Fréttasafn

Vinningshafar í Jólahappdrætti Knattspyrnudeildar 2017

19.01 2018 | Knattspyrna

Kl.9:30 í dag, föstudaginn 19. janúar 2018, var dregið í Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmá...

Minnkum líkur á álagsmeiðslum

03.01 2018 | Knattspyrna

...

Fremri röð; Ólafur Hrafn Ólafsson, formaður Breiðabliks, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum. Aftari röð: Edith Kristjánsdóttir, Kristín Arnardóttir, Berglind Bára Arnardóttir, Margrét Brynja Kristinsdóttir og Þórdís Magnea Kristinsdóttir, leikmenn Breiðabliks.

Breiðablik og Síminn innsigla áframhaldandi samstarf til fimm ára

22.12 2017 | Knattspyrna

Síminn gerir heimildamynd um fremstu knattspyrnukonur landsins sem allar spiluðu á Símamóti Breiðabliks Síminn vinnur að heimildarmynd um íslensku stelpurnar...

ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2017

18.12 2017 | Knattspyrna

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2017 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 37. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi...

Ólafur Hlynur ráðinn dómarastjóri 2. og 3.flokks - Hermann Óli áfram með 4. og 5.flokk

11.12 2017 | Knattspyrna

Ólafur Hlynur Guðmarsson hefur verið ráðinn dómarastjóri fyrir 2. og 3.flokk karla og kvenna. Ólafur Hlynur hefur þálfað hjá félaginu frá árinu 2013 og er í...

Jólahappdrætti Knattspyrnudeildar Breiðabliks

08.12 2017 | Knattspyrna

Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks er nú komið af stað. Vinningarnir í ár eru glæsilegir eins og sjá má á myndinni en alls eru 84 vinningar í boði....

Arna Dís til FH

08.12 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og FH hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Örnu Dísar Arnþórsdóttur til FH. Arna Dís kom til Breiðabliks árið 2012 og hefur síðan leikið 78...

Damir með nýjan 3 ára samning

07.12 2017 | Knattspyrna

Miðvörðurinn snjalli Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Damir sem er 27 ára gamall hefur spilað 130...

Skúli Sigurz með nýjan þriggja ára samning

04.12 2017 | Knattspyrna

Miðherjinn stóri og stæðilegi Skúli E. Kristjánsson Sigurz hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Skúli sem er 19 ára...

Jólatilboð á Blikafatnaði hjá Namo

29.11 2017 | Knattspyrna

...

Guðrún Gyða Haralz framlengir

29.11 2017 | Knattspyrna

Guðrún Gyða Haralz hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir til þriggja ára. Guðrún Gyða er fædd árið 1999 og hefur leikið 19 leiki með...

Rakel Hönnudóttir til Svíþjóðar

29.11 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og LB07 í Svíþjóð hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Rakelar Hönnudóttur. LB07 er staðsett í Malmö og leikur í efstu deild þar í landi. Þ...

Hildur Þóra og Kristjana Rún semja

19.11 2017 | Knattspyrna

Breiðablik hefur samið við tvo unga leikmenn þær Hildi Þóru Hákonardóttir og Kristjönu Rún Kristjánsdóttir Sigurz. Báðar léku þær stórt hlutverk með...

Jonathan Hendrickx til Blika

17.11 2017 | Knattspyrna

Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hendrickx var einn af lykilmönnum í meistaraliði FH 2015...

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen framlengir

17.11 2017 | Knattspyrna

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Sólveig er fædd árið 2000 og er enn aðeins 16 ára en hefur nú þegar komið við...

Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir með nýjan samning

16.11 2017 | Knattspyrna

Markmaðurinn knái, Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir, hefur gert nýjan samning við Breiðablik. Samningurinn gildir út árið 2020. Ásta Vigdís kom til félagsins árið...

Kristín Dís með nýjan þriggja ára samning

09.11 2017 | Knattspyrna

Kristín Dís Árnadóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Kristín Dís hefur leikið 34 leiki fyrir meistaflokk félagsins og skoraði sitt...

Selma Sól Magnúsdóttir framlengir við Blika

08.11 2017 | Knattspyrna

Selma Sól Magnúsdóttir hefur gert nýjan samning við Breiðablik. Samningurinn gildir út tímabilið 2020. Selma er 19 ára gömul en hún var einungis 15 ára þegar hú...

