Ágúst og Arnór í skoðunarferð í miðbæ Swansea

Ágúst og Arnór Borg æfðu með Swansea

16.10 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

Ágúst Hlynsson og Arnór Borg Guðjohnsen eru nýkomnir heim frá Swansea þar sem dvöldu í 11 daga við æfingar með unglingaliðum félagsins. Þeir eru báðir á 3. flokks aldri í Breiðablik.

Ágúst æfði að mestu leiti með U16 ára liði Swansea og spilaði hann tvo leiki með þeim gegn Arsenal og Chelsea. Leikurinn gegn Arsenal tapaðist 7-1 og spilaði Ágúst allan leikinn, en taka skal fram að Swansea var ekki með sitt sterkasta lið gegn Arsenal. Gegn Chelsea mætti Swansea með sitt sterkasta lið og spilaði Ágúst einnig allan leikinn í 2-1 tapi og skoraði Ágúst mark Swansea í leiknum.

Arnór Borg æfði með U15 ára liði Swansea og spilaði tvo leiki gegn Bournemouth og Man City. Í leiknum gegn Bournemouth skoraði Arnór eitt mark í 2-2 jafntefli og spilaði allan leiktímann. Arnór spilaði einnig allan leikinn gegn Man City sem tapaðist 1-4.

Strákarnir láta mjög vel af dvölinni en æft var alla daga tvisvar á dag svo álagið hefur verið aðeins meira en þeir eru vanir. Hlynur Svan Eiríksson faðir Ágúst var með þeim allan tímann og fylgdist með æfingunum hjá þeim.
 

C1 Spilar fyrsta leik í Íslandsmótinu á fimmtudaginn 21. Maí

19.05 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

C1 spilar við Keflavík í Reykjaneshöllinni kl. 20:00 (mæting 19:30)

Andri, Arnar Á, Dagur,Elvar P,Elvar Þ,Eyjólfur J,Francisco,Helgi,Lárus,Sigurður,Sindri,Svanur,Teddi,Victor V,Viktor Andri og Isabella

 

Þjálfarar með leik Ólafur og Jorge. 

Forföll berist með sms í 666 1978

B1 og B2 spila við Stjörnuna um helgina.

09.04 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

 

B1: Laugardaginn 11.apríl er leikur við Stjörnuna1 kl:15:10 í Fífunni,mæting stundvíslega kl:14:30.
Alex Bergmann- Andrés Daníel- Andri Steinn- Atli Dagur- Bjarni H.- Garðar Elí- Gísli Freyr- Gunnar Aron- Hörður Máni- Jón Helgi- Jökull- Kristófer Karls.- Magni Rúnar- Matthías (M) - Svavar Lárus- Valdimar- Viktor B.- Ólíver Adam- Páll Ísak- Stefán Broddi- Hilmar H. (M). Þjálfari með leik er: Tryggvi s.693-7770.
 

B2: Sunnudaginn 12.apríl er leikur við Stjörnuna2 kl:10:00 á Samsung vellinum,mæting stundvíslega kl:09:20.
Alex Tristan- Anton Breki- Benedikt Aron- Birkir Fanndal- Bjartur R.- Breki Vals.- Brynjar Örn- Davíð Þór- Egill Kári- Eysteinn- Heiðar Ingi- Ísak Þór- Sigurjón Guðna.- Viktor Örn- Þorleifur Úlfarsson- Þór Vilhjálms- Pétur- Stefán (M). Þjálfari með leik er: Júlíus s.895-6000.

Látið vita með sms-i ef um forföll er að ræða.
Kveðja, Júlíus og Tryggvi.

B2 og B1 spila um helgina 21.- 22.mars.

