Knattspyrna

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum sem þjálfari hjá Breiðablik en hann hefur undanfarin ár verið þjálfari í yngri flokkum félagsins og þá var hann einnig aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla.

Sigurði eru þökkuð vel unnin störf fyrir félagið á undanförnum árum og óskar honum velfarnaðar.
Leit er nú hafin að eftirmanni hans í yngri flokkum félagsins en áður hafði félagið ráðið Olgeir Sigurgeirsson í starf aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.
 

  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #