Karate

Gráðun 4 og 5 desember

Hér eru þá tímasetningar á gráðun í desember, við minnum alla á að koma með gráðunarbókina með sér í gráðun, en gráðunargjaldið var sett inn í æfingagjöld fyrir haustönn, svo búið er að ganga frá þeim:

Mánudagur 4. Des
16:20-17:10 Börn byrjendur
17:20-18:20 Börn 2. Flokkur
18:30-19:20 Unglingar 2. Flokkur
19:30-20:20 Unglingar 1. flokkur
20:30-21:00 Fullorðnir

Þriðjudagur 5. des.
17:00-18:00 Börn 1. Flokkur

Við biðjum foreldra að koma upp stigann að veitingasalnum, en iðkendur fara í búningsklefana eins og venjulega. 

Þriðjudagur 5. des.
19.00 Æfing fyrir fullorðna
20:00 Kumiteæfing

Fimmtudagurinn 14.des kl.18:00: Pakkajól fyrir alla, nánar um það seinna.

Við æfum fram til laugardagsins 17.desember en þá tökum við okkur frí í barna og unglingaflokkum. Meistaraflokkur æfir fram að jólum.

Foreldraæfing verður svo milli jóla og nýárs, meira um það seinna. 

  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #