Stöður

Stöður - dachi:
Staða fótanna er mjög mikilvæg í karate. Stöðurnar þurfa að vera sterkar til þess að tæknin verði einnig sterk. Vond staða orsakar lélega tækni. Hver staða er ætluð fyrir ákveðin tilgang, t.d. kýlingar eða spörk. Stöður á að æfa þannig að þær verði iðkandanum eðlilegar.