Dómaramál

Sælir dómarar Breiðabliks og aðrir velunnarar.

Tilgangurinn með þessari undirsíðu er að hafa handhægar upplýsingar fyrir dómara Breiðabliks.

Undirsíðan "Lög og Reglur" er komin upp og hefur að geyma knattspyrnulögin og helstu reglugerðir sem dómarar þurfa á að halda vegna dómgæslu. Lögin og reglugerðirnar eru sóttar á vef KSÍ sem hefur einnig að geyma fleiri reglugerðir ef á þarf að halda.

-----------------------------------------------------------
Sigurður Hlíða Rúnarsson - Umsjónarmaður dómaramála Breiðabliks
S. 510-6411
Netfang: .(JavaScript must be enabled to view this email address)

Dómaranefnd er skipuð af eftirfarandi dómurum Breiðabliks:

Snorri Páll Einarsson - KSÍ dómari
Einar Freyr Jónsson - KSÍ dómari

-----------------------------------------------------------