftingar

Seltjarnarnesmótið í klassískri bekkpressu fór fram laugardaginn 6. október sl. Það voru Zetorar og Grótta sem stóðu í sameiningu fyrir mótinu.  Alls voru t...

Kraftlyftingadeild Breiðabliks komin í samstarf við hið virta fyrirtæki ER EQUIPMENT.

Samstarf við ER EQUIPMENT

18.09 2012 | Kraftlyftingar

Kraftlyftingadeild Breiðabliks er komin í samstarf við danska fyrirtækið ER EQUIPMENT, sem er í heimsklassa í framleiðslu á hnébeygju- og bekkpressustatífum sem...

Hörð barátta Breiðabliks og Gróttu á ÍM í réttstöðu

17.09 2012 | Kraftlyftingar

Á laugardaginn sl. (15. september) hélt kraftlyftingadeild Breiðabliks Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu. Keppendur á mótinu voru 29 talsins, 13 hverra voru...

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu

10.09 2012 | Kraftlyftingar

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu fer fram laugardaginn nk. (15. september) kl. 14:00 í íþróttahúsinu Smáranum, Dalsmára 5. Mótið er þriðja mót af fjó...

Jóhanna Norðurlandameistari í bekkpressu

27.08 2012 | Kraftlyftingar

Norðurlandameistaramótin í kraftlyftingum og bekkpressu fóru fram liðna helgi (25. - 26. ágúst) í Örebro í Svíþjóð. Ísland átti þar einn keppanda á mótinu,...

Breytingar á stjórn

27.08 2012 | Kraftlyftingar

Breytingar hafa orðið á stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks. Meðstjórnandi deildarinnar, Hulda B. Waage, hefur sagt sig úr stjórn, hún keppir samt sem áður...

Jóhanna hefur sérhæft sig í bekkpressu og á Íslandsmetið í -72 kg flokki, 115 kg.  Hún stefnir á bætingu á því meti.

Jóhanna keppir á NM

25.08 2012 | Kraftlyftingar

Norðurlandameistaramótin í kraftlyftingum og bekkpressu standa nú yfir þessa helgina (25. - 26. ágúst) í Örebro í Svíþjóð.  Í dag, laugardag, er keppt í...

Evrópumeistarinn, Fannar Dagbjartsson, með vel útfærð 290 kg á ÍM í kraftlyftingum í mars á þessu ári

Skráning hafin á ÍM í réttstöðulyftu

15.08 2012 | Kraftlyftingar

Mánuður er nú í Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu, en það fer fram þann 15. september nk. Undafarin ár hefur mótið verið haldið stuttu eftir Bikarmóti...

Fannar Gauti Dagbjartsson vann til gullverðlauna í bekkpressu og fékk einnig gull fyrir samanlagðan árangur.  Hann fékk brons fyrir hnébeyju og réttstöðulyftu.

Stórkostlegur árangur á EM öldunga í kraftlyftingum

05.08 2012 | Kraftlyftingar

Halldóri Eyþórssyni og Fannari Gauta Dagbjartssyni gekk sannarlega vel á EM öldunga í kraftlyftingum sem fram fór í Pilzen í Tékklandi 17. - 21. júlí síðastlið...

Halldór Eyþórsson, bronsverðlaunahafi.

Formaðurinn á verðlaunapalli

19.07 2012 | Kraftlyftingar

Þessa dagana (17. - 21. júlí) stendur yfir Evrópumeistaramót öldunga. Mótið er eins og svo mörg önnur haldið í kraftlyftingaborginni Pilsen í Tékklandi. Þrí...

Auðunn tekur við silfurverðlaunum fyrir 357,5 kg réttstöðulyftu.

Auðunn með silfur og heimsmet á EM2012

20.05 2012 | Kraftlyftingar

Evrópumeistaramótið í kraftlyftingum fór fram dagana 8.- 12. maí í Mariupol, Úkraínu. Auðunn Jónsson, úr Breiðabliki, keppti þar við þá allra sterkustu í...

Kraftlyftingasamband Evrópu (EPF - European Powerlifting Federation)

EM í kraftlyftingum 2012

04.05 2012 | Kraftlyftingar

Eftir fjóra daga hefst sannkölluð kraftlyftingaveisla, en Evrópumeistaramótið í kraftlyftingum fer fram dagana 8. - 12. maí í bænum Mariupol í hinu mikla...

