Nesti í keppnisferðum

Máltíðir í ferðalögum Breiðabliks
Leiðbeinandi Reglur / Leiðbeiningar / Tillögur


Matur

Gull:

Heit máltíð Fiskur eða kjöt
Kartöflur, hrísgrjón, núðlur eða pasta
Grænmeti
Súpa & brauð eða Ís í eftirrétt

Salatbar Túnfiskur, egg, kotasæla, baunir
Pasta, hrísgrjón, núðlur
Grænmeti
Súpa & brauð 


Silfur:

Samloka, Langloka, Kornstöng,
Álegg: Skinka, ostur, grænmeti, egg, roastbeef, kjúklingur
Tortilla, Pastabakki, Núðlur
Skyr / Skyrdrykkur / Jógúrt / Þykkmjólk
Ávextir

Brons:

Hamborgari með tómatsósu eða BBQ sósu
Pizza með skinku, grænmeti, osti

Drykkir:

Gull:


Vatn, sódavatn, Toppur, Kristall
Trópí, Kókómjólk, Kappi kókómjólk, Mjólk

Silfur:

Kristall + / Gatorade / Powerade

Ekki á verðlaunapalli:

Samloka, Langloka, Kornstöng, Samloku rist
Álegg: Pepperoni, spægipylsa, majoneses salöt
Hamborgari með hamborgarasósu
Franskar kartöflur

Nasl, viðmið:

Harðfiskur
Hnetublanda
Þurrkaðir ávextir
Saltstangir
Popp
Ís úr vél eða íspinni
Bland í poka fyrir 100 – 150 kr


Nesti milli leikja / keppnisgreina

Samloka / langloka / kornstöng / beigla / rúnnstykki / flatkökur / skonsur:
Skinka, ostur, grænmeti
Grænmeti, kjúklingur, pítu- eða grænmetissósa
Kotasæla, grænmeti
Egg, grænmeti

Beiglu, kringlu, kjallarabollu, skonsur, flatkökur má maula án áleggs

Tortilla / Burritobrauð / Pítubrauð:
Skinka, ostur, grænmeti
Grænmeti, kjúklingur, pítu- eða grænmetissósa
Kotasæla, grænmeti
Egg, grænmeti

Pasta eða núðlur, kjúklingur, tómatsósa/ sósa, grænmeti

Ávextir, bananar einna helst (orkuríkarstir)

Þurrkaðir ávextir (aprikósur, epli, fíkjur, döðlur, rúsínur, perur)

Jógúrt, jógúrtdrykkur, AB drykkur, skyrdrykkur

Einnig mögulegt sem létt nart:
Orkustöng: Powerbar, High-5, Natur Valley
Síður: Corni, Special K

Hafrakex, fig newtons (fíkjubita/fíkjukex)

Morgunkorn: Cheerios, Fitness, Fitness and Fruits, Special K,
Havrefras (ef vanur því)
Drykkir:
Gatorade, Powerade, Leppin Ekki Magic, Orkan og álíka drykkir

Hreinn ávaxtasafi td. eplasafi, ananassafi
ATH: Appelsínusafi gæti verið súr í maga

Mjólk, kókómjólk/kappi (¼ ferna er hæfilegt)Fríða Rún Þórðardóttir MSc, BSc
Næringarfræðingur, næringarráðgjafi, unglingalandsliðsþjálfari FRÍ
ÍSÍ, Landspítali Háskólasjúkrahús, World Class, MEDICA

Júlí 2007