Ólafur Íshólm semur til tveggja ára við Blika

08.11 2017 | Knattspyrna

Markvörðurinn Ólafur Íshólm Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik til tveggja ára. Ólafur sem er 22 ára gamall kom til okkar frá uppeldisfélagi s...

Alexandra Jóhannsdóttir gengur til liðs við Breiðablik.

31.10 2017 | Knattspyrna

Hin unga og gríðarlega efnilega, Alexandra Jóhannsdóttir, hefur gengið til liðs við Breiðablik og skrifaði í dag undir 3 ára samning við félagið. Alexandra sem...

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gengur í raðir Blika

27.10 2017 | Knattspyrna

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik. Karólína er mikið efni sem hefur leikið með FH frá upphafi síns ferils. Karólína er a...

Ágúst tekur formlega við Blikum

25.10 2017 | Knattspyrna

Ágúst tekur formlega við Blikum Gengið var frá ráðningu Ágústar Gylfasonar sem þjálfara meistaraflokks karla hjá Blikum í dag með formlegri undirskrift í stú...

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka deildarinnar.

24.10 2017 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka deildarinnar. Hlutverk dómarastjóra er að sjá um að útvega og raða niður dómurum á...

Sjúkrasport: Minnkum líkur á álagsmeiðslum

20.10 2017 | Knattspyrna

Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu verður með þriggja vikna fyrirbyggjandi námskeið fyrir börn á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið byrjar 30.október næstkomandi og er...

Þorsteinn þjálfar Blikastelpur áfram

11.10 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og Þorsteinn Halldórsson hafa framlengt samning Þorsteins við félagið um þjálfun meistaraflokks kvenna. Samningurinn gildir út tímabilið 2019. Þ...

Ágúst Gylfason nýr þjálfari Breiðabliks

06.10 2017 | Knattspyrna

Ágúst Gylfason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Breiðabliki. Samningurinn er til þriggja ára. Ágúst hefur mikla reynslu að þ...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks 3.10.2017

03.10 2017 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Milos Milojevic þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að samningur Milosar um þjá...

Breiðablik - ÍBV kl.14:00 á sunnudag - Vörður býður öllum frítt á leikinn

22.09 2017 | Knattspyrna

Breiðablik fær lið ÍBV í heimsókn á Kópavogsvöll í 21. umferð PEPSI karla á sunnudaginn kl. 14:00.  Vörður býður frítt á völlinn! Um er að ræð...

Ásmundur Arnarsson ráðinn þjálfari 2. og 3.flokks kvenna hjá Breiðabliki ásamt kvennaliði Augnabliks

22.09 2017 | Knattspyrna

Ásmundur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. og 3. flokks kvenna hjá Breiðabliki ásamt kvennaliði Augnabliks. Ásmundur er frá á Húsavík og hóf sinn þjá...

Helgin 9-10 sept.

08.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Leikir helgarinnar eru í eftirfarandi linkum muna að mæta 30 mín fyrir leik á leikstað. A1 Tómas, Lúkas, Ásgeir, Kristófer, Dagur örn, Bjarki Viðar, Ágúst...

Helgin 9-10 sept.

08.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Leikir helgarinnar eru í eftirfarandi linkum muna að mæta 30 mín fyrir leik á leikstað. A1 Tómas, Lúkas, Ásgeir, Kristófer, Dagur örn, Bjarki Viðar, Ágúst...

Vikan og helgin 4-10 sept.

03.09 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Æfingadagskrá þessarar viku er eftirfarandi. Mánudagur: Hópar 1 og 2 frá kl:15-16, Hópar 3 og 4 frá kl.16-17 Miðvikudagur: Hópar 1 og 2 frá kl.15-16, Hópar 3...

Helgin 1-3 sept o.fl.

28.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Varðandi æfingar þessa vikuna þá færast þær yfir á Smárahvammsvöll. (Fífan er lokuð vegna sjávarútvegssýningu) Varðandi æfingar næsta vetur þá er æ...

Vikan 28-1 ágúst/sept

27.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir Foreldrar. Æfingaáætlun þessa vikuna er eftirfarandi. Mánudagur: hópar 1 og 2 æfa kl. 15-16, hópar 3 og 4 æfa kl. 16-17.  Þriðjudagur: frí Mið...

