Karate

Æfingabúðir með Sensei Richard Amos – Engar aðrar æfingar á laugardaginn

Æfingabúðir með Sensei Richard Amos – Engar aðrar æfingar á laugardaginn

Við minnum á æfingabúðirnar með Sensei Richard Amos um næstkomandi helgi. Æfingabúðirnar verða frá föstudegi til sunnudags skv. neðangreindri stundatöflu og fara æfingar fram í Þórshamri (Brautarholt) á föstudeginum og íþróttahúsi Kársnesskóla (Holtagerði, Kópavogi) á laugardeginum og sunnudeginum.

Ekki verða aðrar æfingar hjá félaginu laugardaginn 22.apríl.

Stundatafla
Föstudagur – Þórshamar
Kl. 18:00 - 19:30 9. – 4. Kyu
Kl. 19:30 - 21:00 3. kyu – 5. Dan

Laugardagur – Kársnesskóli
Kl. 10:00 - 11:00 9. – 4. Kyu
Kl. 11:00 - 12:00 3. kyu – 5. Dan
Hlé
Kl. 14:15 - 15:15 9. – 4. Kyu
Kl. 15:15 - 16:15 3. kyu – 5. Dan
Kl. 16:30 DAN gráðun

Sunnudagur – Kársnesskóli
Kl. 10:00 - 11:15 9. – 4. Kyu
Kl. 11:15 - 12:30 3. kyu – 5. Dan

VERÐ:
9. kyu – 5. Dan (3 æfingar) 7.500 kr.
Stök æfing 3.000 kr.
Stök æfing 12-14 ára 1.500 kr.
Allar æfingar 9.500 kr.

Athugið lágmarksaldur er 12 ára
 

  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #
  • #