6.flokkur - Mót í apríl, maí og júní.

10.04 2015 | Knattspyrna 6.fl kk


Mörg mót verða í boði hjá okkur næstu vikurnar og má sjá upplýsingar um þau öll hér að neðan. Við þjálfararnir ákáðum að bjóða upp á mörg mót á þessu tímabili á þá geta foreldra valið þau mót sem henta fjölskyldunni. En næstu vikur eru oft mjög annasamar. Setjum strax upp skráningarhlekk við hvert mót og einnig er hægt að sjá hverjir eru skráðir.


18.apríl - Fífan. Lítið mót eins og við höfum haldið undanfarin ár. Spilum 5:5 á 8 völlum í Fífunni milli 13-18 laugardaginn 18.apríl. Spilað í 2 hollum 13-15:30 og 15:30-18. Skráð lið til leiks eru Breiðablik, Fjölnir, Selfoss og Víkingur. Mótið er fjáröflunarmót fyrir eldra árið sem fer á Shellmótið í Eyjum. Þátttökugjald er 1000 kr.
Skráning:    Lokadagur skráningar er 14.apríl.
Skráðir:


25.apríl - TM mót Stjörnunnar. Spilað 5:5. Glæsileg verðlaun verða í boði fyrir þátttakendur, bæði verðlaunapeningar og veglegar gjafir. Einnig verður keppt í knattþrautum þar sem þátttakendur verða leystir út með spennandi verðlaunum. Þátttökugjald er 3500 kr. Nokkuð dýrt mót en bjóðum samt upp á það.
Skráning:  Lokadagur skráningar er 14.apríl.  
Skráðir:


14.maí - Subwaymót ÍR. Flott mót þar sem þátttökugjald er 2000 kr. Þetta er fjórða árið sem að ÍR og Subway taka höndum saman og standa fyrir stórskemmtilegu móti. Upplýsingar um mótið
Skráning:  Lokadagur skráningar er 1.maí.
Skráðir:


6.júní. - Sjómannadagsmót í Grindavík. Höfum sent 10-20 stráka á þetta mót undanfarin ár. Spilað milli 10-13 og síðan hafa fjölskyldur skellt sér á Sjóarann Síkáta á bryggjusvæðinu á eftir. Boðið verður upp á grillaðar pylsur fyrir keppendur og svala að drekka. Lýsi h/f sér um frábæran glaðning. Kostnaður hvers keppenda er 1500 kr. Keppt verður í 1x12 mínútur(í 5 manna liðum/ 4-5 leikir á lið) og spilað á grasi. Þjálfarar eru ekki með á þessu móti.
Skráning: Lokadagur skráningar er 20.júní
Skráðir:

13.-14.júní - Selfossmót fyrir yngra árið.  Skráning komin í gang.
Skráning:
Skráðir:

 

24.-28.júní - Shellmót í Eyum. Eldra ár.  Skráningu löngu lokið og allt í ferli.

 

      

Pollamót KSÍ - Leikir dagana 19.-23.júní

18.06 2014 | Knattspyrna 6.fl kk

Pollamótið verður haldið dagana 19.-23.júní.

Skiptum 150 strákum í 21 lið á 7 staði í 5 sveitarfélög.  

Leikjaplan fyrir dagana er hér: 

Fimmtudagur 19.júní. Mæting 12:30 á Smárahvammsvöll. Fyrstu leikir byrja kl:13

A2: Aron Ingi Gunnarsson, Axel Gauti Árnason, Björgvin Thor Björnsson, Hákon Helgi Hallgrímsson, Hlynur Smári Magnússon, Rögnvaldur Þór Jónsson, Nökkvi Páll Grétarsson

B2: Alexander Logi G. Heiðarsson, Brynjar Már Kristmannsson, Reynir Thelmuson, Ingvar Pálmi Vilhjálmsson, Ísak Winger Eiríksson, Mikael Breki Salmon, Tristan Birkir Eiríksson

C2: Óttar Atli Guðnason, Ingvi Hrafn Hafsteinsson, Martin H. Cela, Ómar Bessi Ómarsson, Róbert Guðbrandsson

D2: Adam Pálmason Morthens, Aron Freyr Bjarkason, Gunnar Aðalsteinsson Scheving, Hilmar Árnason, Igor Vasilenko, Jón Halldór, Viktor Óli Bjarkason, Jökull Orri Pétursson.