Fanndís til Olympique de Marseille

26.08 2017 | Knattspyrna

Breiðablik og OLYMPIQUE DE MARSEILLE hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Fanndísar Friðriksdóttur. Olympique de Marseille enduðu í fjórða sæti í frönsku...

föstudagurinn 25. ágúst

24.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Föstudagur 25. ágúst Leikir við HK á Gervigrasinu fyrir utan Kórinn. Leikur 15.00 mæting 14.30 á gervigrasið fyrir utan Kórinn. A lið- A riðill Tómas, Lú...

Vikan 21-28 ágúst

19.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Hérna eru leikir vikunar. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki með því að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0;...

Gunnleifur Gunnleifsson framlengir

18.08 2017 | Knattspyrna

Gunnleifur Gunnleifsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik út keppnistímabilið 2018. Gulli hefur leikið 174 mótsleiki með Blikum frá því að hann...

Vikan 14-20 ágúst.

10.08 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar  Eftir smá frí frá leikjum byrjar gamanið aftur á mánudag og mun 5.fl.kk spila 50 leiki á næstu tveimur vikum. Ef strákarnir komast ekki í...

Viktor Örn Lánaður til ÍA út tímabilið

27.07 2017 | Knattspyrna

Miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson hefur skrifað undir lánssamning út tímabilið 2017 við Knattspyrnufélagið ÍA. Viktor Örn sem er fæddur árið 1994 er...

Vikan 17-21 júlí.

13.07 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Vikuna 17-21 júlí spilum við 14 leiki. Sendið póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i].substring(0, 1) == ' ') output += "...

Breiðablik - Þór/KA á sunnudag

01.07 2017 | Knattspyrna

RISASTÓR leikur hjá stelpunum á morgun (sunnudag) gegn toppliði Þór/KA. Leikurinn hefst kl.16:00 á Kópavogsvelli. Stelpurnar þurfa á öllum okkar stuðningi að...

Vikan 26-30 Júní

25.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Vikan 26-30 Júní er eftirfarandi. Þriðjudaginn 27. Júní. Leikur við HK á Gervigrasinu fyrir utan Kórinn. Leikur 16.00 mæting 15.30 á Gervigrasið fyrir...

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum

20.06 2017 | Knattspyrna

Sigurður Víðisson hefur látið af störfum sem þjálfari hjá Breiðablik en hann hefur undanfarin ár verið þjálfari í yngri flokkum félagsins og þá var hann...

vikan 19-23 júní.

16.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar. Hérna er dagskrá næstu viku varðandi leiki. Muna að láta vita í tíma á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (...

vikan 12-16 júní

09.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Mikið af leikjum í þessari viku. Farið vel yfir dagskrána og sendið póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i].substring(...

Vikan 5-9 júní

01.06 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Frí verður á æfingu 5.júní. Leikir vikunar verða 17 og eru eftirfarndi. muna að senda póst ef strákarnir komast ekki.   Mánudagurinn 5. Júní....

Ingibjörg Sigurðardóttir með nýjan þriggja ára samning

30.05 2017 | Knattspyrna

Ingibjörg Sigurðardóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Ingibjörg sem verður tvítug á árinu hefur þrátt fyrir ungan...

Leikir á miðviku- og fimmtudaginn

29.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar  Það eiga 11 lið að spila í þessari viku. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki í leikina svo hægt sé að redda varamönnum. &...

Föstudagurinn 26.maí

24.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Það spila 12 af 14 liðum á Föstudaginn og því verður enginn æfing þann dag. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki í leikina. Dagskráin er...

Sumaræfingatafla Knattspyrnudeildar 2017 -  Tekur gildi 12.júní

23.05 2017 | Knattspyrna

Sumaræfingatafla 2017. Tekur formlega gildi 12.júní 2017. * Nánari upplýsingar um hópaskiptingu og æfingar hvers hóps veita þjálfarar hvers flokks. **...

Æfingaleikir.

17.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Æfingaleikir föstudaginn 19.maí. tvö lið spila kl. 19.00, í Fífunni Lið 1. Bjartur Bragi (M), Adam Elí Ómarsson, Aron Unnarsson, Eric Mac Rafnarsson, Ívar Armin,...

