Shoto nijukun

Shoto nijukun eru lífsreglur Funakoshi, og ágætar sem slíkar. Ekki er farið með þessar reglur á æfingum og eru þær því einungis til fróðleiks. Hvort sá sem iðkar karate vill fara eftir þessum lífsreglum, að einhverju eða öllu leiti, er algjörlega undir honum komið.

Ef þú hinsvegar hugsar um það sem hann er að segja þegar þú lest þetta yfir sérðu að það er margt til í þessari speki og ágætt að hafa hana í huga þegar þú æfir karate.

Shoto nijukun

1. Karate-do wa rei ni hajimari, rei ni owaru wo wasuruna
2. Karate ni sente nashi
3. Karate wa gi no tasuke
4. Mazu jiko wo shire, shikoshite tao wo shire
5. Gijutsu yori shinjutsu
6. Kokoro wa hanatan koto wo yosu
7. Wazawai wa getai ni shozu
8. Dojo nomino karate to omou na
9. Karate no shugyo wa issho de aru
10. Arai-yuru mono wo karate-ka seyo, soko ni myo-mi ari
11. Karate wa yu no goto shi taezu natsudo wo ataezareba moto no mizu ni kaeru
12. Katsu kangae wa motsu na makenu kangae wa hitsuyo
13. Tekki ni yotte tenka seyo
14. Tattakai wa kyo-jitsu no soju ikan ni ari
15. Hito no te ashi wo ken to omoe
16. Danshi mon wo izureba hyakuman no tekki ari
17. Kamae wa shoshinsha ni ato wa shizentai
18. Kata wa tadashiku jissen wa betsu mono
19. Chikara no kyojaku, karada no shinshuku, waza no kankyu wo wasaruna
20. Tsune ni shinen kufu seyo

Lífsreglur Funakoshi

1. Karate byrjar og endar á virðingu
2. Það er engin fyrsta árás í Karate
3. Karate stuðlar að réttlæti
4. Lærðu að þekkja sjálfan þig áður en þú lærir að þekkja aðra
5. Andi á undan tækni
6. Vertu tilbúinn að sleppa huga þínum lausum
7. Slys verða við gáleysis
8. Karateiðkun fara ekki eingöngu fram í æfingasalnum
9. Þú hættir aldrei að læra Karate
10. Gerðu Karate að hluta af þínu lífi og þú munt finna hina sönnu fegurð
11. Karate er eins og heitt vatn. Ef því er ekki haldið heitu, þá kólnar það fljótt
12. Ekki hugsa að þú verðir að vinna. Heldur, að þú þurfir ekki að tapa
13. Aðlagaðu sjálfan þig að andstæðingnum
14. Úrslit bardagans byggist á tækninni sem er notuð
15. Hugsaðu þér hendur þínar og fætur sem sverð
16. Hugsaðu um gjörðir þínar, svo þú bjóðir ekki heim vandræðum
17. Fyrst skalt þú læra djúpar stöður, síðan náttúrulegar stöður
18. Kata er einn hlutur. Raunveruleikinn annar
19. Mundu eftir samdrætti og útþenslu líkamans, hvernig afli og tækni er beitt á yfirvegaðan og leiftursnöggan hátt
20. Hugsaðu þér aðferð til að framfylgja þessum reglum á hverjum degi