Markmannsæfingar yngri flokka

Markmannsæfingar yngri flokka eru á eftirfarandi tímum. Markmannsþjálfari er Ólafur Pétursson og fara allar æfingar fram í Fífunni. 

Bendum á Facebook síðu Ólafs sem heitir Markmannsþjálfun - Breiðablik Óli P

Mánudagur:
14:50 – 15:30 6. fl. kk.
15:30 – 16:10 5. fl. kvk.
16:10 – 16:50 5. fl. kk
16:50 – 17:30 3. fl. kk. og kvk.


Þriðjudagur:
15:50 – 16:30 4. fl. kk.
16:30 – 17:10 4. fl. kvk.
17:10 – 17:50 3. fl. kk. og kvk.