Þjálfarar: Siggi, Hlynur Svan, Bjartur Þór, Thelma og Bjarni

 

Fimmtudagur 19.júní. Mæting 13:30 í Grindavík, leikir hefjast kl:14.

B7: Ásgeir Helgi Orrason, Henrik Hermannsson, Ísar Valur Tryggvason, Jón Einar Árnason, Mikael Logi Hallsson, Tumi Fannar Gunnarsson, Dagur Örn Fjeldsted

C7: Bjartur Bragi Ragnarsson, Hannes Blöndal, Húni Ingólfur Björnsson, Kristófer Máni Pálsson, Rökkvi Valsson, Nói Pétur Á. Guðnason 

Þjálfari: Hákon

 

Föstudagur 20.júní. Mæting 11:30 í Kaplarika (FH), leikir hefjast kl: 12 - Staðfest inni á KSÍ-síðunni.

C5: Alex Darri Fjeldsted, Baltasar Breki Albertsson,  Logi Traustason, Róbert Laufdal Arnarsson, Rúrik Gunnarsson, Viktor Már Sindrason

D5: Ari Skúlason,  Ívar Armin, Jósef Ýmir Jensson, Mir,  Tómas Andri Kjartansson,  Gunnar Fannberg

Þjálfari: Siggi V.

Föstudagur 20.júní. Mæting 14:30 á Leiknisvöll, leikir hefjast kl: 15 

A1: Arnar Daníel Aðalsteinsson, Kristian Nökkvi Hlynsson, Óliver Máni Leifsson, Sigurjón Orri Ívarsson, Anton Fannar Kjartansson, Dagur Steinarsson

B1: Lúkas Magni Magnason, Arnar Smári Arnarsson, Ágúst Orri Þorsteinsson, Bjarki Viðar Björnsson, Jónþór Atli Ingólfsson, Kormákur Pétur Ágústsson,

C1: Ágúst Freyr Axelsson, Guðmundur Oliver Sæmundsson, Heiðar Snær Tómasson, Jökull Sverrisson, Mikael Máni Hrafnsson, Sigþór Atli Sverrisson, Sölvi Ólason

D1: Sindri Svan Stefánsson,  Einir Sturla Arinbjarnarson,  Fannar Kvaran, Jóhannes Kári Sigurjónsson 

Þjálfarar: Hlynur Svan og Bjartur Þór

 

Mánudagur 23.júní. Mæting 13:30 á Framvöllinn í Úlfarsárdal, leikir hefjast kl: 14

A3: Eyþór Andri Arnarsson, Baldur Nói Ólafsson, Kári Vilberg Atlason, Kjartan Pétur Víglundsson, Viktor Andri Pétursson, Þorbergur Úlfarsson, Tómas Ari Andrason

B3: Adam Freyr Aronsson, Andri Bergsveinsson, Andri Ísak Bragason, Eyþór Antonsson, Jón Skúli Ómarsson, Styrmir A.Dyer, Róbert Mar Jónsson

C3: Adam Elí Ómarsson, Jóhann Breki Þórhallsson, Eiður Áki Arnarsson, Einar Haruka Árnason, Ari Fannar Tómasson, Benedikt Kári Brynjarsson

D3: Arnaldur Máni Birgisson, Eric Mac Rafnarson, Nökkvi Reynisson,  Samúel Týr Sigþórsson,  Viktor Ari Ágústsson

Þjálfarar: Hlynur Svan og Thelma

 

