Keppnis- og æfingafatnaður

Á mótum þá viljum við að allir séu í keppnisbúningum merktir Breiðablik. Það eru til margar útfærslur af keppnisbúningum eins og sést á myndunum. Algengasti keppnisbúningur hjá körlum er ermalaus bolur og hjólabuxur/hlaupabuxur. Hjá konunum er toppur og hjólabuxur/hlaupabuxur. Síðan eru til nokkrar tegundir af utanyfirgalla.

• Utanyfirgallinn fæst í Jako, Smiðjuveg 74 (gul gata).
• Keppnisbolir/toppar eru til í Henson 
• Keppnisbuxur (stuttbuxur, hjólabuxur, hlaupabuxur) eru til í flestum íþróttaverslunum.

Það er því miður ekki mikið úrval af gaddaskóm á Íslandi: En hérna eru nokkur dæmi um hvar er hægt að finna gaddaskó, á Íslandi og á netinu.

• Eins og fætur toga (Bæjarlind 4)
Facebook síða með nýja og notaða gaddaskó til sölu á íslandi 
Eastbay (vinsæl síða til að finna gaddaskó, þarf að senda til Íslands)
 

{texti} {texti} {texti} {texti} {texti} {texti}