Æfingagjöld

 

Byrjendur pr. önn  

Börn 6 - 10 ára (2x í viku)

18.000kr

 

Unglingar og Fullorðnir 11 ára og eldri (3x í viku) 25.000kr  
     

  *Ath. byrjendum bjóðast 1-2 fríir prufutímar og þurfa svo að greiða æfingagjaldið strax til staðfestingar á iðkun.

Framhaldshópar pr. önn  

Börn 6 - 10 ára

(2x í viku)

18.000kr

 

 

   

Unglingar 10 - 14 ára

(3x i viku)

25.000kr  

 

   

Fullorðnir og ungl. meistarafl.

28.000kr  

 Hvernig á að greiða?

Við óskum við eftir að iðkendur okkar skrái sig hér og greiði með þeim möguleikum sem bjóðast í skráningunni. 

Ath. ef ósamræmi er milli upphæðar í skjali og upphæðar í verðskrá í greiðslukerfi þá gildir það verð sem gefið er í greiðslukerfi NORA

*Niðurgreiðsla Kópavogsbæjar

Börn 5-18 ára með lögheimili í Kópavogi geta ráðstafað tómstundastyrk að upphæð 37.000 kr fyrir árið 2016. Sjá nánar HÉR.

Ath einnig er hægt að nýta íþróttastyrk Reykjavíkur, Sendið póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address) og fengið iðkanda skráðan í rafræna Reykjavík.