Mánudagur 23.júní. Mæting 13:00 á Stjörnuvöllinn, leikir hefjast kl: 13:30

A4: Tómas Orri Þórisson, Alexander Ólafsson, Arnór Sölvi Harðarson, Dagur Sampsted, Gísli Gottskálk Þórðarson, Hlynur Freyr Karlsson, Viktor Rivin Óttarsson

B4: Sigmar Hjartarson, Arnór Elí Stefánsson, Arnór Orri Guðbergsson, Birgir Ari Óskarsson, Gunnar Már Tryggvason, Julian Ingi Friðgeirsson, Pétur Arnar Pálsson, Stefán Andri Birgisson

C4: Bjarni Anton Bjarnason, Róbert Leó Arnórsson, Arnar Leó Helgason, Hringur Oddsson, Markús Máni Pétursson, Axel Elí Axelsson, Steinþór Örn Gíslason

D4: Aron Breki Orrason, Gunnar Hugi, Júlíus Kári Þórisson, Markús Birgisson, Daníel Orri Þorsteinsson, Kári Flosason, Tóbías Dagur Úlfsson, Ari Skúlason

Þjálfarar: Siggi, Bjarni og Elvar Árni Aðalsteinsson

Mánudagur 23.júní. Mæting 14:30 í Kórinn - Grasvöllur úti. Leikir hefjast  kl: 15:00

C6: Jón Erik Sigurðsson, Ingvi Hrafn Hafsteinsson, Ingvar Pálmi Vilhjálmsson, Óttar Atli Guðnason, Ísak Winger og Tristan Birkir

D6: Gunnar Fannberg Gunnarsson, Marteinn Heiðarsson, Róbert Elí Árnason, Alexander Orrason, Tómas Andri Kjartansson, Ísak Nikolai og Jósef Ýmir Jensson

Þjálfarar: Hákon

 

Æfingar sumarið 2014

11.06 2014 | Knattspyrna 6.fl kk

Mánudagar - Fífan. Allir saman

Eldri 10-11

Yngri 11-12

Þriðjudagar, miðvikudagar og fimmtudagar - Fífan eða Versalavöllur. Strákarnir æfa á þeim stað sem hengta betur.

Eldri 10-11

Yngri 11-12

Nýir iðkendur hafa samband við þjálfara á .(JavaScript must be enabled to view this email address) 

Minningarleikur um Jakob Örn Sigurðarson

20.06 2013 | Knattspyrna 6.fl kk

Minningarleikur um Jakob Örn Sigurðarson
Sunnudaginn 23 júní kl. 16.00 á Versalavelli verður í sjötta sinn leikinn minningarleikur um Jakob Örn.
Hann hefði orðið 16 ára föstudaginn 21 júní en lést hinn 9 mars 2008 vegna heilablæðingar.
Jakob var leikmaður 5.flokks en félagar hans sem nú eru í 3. flokki leika við Gróttu að venju en sú hefð hefur skapast fyrir tilstuðlan Júlla þjálfara því síðasti leikur Jakobs í búningi Breiðabliks var einmitt gegn Gróttu á Goðamótinu á Akureyri viku áður en hann lést.
Rafnar Örn, yngri bróðir Jakobs, sem er nú leikmaður í 5. flokki, tekur þátt og spilar með strákunum en leikurinn og umgjörð hans hefur jafnan gefið fjölskyldu Jakobs mikið.
Til að sýna samhug eru allir Blikar hvattir til að mæta á Versalavöll sunnudaginn 23 júní klukkan 16:00 og fylgjast með minningarleiknum. Iðkendur eru beðnir um að mæta í Breiðabliksgalla eða keppnisbúningi. Að leik loknum bjóða foreldrar Jakobs öllum sem vilja að ganga með sér að leiðinu hans í Kópavogskirkjugarði

 

Jólaæfing 6.flokks karla

02.01 2013 | Knattspyrna 6.fl kk

Árinu var slitið með sameiginlegri jólaæfingu HK og Breiðabliks í 6.flokki. Strákarnir mættu í Fífuna föstudaginn 21.des. kl. 8 og spiluðu fótbolta til 15. Skólarnir voru komnir í frí og flestir foreldrar í vinnu, því var kærkomið að slá nokkrar flugur í einu höggi og spila fótbolta. Dagurinn gekk vel fyrir sig, strákunum var skipt upp í blönduðu lið eldra og yngra árs og spilað mót allan daginn. Alls voru þetta um 170 strákar sem voru í Fífunni allan daginn og stóðu þeir sig mjög vel.

kv.