Blikadagur laugardaginn 13. maí kl.11.00-14.00 í Fífunni

11.05 2017 | Knattspyrna

Blikadagur laugardaginn 13.maí á milli kl.11.00-14.00 í Fífunni Laugardaginn 13.maí verður haldinn Blikadagur á milli kl.11.00-14.00. Við bjóðum iðkendum fé...

helgin 12-14 maí

10.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Við spilum 2 leiki um helgina. Þetta eru frestaðir leikir frá því um síðustu helgi við Grindavík. Vinsamlegast látið vita ef strákarnir komast ekki að keppa á...

vikan 1-6 maí

01.05 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Ef strákarnir komast ekki að keppa biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i]....

Pepsi deild kvenna: Breiðablik - FH á morgun (fimmtudag) kl.19.15!

26.04 2017 | Knattspyrna

Biðin er á enda, það er komið að stóru stundinni! Pepsi deildin er að byrja á morgun! Fyrsti heimaleikur tímabils og það eru stelpurnar sem opna Kópavogsvöll með...

Helgin 22-23 apríl

17.04 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

15 leikir um helgina svo farið vel yfir þetta og sendið póst ef ykkar strákar komast ekki.   Laugardagurinn 22. Apríl. Leikir 10.00 mæting 9.30 í...

Hildur Kristín sjúkraþjálfari með fyrirlestur þriðjudaginn 18.apríl kl.19.00

12.04 2017 | Knattspyrna

Hildur Kristín Sveinsdóttir sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfuninni Sporthúsinu verður með fróðleik um algeng meiðsli í fótboltanum. Hún mun tæpa á orsökum og...

Fótboltanámskeið með leikmönnum mfl. kvk og þjálfurum í Fífunni

06.04 2017 | Knattspyrna

Dagana 10. og 11. apríl munu leikmenn mfl. kvk og þjálfarar félagsins stjórna fótboltanámskeiði fyrir krakka á aldrinum 6 – 12 ára. Námskeiðið verður frá kl....

Coerver Easter Camp um páskana 8.-10. apríl

31.03 2017 | Knattspyrna

EASTER CAMP - Fífan, Kópavogi 08.-10. apríl Dagana 08.-10. apríl verður EASTER CAMP í Fífunni, Kópavogi. Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur í 4.-6....

Gísli með nýjan 3 ára samning

31.03 2017 | Knattspyrna

Baráttujaxlinn Gísli Eyjólfsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Gísli sem er 22 ára gamall miðjumaður á að...

Helgin 31 mars - 2 apríl

29.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar. Níu leikir fara fram um helgina hjá okkur en þeir sem eru að spila á föstudaginn eiga ekki að mæta á æfingu. Hinsvegar ætlum við að biðja...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...

Fullt út úr dyrum á fyrirlestri Vöndu

17.03 2017 | Knattspyrna

Vanda Sigurgeirsdóttir hélt fyrirlestur í Smáranum í gærkvöldi (16.mars) í boði barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Yfirskriftin var "...

Brynjar Óli lánaður í Vestra

17.03 2017 | Knattspyrna

Framlínumaðurinn ungi og efnilegi Brynjar Óli Bjarnason hefur skrifað undir 3 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Í kjölfarið var hann síðan lánaður...

helgin 17-19 mars

15.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Það spila 10 lið um helgina hjá okkur.Við viljum byðja ykkur um að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i]....

Eysteinn Pétur nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks

15.03 2017 | Knattspyrna

Eysteinn Pétur Lárusson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks og mun hann hefja störf 1. apríl n.k. Eysteinn tekur við af Kristjáni Jó...

Arnór Borg Guðjohnsen seldur til Swansea!

14.03 2017 | Knattspyrna

Einn af hinum ungu og efnilegum leikmönnum sem er að koma upp í gegnum hið öfluga yngriflokka starf Breiðabliks er hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen. Hann hefur ný...

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við HÍ  heldur erindi fyrir foreldra iðkenda

13.03 2017 | Knattspyrna

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við HÍ og fyrrverandi leikmaður og þjálfari Breiðabliks heldur erindi fyrir foreldra barna í Breiðablik. Leiðtogar eru mikilvægir í...

