Knattspyrna

Fullt út úr dyrum á fyrirlestri Vöndu

Vanda Sigurgeirsdóttir hélt fyrirlestur í Smáranum í gærkvöldi (16.mars) í boði barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Yfirskriftin var "Hvernig eflum við leiðtogahæfileika barnanna okkar". Skemmst er frá því að segja að fullt var út úr dyrum og var mikil ánægja meðal foreldra/forráðamanna með fyrirlesturinn.


 

  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #