Gott að vita

Tæknir í karate skiptast að aðallega í fernt: Högg (zuki), stöður (dachi), spörk (geri) og varnir (uke).

Iðkendur í karate gangast reglulega undir svokallað gráðupróf. Þá er metið hvernig þeir standa hvað varðar tækni og fleira sem máli skiptir í íþróttinni.

Í allar tæknir og stöður í karate bera japönsk heiti. Hefð er fyrir því í flestum löndum að nota þessi heiti á æfingum. Þetta gerir það að verkum að það skiptir engu máli frá hvaða landi þjálfarar koma eða hvaðan iðkendur koma; allir geta skilið hvað um er að ræða.