Kata

Kata er röð fyrirfram ákveðinna hreyfinga í ákveðinni röð sem iðkandinn sýnir. Segja má að hreyfingarnar myndi ímyndaðan bardaga við ósýnilega andstæðinga. Kata er ævagömul æfingar- og kennsluaðferð sem karatemeistarar fyrri tíma settu saman til að auðvelda nemendum sínum að muna þá tækni sem þeim var kennd. Hér eru hreyfimyndir af öllum helstu kata í Shotokan Karate: