Varnir

Varnir - Uke:
Eins og í öðrum bardagaíþróttum eru varnir mjög mikilvægar í karate. Það sem einkennir karatevörnina er að hún ruglar ekki aðeins andstæðinginn, heldur byggir hún upp sterka sóknarstöðu. Flestar varnir eru gerðar með höndinni eða handleggnum.