Helgin 11-12 mars

09.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sjö leikir fara fram um helgina þar sem þrjú lið keppa í Hveragerði og fjögur lið keppa við Stjörnuna á ÍR velli. Við viljum byðja ykkur um að senda póst á ....

Fjársöfnun Bláa naglans - Blikar leggja sitt af mörkum

02.03 2017 | Knattspyrna

Fjársöfnun Bláa naglans fer fram 2. mars til 5. mars. Það eru fótboltakrakkar í fjórða flokk (eldri) í Breiðablik sem ætla að leggja sitt að mörkum um helgina...

Hlynur og Sólon í U21

02.03 2017 | Knattspyrna

Eyjólfur Sverrissonar þjálfara U21 landsliðs Íslands hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga laugardaginn 4.mars. Blikar eiga tvo fulltrúa í þessum hópi, Hlynur...

Helgin 3-5 mars

01.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Föstudagurinn 3. mars. Leikur við FH kl. 18.10 mæting 17.50 inn í Fífu. D4. Guðjón Daníel Bjarnason (M). Bjarki Freyr Guðmundsson, Christopher Einar Clapcott,...

Íslenska landsliðið hefur leik á Algarve í dag - Fjórir Blikar í hópnum

01.03 2017 | Knattspyrna

Freyr Alexandersson valdi í febrúar 23 leikmenn sem taka þátt í Algarve Cup. Mótið fer fram í Algarve í Portúgal 1. – 8. mars. Fyrsti leikur Íslands er í dag kl....

Tilboð á Blikafatnaði hjá Jako

28.02 2017 | Knattspyrna

Tilboð fyrir Breiðablik hjá Jako frá þriðjudeginum 28.febrúar - 4.mars. Fyrstir koma fyrstir fá.

Sjá tilboð með því að smella á myndina hér til hliðar.

...

Frá vinstri: Stefán Ingi, Egill, Karl og Nikola

U17 karla - Fjórir frá Blikum

27.02 2017 | Knattspyrna

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 18 manna hóp fyrir undirbúningsmót sem fram fer í Edinborg, Skotlandi, 26. febrúar-3. mars. Blikar...

Blikavagninn gengur ekki í dag

24.02 2017 | Knattspyrna

Blikavagninn gengur ekki í dag sökum veðurs. Knattspyrnuæfingar verða samkvæmt áætlun og í höndum foreldra að meta hvort börnin mæti.

 

...

Fimm Blikar valdir í U17 ára landsliði kvenna

22.02 2017 | Knattspyrna

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp leikmanna sem leikur tvo vináttuleiki við Austurríki, 7. og 9 mars næstkomandi, en...

Helgin 24-26 feb

21.02 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Föstudaginn 24. Feb. Leikur: Breiðablik D3-Breiðablik D4 kl. 18.00 mæting 17.30 í Fífuna. D3. Hans Christopher Hansen (M), Andri Dagur Kristjánsson, Aron Dað...

Dómaranámskeið fyrir konur - þriðjudaginn 21.febrúar

20.02 2017 | Knattspyrna

Dómaranámskeið eingöngu fyrir konur verður haldið þriðjudaginn 21. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 18:00. Markmiðið með námskeiðinu er að reyna a...

Viðurkenning fyrir dómaramál

16.02 2017 | Knattspyrna

Á ársþingi KSÍ sem haldið var í Vestmannaeyjum þann 11.febrúar síðastliðinn ákvað KSÍ að veita Breiðablik viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í dó...

Frábær mæting á Dómaranámskeið KSÍ og Breiðabliks

15.02 2017 | Knattspyrna

Í síðustu viku hélt Breiðablik, í samstarfi við KSÍ, dómaranámskeið sem veitir réttindi til þess að dæma í yngri flokkum félagsins. Mætingin var frábær,...

Ný stjórn knattspyrnudeildar. Aftari röð f.v: Flosi Eiríksson, Lilja Víglundsdóttir, Snorri Arnar Viðarsson, Helgi Aðalsteinsson. Fremri röð f.v: Gunnar Þorvarðarson, Vilhelm Þorsteinsson, Ólafur Hrafn Ólafsson, Halldór Arnarson.