Landsmót UMFÍ 50+

18.04 2012 | Kraftlyftingar

Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri verður haldið í annað sinn í Mosfellsbæ dagana 8. - 10. júní. Að þessu sinni er það Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) og að...

Páskaopnunartímar í Camelot

03.04 2012 | Kraftlyftingar

Opnunartímar í æfingaaðstöðu kraftlyftingadeildar, Camelot, yfir páskahátíðina eru sem hér segir: fimmtudagur 5. apríl (skírdagur): LOKAÐ föstudagur 6....

Keppendur og aðstoðarmen/þjálfarar Breiðabliks eftir ÍM2012 (á mynd vantar Fannar Dagbjartsson, Gísla Baldur, Daníel Geir og alþjóðadómarann sjálfan-- Helga Hauksson). [© MOTIV, Jón Svavarsson]

Árangur Kraftablika á ÍM2012

24.03 2012 | Kraftlyftingar

Íslandsmeistaramót KRAFT í kraftlyftingum fór fram í dag í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Mótið hófst kl. 11:00 og lauk svo með verðlaunaafhendingu um átta...

UMFN Massi er mótshaldari ÍM2012

Tímasetningar og keppnisfatnaður

20.03 2012 | Kraftlyftingar

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram eftir 4 daga, þann 24. mars 2012, í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Keppendum hefur verið skipt í hópa og holl,...

Hulda B. Waage, kraftlyftingakona Breiðabliks 2011, tekur við viðurkenningu af formanninum, Halldóri Eyþórssyni.

Af aðalfundi kraftlyftingadeildar

14.03 2012 | Kraftlyftingar

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn sl. (þann 8. mars 2012) í Smáranum. Á fundinum var m.a. kosið um stjórn deildarinnar fyrir árið...

Halldór Eyþórsson, Fannar Gauti Dagbjartsson og Krzysztof Pokojski unnu til verðlauna á ÍM2011. Halldór og Fannar ætla báðir að verja Íslandsmeistaratitla sína.

Keppendalisti ÍM birtur

07.03 2012 | Kraftlyftingar

Keppendalisti Íslandsmeistaramótsins í kraftlyftingum 2012, sem fram fer í Njarðvíkum, var nýverið birtur á heimasíðu Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT). Það...

Aðalfundur kraftlyftingadeildar

01.03 2012 | Kraftlyftingar

Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 8. mars 2012 – kl. 20.00, í fundarherbergi á annarri hæð í Smáranum, Dalsmára 5, 201, Kó...

Hulda B. Waage tekur við verðlaunapeningi af Sigurjóni Péturssyni, formanni KRAFT, á ÍM 2011. Hún ætlar sér stóra hluti á ÍM2012.

Skráning á ÍM í kraftlyftingum

24.02 2012 | Kraftlyftingar Hulda B. Waage tekur við verðlaunapeningi af Sigurjóni Péturssyni, formanni KRAFT, á ÍM 2011. Hún ætlar sér stóra hluti á ÍM2012.…

Landsliðslágmörk

17.02 2012 | Kraftlyftingar

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) birti nýverið á vefsíðu sambandsins landsliðslágmörk fyrir alla flokka. Horft verður til þessara lágmarka við val á...

Blikar með góðan árangur á ÍM í bekkpressu

31.01 2012 | Kraftlyftingar

45 kraftlyftingamenn mættu til keppni á Íslandsmeistaramótinu í bekkpressu sem haldið var á Akranesi laugardaginn síðasta (28. janúar). Breiðablik átti 14...

Mikill fjöldi stefnir á ÍM í bekkpressu

18.01 2012 | Kraftlyftingar

Með inngöngu Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) í ÍSÍ hefur virkum keppendum fjölgað til muna og vex fjöldi keppenda með hverju stórmótinu á eftir öðru....

Auðunn Jónsson fær úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ

Auðunn fær B styrk

07.01 2012 | Kraftlyftingar

Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti nú á dögunum styrkveitingar til handa íþróttamönnum úr Afrekssjóði ÍSÍ og Styrktarsjóði ungra og framúrskarandi efnilegra í...

Hulda B. Waage á Íslandsmeistaramótinu í réttstöðulyftu

Kraftlyftingamenn Breiðabliks 2011

31.12 2011 | Kraftlyftingar

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks hefur valið Huldu B. Waage sem kraftlyftingakonu Breiðabliks árið 2011 og Auðunn Jónsson sem kraftlyftingakarl Breiðabliks á...

