- Blikaklúbburinn

Blikaklúbburinn er bakhjarlahópur körfunnar, meðlimir greiða 1.000 kr. mánaðarlega og fá sérstakt Blikaklúbbskort. Blikakortið gildir fyrir tvo sem fá frítt á alla leiki og er boðið upp á kaffi og bakkelsi á leikjunum.

Skráning er hér