Ólafur Hrafn kosinn formaður

10.02 2017 | Knattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks var haldinn í glersalnum í stúkunni á Kópavogsvelli. Eins og hefur komið fram gaf Borghildur Sigurðardóttir ekki kost á s...

helgin 11-12 feb

07.02 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Aðeins tveir leikir fara fram þessa helgi en þetta eru frestaðir leikir við Njarvík í Reykjanesbæ. Spilað verður inni í Reykjaneshöllinni. Einnig vil ég byðja...

Fimm Blikastelpur valdar á úrtaksæfingar U17 kvenna

03.02 2017 | Knattspyrna

Valinn hefur verið 26 manna úrtakshópur fyrir úrtaksæfingar U17 ára landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram 3.-5. febrúar undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar. Vi...

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks 2017

01.02 2017 | Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks 2017 verður þann 9. febrúar 2017 kl. 18:00 í stúkunni á Kópavogsvelli (Glersalnum) Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra...

Faxi 4 og 5 feb. Rétt

31.01 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Það eiga 5 lið að spila um næstu helgi. Allir leikirnir fara fram utandyra og því bið ég ykkur um að klæða strákana eftir því. Ef strákarnir komast ekki í...

Aron Bjarnason með þriggja ára samning við Blika

30.01 2017 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðablikas og knattspyrnuráð ÍBV hafa náð samkomulagi um skipti á leikmönnum. Aron Bjarnason kemur frá Vestmannaeyjum til Blika og Arnór Gauti...

Hrvoje Tokic til Blika

27.01 2017 | Knattspyrna

Króatinn Hrvoje Tokic hefur gengið til liðs við Breiðablik og leikur með liðinu næstu 2 árin. Þessi 27 ára gamli framlínumaður lék undanfarin tvo keppnistí...

Faxinn sunnudaginn 29. jan

26.01 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar. Það hafa orðið smá breytingar á leikjunum í Faxaflóamótinu á Sunnudaginn. Leikirnir hafa verið færðir á ÍR-völl. Einnig mun lið Breið...

Alfons til Norrköping

25.01 2017 | Knattspyrna

Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá sænska úrvalsdeildarklúbbnum Norrköping í bakvörðinn unga Alfons Sampsted. Alfons hefur þegar skrifað undir samning við...

Veðmál í íþróttum á Íslandi

23.01 2017 | Knattspyrna

Í síðustu viku hélt Þorvaldur Ingimundarson heilindafulltrúi KSÍ forvarnar fyrirlestur fyrir 2. og 3. flokk karla og kvenna í Smáranum sem bar yfirskriftina “Veðm...

Booztbarmót 5.fl.kk. næstu 3 árin

19.01 2017 | Knattspyrna

Booztbarinn og Breiðablik undirrituðu á dögunum samning til þriggja ára um Booztbarmót 5.fl.kk. Mótið hefur verið haldið síðan 2014 og er fyrir stráka í 5.fl....

Guðrún gerir nýjan 3 ára samning

05.01 2017 | Knattspyrna

Varnarmaðurinn snjalli Guðrún Arnardóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Guðrún sem er 21 ára gömul hefur spilað 122...

Andrea Rán með nýjan samning

05.01 2017 | Knattspyrna

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Andrea sem verður 21 árs á þessu ári var ein...

Martin Lund Pedersen semur við Breiðablik

02.01 2017 | Knattspyrna

Martin Lund Pedersen hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Breiðabliks en hann spilaði með Fjölni í Pepsí-deildinni síðasta sumar og skoraði...

Íþróttakona og íþróttakarl ársins í Kópavogi kosin af íbúum

30.12 2016 | Knattspyrna

Kópavogsbúar geta nú í fyrsta sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2016. Valið stendur á milli 10 íþróttamanna sem íþróttaráð Kópavogs...

Flugeldasala Breiðabliks

29.12 2016 | Knattspyrna

Breiðablik og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi eru í samstarfi um flugeldasölu og hægt er að styrkja bæði félög með því að kaupa flugeldaávísanir í afgreið...

Davíð með 3 ára samning

27.12 2016 | Knattspyrna

Hinn 17 ára gamli Davíð Ingvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er sókndjarfur örvfættur kantmaður með gott...