Æfingagjöld

Fyrirkomulag greiðslna

Greiðsla æfingjagjalda fer fram í Nóra (sjá ÆFINGAGJÖLD á forsíðu Breiðabliks.)

Æfingatímabilið er almanaksárið (1. janúar - 31. desember) og upphæð æfingagjalda er 48.000 kr. Ef gengið er frá greiðslu fyrir 15. febrúar er upphæðin 40.000 kr. Mögulegt er að skipta gjaldinu í sex greiðslur með því að hafa samband við innheimtu Breiðabliks (sími 510-6407).

Niðurgreiðsla Kópavogsbæjar

Þeir sem eru 18 ára eða yngri eiga möguleika á 37.000 kr. niðurgreiðslu frá Kópavogsbæ og greiða því aðeins 3.000 kr.