19.03 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

 

B2: Laugardaginn 21.mars er leikur við ÍBV/KFR kl:14:30 í Fífunni,mæting stundvíslega kl:13:50.
Alex Tristan- Anton Breki- Benedikt Aron- Birkir Fanndal- Bjartur R.- Breki Vals.- Brynjar Örn- Davíð Þór- Egill Kári- Eysteinn- Heiðar Ingi- Ísak Þór- Ólíver Adam- Sigurjón Guðna.- Viktor Örn- Þorleifur Úlfarsson- Þór Vilhjálms-Pétur- Stefán (M). Þjálfari með leik er: Júlíus s.895-6000.
B1:  Sunnudaginn 22.mars er leikur við ÍA kl:14:30 í Akraneshöllinni,mæting stundvíslega kl:13:50.
Alex Bergmann- Andrés Daníel- Andri Steinn- Atli Dagur- Bjarni H.- Garðar Elí- Gísli Freyr- Gunnar Aron- Hörður Máni- Jón Helgi- Jökull- Kristófer Karls.- Magni Rúnar- Matthías (M) - Svavar Lárus- Valdimar- Viktor B.-Páll Ísak. Þjálfari með leik er: Tryggvi s.693-7770.

Látið vita með sms-i ef um forföll er að ræða.

Kveðja, Júlíus og Tryggvi.

C2 mætir Stjörnunni núna á Laugardaginn inni í Fífu kl. 16:00

26.02 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

Mæting kl. 15:30 Tilbúnir

Arnar Á, Andri Þór, Axel, Dagur, Elvar Þorri, Francisco, Helgi, Ísak, Lárus Orri, Mikael, Sindri, Svanur, Victor Vagn, Viktor Andri

 

Þjálfari með leik er Ólafur 666 1978 

forföll berist með sms

Byrjum fyrr 23.febrúar

19.02 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

 

Mánudaginn 23.febrúar er æfingin frá kl:11:00-12:00 í Fífunni hjá hópi 2.

Kveðja, Júlíus og Tryggvi.

B2 á leik við Hauka 20.febrúar.

19.02 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

 

B2: Föstudaginn 20.febrúar er leikur við Hauka kl:19:30 í Fífunni. Mæting stundvíslega kl:19:00.
Alex Tristan- Anton Breki- Benedikt Aron- Birkir Fanndal- Bjartur R.- Breki Vals.- Brynjar Örn- Davíð Þór- Egill Kári- Eysteinn- Heiðar Ingi- Hilmar Hafsteinn- Ísak Þór- Ólíver Adam- Sigurjón Guðna.- Viktor Örn- Þorleifur Úlfarsson- Þór Vilhjálms.
Látið vita með sms-i ef um forföll er að ræða.
Kveðja, Júlíus s.895-6000 og Tryggvi s.693-7770.

Hópur 2 mætir fyrr 8.febrúar.

05.02 2015 | Knattspyrna 3.fl kk


 

Sunnudaginn 8.febrúar verður æfingin hjá hópi 2 kl:13:00-14:00 í Fífunni.

Ástæðan er sú að það eru settir á leikir hjá 2.fl.karla á okkar æfingartíma.

Kveðja, þjálfarar

B1 á leik við Keflavík 7.febrúar.

05.02 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

 

B1: Laugardaginn 7.febrúar er leikur við Keflavík kl:15:30 í Fífunni, mæting stundvíslega kl:15:00.
Alex Bergmann- Andrés Daníel- Andri Steinn- Atli Dagur- Bjarni H.- Garðar Elí- Gísli Freyr- Gunnar Aron- Hörður Máni- Jón Helgi- Jökull- Kristófer Karls.- Magni Rúnar- Matthías (M) - Pétur- Stefán (M)- Svavar Lárus- Valdimar- Viktor B.

Látið vita með sms-i ef um forföll er að ræða.

Kveðja, Júlíus s.895-6000 og Tryggvi s.693-7770.
 

Leikur hjá C1 á Laugardaginn

05.02 2015 | Knattspyrna 3.fl kk

C1 leikur á móti Keflavík í Fífunni á laugardaginn kl. 17:00 (mæting 16:15)

 

Alexander Svavar Árnason, Arnar Laufdal Arnarsson, Atli Ívar Sævarsson, Birgir Ívarsson, Bjartur Már Guðmundsson, Davíð Fannar Sigurðsson, Ellert Sigurðarson, Eyjólfur Axel Kristjánsson, Fannar Þór Einarsson, Hafsteinn Björn Hilmarsson, Hilmir Jónsson, Jón Þór Kristinsson, Ólafur Brim Stefánsson, Sigurður Bjarnason, Theodór Árni Ásbjarnarson, Tumi Ólason, Viktor Freyr Sigurðsson, Baltasar Darri Samper

 

Þjálfari með leik Ólafur 666 1978