Meistaraflokksráð kvenna

Meistaraflokksráð kvenna hefur þann starfa að vinna að hagsmunamálum meistaraflokks og 2. flokks, styðja við þjálfara flokkanna, koma að fjáröflunum og sinna öðrum þeim störfum sem til falla.

Í ráðinu eiga sæti þjálfarar flokkanna, aðstoðarþjálfarar, umsjónarmenn, foreldrar og aðrir áhugamenn um velferð kvennaknattspyrnunnar í Breiðabliki.

Formaður ráðsins situr jafnframt í stjórn knattspyrnudeildar, skýrir þar frá verkefnum flokksins og kemur stefnumiðum leikmanna á framfæri við stjórn sem og áherslum stjórnar til skila til þjálfara, leikmanna og umsjónarmanna.

Í meistaraflokksráði kvenna tímabilið 2013-2014 eru:

Halldór Arnasson formaður - .(JavaScript must be enabled to view this email address)
Ásta Lárusdóttir - .(JavaScript must be enabled to view this email address)
Kristrún Lilja Daðadóttir - .(JavaScript must be enabled to view this email address)
Sólveig Bentsdóttir - .(JavaScript must be enabled to view this email address)
Hilmar Jökull Stefánsson - .(JavaScript must be enabled to view this email address)
Björgvin Rúnarsson - .(JavaScript must be enabled to view this email address)