Flugeldaávísanir

30.12 2011 | Kraftlyftingar

Nú sem fyrr er í gangi samstarf með Breiðabliki og HSSK þar sem við seljum Flugeldaávísanir og þannig getur fólk stutt við gott starf Hjálparsveitar skáta og íþ...

Krzysztof Pokojski keppti fyrir hönd Breiðabliks á Íslandsmeistaramótinu í bekkpressu 2011

Íslandsmeistaramótið í bekkpressu

26.12 2011 | Kraftlyftingar

Viku eftir fyrsta mót ársins (Réttstöðulyftumót RIG) fer fram fyrsta mót ársins sem telur til stiga í keppni kraftlyftingafélaga um titilinn "Kraftlyftingafé...

Fannar á verðlaunapalli á EM öldunga 2011, sem haldið var í Tékklandi.

Fannar kraftlyftingakarl ársins 2011

20.12 2011 | Kraftlyftingar

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) birti í dag á vefsíðu sinni val sitt á kraftlyftingakarli og konu ársins 2011. Fyrir valinu urðu Fannar Gauti...

Carl Yngvar (1990) á hrikaleg 1082,5 kg í samanlögðum árangri!

Reykjavík International Games 2012

15.12 2011 | Kraftlyftingar

Fyrsta mót nýs árs verður haldið þann 21. janúar, í tengslum við alþjóðlegu íþróttahátíðina Reykjavík International Games. Það er kraftlyftingadeild Á...

Keppendur Breiðabliks á Íslandsmeistaramótinu í réttstöðulyftu, margir hverra kepptu einnig á Bikarmótinu sem haldið var viku fyrr.

Umfjöllun um árangur Blika á Bikarmótinu 2011

13.12 2011 | Kraftlyftingar

Mótið var haldið á Akureyri 26. nóvember. Aldrei áður á Íslandi hefur verið haldið eins fjölmennt kraftlyftingarmót og núna, vitað var að þetta yrði stórt...

Keppendur Breiðabliks, besta liðið!

Stigahæsta liðið á ÍM í réttstöðulyftu

03.12 2011 | Kraftlyftingar Íslandsmeistara- mótið í réttstöðulyftu fór fram í dag, 3. desember, í Íþróttahúsi FSu á Selfossi. Mótið var síðasta stórmót þessa árs, og sem slíkt síðasta mótið sem telur…
Fannar er bikarmeistari karla 2011!

Blikar sigra!

26.11 2011 | Kraftlyftingar

Bikarmótið fór fram í dag á Akureyri, keppnisaðstæður voru glæsilegar og öll umgjörð mótsins var til fyrirmyndar (m.a. var mótið í beinni útsendingu á...

Riddarar Camelot ríða norður!

Bein útsending Bikarmóts 2011

25.11 2011 | Kraftlyftingar

Í dag, föstudaginn 25. nóvember, munu fjölmargar kraftlyftingakonur- og karlar leggja leið sína norður til höfuðstaðar Norðurlandsins, Akureyrar. Aðdráttaraflið...

Þakkir

21.11 2011 | Kraftlyftingar

Þann 5. nóvember sl. sagði Halldór Eiríkur S. Jónhildarson, þá ritari og umsjónarmaður vefsíðu deildarinnar, sig skriflega úr Kraftlyftingadeild Breiðabliks og...

Hulda Waage mun keppa fyrir hönd Breiðabliks!

ÍM í Réttstöðulyftu

17.11 2011 | Kraftlyftingar

 Í dag eru rétt rúmlega tvær vikur í Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu 2011, sem fer fram laugardaginn 3. desember í íþróttahúsi FSu á Selfossi.&...

Mótshaldari Bikarmóts er KFA

Styttist í Bikarmót

16.11 2011 | Kraftlyftingar

Bikarmót í kraftlyftingum fer fram laugardaginn 26. nóvember í Íþróttahöllinni á Akureyri, mótshaldari er Kraftlyftingafélag Akureyrar (KFA).  Á mótið eru...

Auðunn Jónsson sprengir 385kg í hnébeygju

HM: Auðunn nær 6. sæti í hnébeygju

15.11 2011 | Kraftlyftingar

Heimsmeistaramót í kraftlyftingum 2011 fór fram í síðastliðinni viku í Pilzen, Tékklandi. Heimsmeistaramótinu lauk með æsispennandi keppni í yfirþungavigt (+...

International Dead-Lift Meet – RIG2012 er tignarlegur íþróttavettvangur.

