Handbækur

Foreldrahandbók
Þessar upplýsingar eru til þessa fallnar að þú sem foreldri getir auðveldlega lesið þig til um hvað bíður þín og hvað það þýðir þegar þitt barn er þátttakandi hjá Knattspyrnudeild Breiðabliks.
Opna hér

Handbók umsjónarmanna
Þessar leiðbeiningar eru til þessa fallnar að þú sem ert nýr í þessu hlutverki eða ert að fara á nýtt mót, getir auðveldlega lesið þig til um það hvað þú ert að fara út í.
Opna hér

Viðbragðsáætlun Breiðabliks við alvarlegum atburðum
Viðbragðsáætlun þessi tekur til iðkenda, starfsmanna, þjálfara og annarra sem koma að starfi hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Þessi áætlun á að hjálpa okkur til þess að styðjast við þær aðgerðir sem við grípum til ef eitthvað kemur uppá í okkar starfi þegar ofangreindir aðilar innan Breiðabliks lenda í einhverju óvæntu eins og t.d. alvarlegum slysum eða dauðsföllum.
Opna hér

Stefna knattspyrnudeildar Breiðabliks í barna- og unglingaþjálfun
Opna hér

Keppnisferðir erlendis 
Opna hér

Rekstur Vallarsjoppu og Símamótssjoppu
Opna hér