Æfingatafla: Knattspyrna

Vetraræfingatafla 2017-2018

6. - 8. karla flokkur karla og kvenna hefja nýtt tímabil 4. september.

4. og 5. flokkur karla og kvenna hefja nýtt tímabil um miðjan september. Auglýst nánar af þjálfurum.

ATH Dagana 11. – 15. september falla niður æfingar hjá 6. – 8. flokkum karla og kvenna.

Þessa daga stendur undirbúningur fyrir Sjávarútvegssýninguna sem hæst og verða öll mannvirki í kringum Smárann/Fífuna lögð undir sýninguna. Þessa daga er reiknað með 15 – 20 þúsund manns á svæðið, umferðin verður gríðarlega mikil og af þeim sökum getum við ekki tryggt öryggi barnanna. Börn fædd 2007 – 2011 verða því í fríi frá æfingum þessa daga.
Einhverjar æfingar verða hjá 4. og 5.flokkum í Fagralundi og munu þjálfarar sjá um að auglýsa þær á sínum miðlum.
Sýningunni lýkur 17.ágúst en Fífan verður ekki klár undir æfingar fyrr en í kringum 21.sept.
Blikavagninn gengur ekki þessa daga.
 

Þjálfari hvers flokks mun gefa út nánari upplýsingar.

* Nánari upplýsingar um hópaskiptingu og æfingar hvers hóps veita þjálfarar hvers flokks.
*Æfingatímar gefnir út með fyrirvara um breytingar

2. og 3.flokkur karla og kvenna: Upplýsingar koma síðar

4.flokkur karla (2004 - 2005)
Mánudagur 17.00 - 19.00 Fagrilundur
Miðvikudagur 17.00 - 19.00 Fagrilundur
Föstudagur 17.00 - 19.00 Fífan
Sunnudagur 14.00 - 16.00 Fífan

4.flokkur kvenna (2004 - 2005)
Mánudagur 15.00 - 17.00 Sporthúsið
Þriðjudagur 17.00 - 19.00 Fífan
Fimmtudagur 16.00 - 18.00 Fagrilundur
Sunnudagur 13.00 - 14.00 Fífan (heill völlur báðir hópar)

5. flokkur karla (2006 - 2007)
Mánudagur kl. 15.00 - 17.00 Fífan
Miðvikudagur kl. 15.00 - 17.00 Fagralundi
Föstudagur kl. 15.00 - 17.00 Fífan

5. flokkur kvenna(2006 - 2007)
Miðvikudagur kl. 16.00 - 18.00 Fífan
Föstudagur kl. 15.00 - 17.00 Fagralundi
Sunnudagur kl. 12:00 - 13:00 Fífan

6. flokkur karla (2008 - 2009)
Þriðjudagur kl. 15.00 - 17.00 Fífan
Fimmtudagur kl. 15.00 - 17.00 Fífan
Sunnudagur kl. 09.00 - 11.00 Fífan

6. flokkur kvenna (2008 - 2009)
Þriðjudagur kl. 15.00 - 17.00 Fífan
Miðvikudagur kl. 15.00 - 16.00 Fífan
Sunnudagur kl. 11.00 - 12.00 Fífan

7. flokkur karla (2010 - 2011)
Miðvikudagur kl. 16.00 - 18.00 Fífan
Miðvikudagur kl.16.00 - 17.00 Fagrilundur innanhús*
Fimmtudagur kl. 15.00 - 17.00 Fífan
Sunnudagur kl. 09.00 - 11.00 Fífan

* Æfingin í Fagrilundi er innanhús og fólk má velja hvorn staðinn það mætir á*

7. flokkur kvenna (2010 - 2011)
Þriðjudagur kl. 15.00 - 17.00 Fífan
Fimmtudagur kl. 17.00 - 18.00 Fífan
Sunnudagur kl. 11.00 - 12.00 Fífan

8. flokkur karla og kvenna (2012 - 2014)
Árgerð 2013-2014
Þriðjudagur kl. 17.00 - 17.45

Árgerð 2012
Þriðjudagur kl. 17.45 - 18.30
*Knattspyrnudeild áskilur sér rétt til að gera breytingar á æfingatöflu.

ATH. Nánari upplýsingar um hópaskiptingu og æfingar hvers hóps veita þjálfarar hvers flokks.
 

Æfingatafla