Reykjavíkuleikar 2012: Alþjóðleg kraftlyftingakeppni

04.11 2011 | Kraftlyftingar

REYKJAVÍKURLEIKARNIR í íþróttum 2012 (REYKJAVIK International Games 2012 – RIG2012) verða haldnir daganna 19.-22. janúar 2012. KEPPNISRÉTT á RIG2012 eiga þæ...

„Riddarar” flutninga í CAMELOT. – Hér er þessum vaska hópi hugsjónamanna enn á ný þakkað fyrir af hálfu stjórnar Kraftlyftingadeildar - sem og síðari „riddurum” flutninga (til og frá – til og frá - til …).

Skilvirkar greiðslur æfingagjalda

03.11 2011 | Kraftlyftingar

  Kraftlyftingadeild Breiðabliks byggir fjárhag deildarinnar m.a. á skilvirkum greiðslum æfingagjalda vegna afnota félagsmanna á kraftþjálfunaraðstöðu í...

Vefstjóri getur einungis nafngreint einn formann - hr. Alexander Inga Olsen (Kraftlyftingafélagi Garðabæjar – Heiðrúnu) [fremst t.v.] en góð ljósmynd er frá formannafundi KRAFT-ÍSÍ (Október 2011).

„Maðurinn einn er ei nema hálfur…”

03.11 2011 | Kraftlyftingar

  Það er stöðug aukning á kraftlyftingaíþróttaiðkendum og stofnun kraftlyftingaaðildarfélaga Kraftlyftingasambands Íslands – 28. Sérsambands Íþrótta-...

HREINN KRAFTUR!

IPF framkvæmir fjöldamörg utankeppnislyfjapróf fyrir HM2011

02.11 2011 | Kraftlyftingar

  Alþjóðakraftlyftingasambandið (International Powerlifting Federation (IPF)) þ.e. Lyfjaeftirlit IPF framkvæmir mikinn fjölda utankeppnislyfjaprófa (e. out of...

Vígmerki mótshaldara Íslandsmótsins í réttstöðulyftu 2011. Hið sjötíu og fimm ára afmælisbarn styður íslenskar kraftlyftingar!

Íslandsmótið í réttstöðulyftu 2011 – skráning

01.11 2011 | Kraftlyftingar

Það er nokkuð stutt tímalengd á milli stórmóta í kraftlyftingum á vetrarmánuðum því einungis viku eftir BIKARMÓTIÐ2011 (laugardaginn 26. nóvember – Akureyri)...

HREINN KRAFTUR!

Hádegisfundur ÍSÍ um lyfjamál 2. nóvember

31.10 2011 | Kraftlyftingar

Það hvílir RÍK SJÁLFSÁBYRGÐ á kraftlyftingaíþróttamönnum Kraftlyftingasambands Íslands – 28. Sérsambands Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands um að þ...

„Hættan af lyfjamisnotkun” (forsíðumynd á fræðsluvefbæklingi WADA á ensku).

„Hættan af lyfjamisnotkun” („Play True Generation”)

30.10 2011 | Kraftlyftingar

  Kraftlyftingadeild Breiðabliks tekur málefnið um lyfjaeftirlit í íþróttum föstum tökum.     Það á ekki síst við um fastatök varðandi...

Þær íþróttafrekssystur, HELGA MARGRÉT (t.v.) og GUÐRÚN GRÓA Þorsteinsdætur, standa sig vel á frjálsíþróttavellinum og kraftlyftingapallinum - sem og með íþróttatign í íslenskum sjónvarpsmiðlum! [Mynd:nunnurnar.com]

Sjónvarpsfjölmiðlun fer vaxandi

29.10 2011 | Kraftlyftingar

Það hefur orðið mikil aukning á almennri umfjöllun um íslenskar kraftlyftingar eftir stöfnun Kraftlyftingasambands Íslands – 28. Sérsambands Íþrótta- og Ólymp...

Íþróttahetjan, LUZ LONG (1913-1943) [Þýskalandi] (t.v.), ásamt annarri íþróttahetju, JESSE OWENS (1913-1980) [BNA]. - Þessir miklu mannvinir varðveittu TIGN ÍÞRÓTTA á Ólympíuleikunum 1936 (Berlín). - ÓL1936 voru haldnir undir járnhæl alræðisstjórnar Þriðja ríkisins.

Tign kraftlyftingaíþróttarinnar

28.10 2011 | Kraftlyftingar

Það þarf að rifja það upp hér að sl. fimm ár hefur átt sér stað enduruppbygging á kraftlyftingaíþróttinni á Íslandi. Þessi nýja uppbygging hefst frá...