Þjálfarar

Æfingar 6.flokks 2012-2013

11.09 2012 | Knattspyrna 6.fl kk

Æfingar í september verða eftirfarandi:

Æft er 3 daga vikunnar. Þrír tímar í boði fyrir flokkinn á virkum dögum en tveir í boði á sunnudögum. Eldri strákarnir verða í fyrsta tímanum en geta valið tíma tvö ef það hentar fjölskyldunni betur. Yngri verða helst í þriðja tímanum en geta valið tíma tvö ef það hentar betur.   Yngri eru fæddir 2004 en eldri eru fæddir 2003. 

Sunnudagur - Fífan. 2 klst, allur völlur

Eldri 10-11

Yngri: 9-10

Þriðjudagur - Fífan 3 klst, hálfur völlur

Eldri: 15 - 16 eða 16-17 ef það hentar betur.

Yngri: 17 - 18 eða 16-17 ef það hentar betur.

Reynum að jafna fjöldanum út á þá þrjá tíma sem eru í boði.

Föstudagur - Fífan 2,5 klst, hálfur völlur

Eldri: 15:00 - 15:50 eða 15:50 -16:40 ef það hentar betur.

Yngri: 16:40 - 17:30 eða 15:50-16:40 ef það hentar betur.

Reynum að jafna fjöldanum út á þá þrjá tíma sem eru í boði.  

 

Svona byrjum við æfingarnar en verðum samt opin fyrir hagræðingu ef með þarf. 

kv.

Þjálfarar

Æfingaleikir næstu tvo sunnudaga 20.nóv og 27.nóv.

17.11 2011 | Knattspyrna 6.fl kk

Minnum á næstu tvo sunnudaga.
Þann 20. nóv koma FH og Selfoss í heimsókn og 27. nóv kemur Stjarnan.

Skráið strákinn ykkar með því að smella á hlekkinn, það má smella aftur ef forsendur breytast. Við kíkum á þetta á laugardeginum í síðasta skiptið.

https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEtQby1qdzluVm1xcXF5d3EwWWZxakE6MQ

  

Foreldrafundur

27.10 2011 | Knattspyrna 6.fl kk

Foreldrafundur verður þriðjudaginn 1.nóv, í veitingasal Smárans.

Foreldrar yngri (2003) mæta kl: 19:30 en eldri (2002) foreldrar mæta 20:30.

Þjálfarar

6.flokkur - Æfingar hefjast aftur í dag.

13.09 2011 | Knattspyrna 6.fl kk

Æfingar hjá 6.flokki hefjast í dag með æfingu í Kórnum.  Fífan verður lokuð út september og því verða æfingarnar eftirfarandi:

13.sept - Kór (inni)  Eldri (2002) kl: 15-16.  Yngri (2003) kl: 15:50-16:40 eðakl: 16:40-17:30.   Yngra árið velur um tíma á þri. og fö.

18.sept - Úti í Kór  Yngri (2003) kl: 10-11.  Eldri (2002) 11-12

20.sept - Kór 15-17:30

23.sept - Skoðum málið og sendum póst tímanlega

25.sept - Úti í Kór 10-12

27.sept - Kór 15-17:30

30.sept - Skoðum málið og sendum póst tímanlega

2.okt - Fífan 10-11

Uppskeruhátíð

07.09 2011 | Knattspyrna 6.fl kk

Uppskeruhátíð Breiðabliks verður haldin laugardaginn 10.september í Smáranum milli kl. 10-12. 

6. flokkur karla