Kraftablikastúlkan - HULDA B. WAAGE – stefnir á persónulegar bætingar og Íslandsmet á BIKARMÓTINU2011! [Verðlaunaafhending ÍM2011 – einnig á mynd hr. Sigurjón Pétursson, formaður KRAFT-ÍSÍ]

Metþátttaka á Bikarmóti2011

27.10 2011 | Kraftlyftingar

Hin mikla gróska í kraftlyftingaíþróttinni skilar sér ma. í keppendatölum á BIKARMÓTINU2011 er fram fer á Akureyri, laugardaginn 26. október 2011. Þrátt...

Hinn sigursæli bekkpressuíþróttamaður - Hans-Jürgen Ehrt  (Þýskalandi) -  er sigurstranglegur í milliþungavigt (93 kg. þfl.) í II. Öðlingaflokki (50-59 ára) á EM2011ÖðlingaBekkpressa!

EM2011ÖðlingaBekkpressa: Beint vefsjónvarp

26.10 2011 | Kraftlyftingar

  Evrópumeistaramót öðlinga í bekkpressu 2011 fer fram í borgarhlutanum HAMM (Lúxemborg) sem er í Stórhertogadæminu Lúxemborg – daganna 27.-29. Október...

Norska ofurkraftlyftingastúlkan - TUTTA KRISTINE HANSSEN - hefur útgeislun heimssigurvegara - í fullkominni hámarksþjálfun!

Uppkeyrsla fyrir mót og keppnisdagurinn

25.10 2011 | Kraftlyftingar

Efnisyfirlit: I. PROLOGUS: Þjálfunarundirbúningur fyrir mót. II. LÖGLEGUR KEPPNISBÚNAÐUR [keppnisklæðnaður] á kraftlyftingamótum. III. KEPPNISREGLUR IPF í...

Vígmerki „Höfuðstaðar Norðurlands” stendur undir nafni. Það er ánægjulegt að keppa á Akureyri - sem og njóta næturlífins norður þar – eftir sérhvert KFA-kraftlyftingamót!

Akureyri kallar: Bikarmótið2011!

22.10 2011 | Kraftlyftingar

  Forystumenn kraftlyftingaíþróttafélaga á Stór-Reykjavíkursvæðinu, Njarðvík, Akranesi og víðar vinna nú saman að sameiginlegri vetrarkeppnisferð í...

Það eru fáar, ef nokkrar, íþróttastúlkur heimsins, glæsilegri en bekkpressudrottningin - JENNIFER THOMPSON (BNA).

Þrjú ný glæsileg bekkpressuheimsmet

20.10 2011 | Kraftlyftingar

Laugardaginn 8. október 2011 sl.  fór fram 6. Svæða- eða fremur álfumeistarmót Norður-Ameríku í bekkpressu [6th Annual IPF/NAPF North American Regional Bench...

Hreinn kraftur! - Kepptu heiðarlega kynslóðin!

WADA og „Kepptu heiðarlega kynslóðin”

18.10 2011 | Kraftlyftingar

Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (World Anti-Doping Agency (WADA)) leggur sérstaka áherslu á núverandi og komandi íþróttakynslóðir undir vígorðinu „Play True...

Ljósmynd sýnir bekkpressugrip sem er EKKI alveg rétt: hnúar eiga að vera meira upp á við – stöng sem næst miðjum lófa (framhald af framhandlegg) – og mælt er með löglegum IPF-úlnliðsvafningu – og nota á hámarksvídd (löglegt grip skv. Keppnisreglum IPF (2011).

Grip – einkum í bekkpressu

16.10 2011 | Kraftlyftingar

Efnisyfirlit: I. Prologus: Grip í bekkpressu, greiparstyrkur og styrkur í framhandleggjum. II. Grip (griptækni um stöng) – öryggi. III. „Dauðagrip” (þumall...

MARÍA og AUÐUNN með verðlaun frá Norðurlandamóti 2010 (Björgvin, Noregi) en þar hlaut María m.a. tvenn gullverðlaun en Auðunn m.a. silfur- og bronsverðlaun.

Auðunn stefnir á HM2011 (Pilzen, Tékklandi)

14.10 2011 | Kraftlyftingar AUÐUNN JÓNSSON hefur verið útnefndur af Landsliðsnefnd Kraftlyftinga- sambands Íslands sem keppandi Íslands í yfirþungavigt á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum.…