Fréttasafn

Aðalfundur Karatedeildar 30.mars

23.03 2017 | Karate

Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2017 Dagskrá aðalfundar. 1. Kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Umræ...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...

Öllu til tjaldað í Smáranum

22.03 2017 | Körfubolti

Þá er komið að fjórðu viðureign Breiðabliks og Vals í undanúrslitum 1. deildar karla. Leikur Breiðabliks og Vals síðastliðinn mánudag var mikil rússí...

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2017

21.03 2017 | Körfubolti

Aðalfundur KKD Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl 19:00 í veitingasal Smárans. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Allir velkomnir Stjó...

Sindri Hrafn með lágmark á EM 22 ára og yngri

21.03 2017 | Frjálsar

Blikinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson tók þátt í sínu fyrsta háskólamóti fyrir westan 18. mars sl. og kastaði þar spjótinu 72,24 metra. Þessi á...

Nýr formaður frjálsíþróttadeildar

20.03 2017 | Frjálsar

Kristján Sigurgeirsson var kosinn formaður frjálsíþróttadeildar Breiðabliks á aðalfundi hennar í kvöld, 20. mars. Aðrir í stjórn voru kjörin: Margrét Hjaltadó...

Birgit Rós með brons í beygjum

18.03 2017 | Kraftlyftingar

Blikinn Birgit Rós Becker keppti á föstudaginn á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem stendur nú yfir í bænum Thisted í Danmörku. Hún náði...

Fullt út úr dyrum á fyrirlestri Vöndu

17.03 2017 | Knattspyrna

Vanda Sigurgeirsdóttir hélt fyrirlestur í Smáranum í gærkvöldi (16.mars) í boði barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Yfirskriftin var "...

Brynjar Óli lánaður í Vestra

17.03 2017 | Knattspyrna

Framlínumaðurinn ungi og efnilegi Brynjar Óli Bjarnason hefur skrifað undir 3 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Í kjölfarið var hann síðan lánaður...

helgin 17-19 mars

15.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Það spila 10 lið um helgina hjá okkur.Við viljum byðja ykkur um að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i]....

Unglingameistaramót Íslands á skíðum og snjóbrettum 2017

15.03 2017 | Skíði

Unglingameistaramót Íslands á skíðum og snjóbrettum verður haldið í Bláfjöllum dagana 23.-26. mars 2017

...

Eysteinn Pétur nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks

15.03 2017 | Knattspyrna

Eysteinn Pétur Lárusson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks og mun hann hefja störf 1. apríl n.k. Eysteinn tekur við af Kristjáni Jó...

Arnór Borg Guðjohnsen seldur til Swansea!

14.03 2017 | Knattspyrna

Einn af hinum ungu og efnilegum leikmönnum sem er að koma upp í gegnum hið öfluga yngriflokka starf Breiðabliks er hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen. Hann hefur ný...

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

13.03 2017 | Frjálsar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður mánudaginn 20. mars nk. og hefst kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Smáranum, 2. hæð. Dagskrá skv. lögum f...

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við HÍ  heldur erindi fyrir foreldra iðkenda

13.03 2017 | Knattspyrna

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við HÍ og fyrrverandi leikmaður og þjálfari Breiðabliks heldur erindi fyrir foreldra barna í Breiðablik. Leiðtogar eru mikilvægir í...

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 2017

12.03 2017 | Kraftlyftingar

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 20. mars 2017 – kl. 18.30, í stúkunni við Kópavogsvöll í Smáranum. Félagsmenn eru hvattir...

Helgin 11-12 mars

09.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sjö leikir fara fram um helgina þar sem þrjú lið keppa í Hveragerði og fjögur lið keppa við Stjörnuna á ÍR velli. Við viljum byðja ykkur um að senda póst á ....

Dagur Ragnarsson Skákmeistari Breiðabliks og Stephan Briem Unglingameistari Breiðabliks

Dagur og Stephan Skákmeistarar Breiðabliks 2017

08.03 2017 |

Í Nóa Siríus mótinu, sem fram fór í janúar og febrúar í stúkunni við Kópavogsvöll, var einnig keppt um meistaratitla hjá Skákdeild Breiðabliks. Í...

Keppendur í karlaflokki í sjöþraut í Glasgow 4. og 5. mars 2017.

Blikar kepptu í þraut

07.03 2017 | Frjálsar

Blikarnir Ingi Rúnar Kristinsson og Ari Sigþór Eiríksson tóku um helgina þátt í skoska meistaramótinu í fjölþrautum, kepptu báðir í karlaflokki. Ingi Rúnar næ...

Svana Katla Íslandsmeistari í kata kvenna 3ja árið í röð

04.03 2017 | Karate

Í dag, laugardaginn 4.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata. Mótið var haldið í íþróttahúsi Kennaraháskólans í umsjón karatefélagsins Þó...

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 15. mars

04.03 2017 | Sund

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 15. mars n.k. kl 20:00 í veislusalnum í Smáranum á 2. hæð. Stjórn Sunddeildar Breiðabliks óskar...

Vinningshafar í Jólahappdrætti Knattspyrnudeildar 2016

02.03 2017 | Forsíða

Kl.14:30 í dag, föstudaginn 20. janúar 2016, var dregið í Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmá...

Fjársöfnun Bláa naglans - Blikar leggja sitt af mörkum

02.03 2017 | Knattspyrna

Fjársöfnun Bláa naglans fer fram 2. mars til 5. mars. Það eru fótboltakrakkar í fjórða flokk (eldri) í Breiðablik sem ætla að leggja sitt að mörkum um helgina...

Körfuboltinn á 4 leikmenn í yngri landsliðum

02.03 2017 | Körfubolti

Leikmenn sem munu mynda yngri landslið Íslands í sumar og taka þátt í landsliðsverkefnunum sumarið 2017 hafa verið valdir. Í röðum U15 stúlkna eru þær Brí...

Hlynur og Sólon í U21

02.03 2017 | Knattspyrna

Eyjólfur Sverrissonar þjálfara U21 landsliðs Íslands hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga laugardaginn 4.mars. Blikar eiga tvo fulltrúa í þessum hópi, Hlynur...

Helgin 3-5 mars

01.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Föstudagurinn 3. mars. Leikur við FH kl. 18.10 mæting 17.50 inn í Fífu. D4. Guðjón Daníel Bjarnason (M). Bjarki Freyr Guðmundsson, Christopher Einar Clapcott,...

Íslenska landsliðið hefur leik á Algarve í dag - Fjórir Blikar í hópnum

01.03 2017 | Knattspyrna

Freyr Alexandersson valdi í febrúar 23 leikmenn sem taka þátt í Algarve Cup. Mótið fer fram í Algarve í Portúgal 1. – 8. mars. Fyrsti leikur Íslands er í dag kl....

Benedikt Jóhannesson, Daði Ómarsson, Þröstur Þórhallsson, Pálmi Pétursson og Halldór Grétar Einarsson

Daði Ómarsson sigraði í Nóa Siríusmótinu

28.02 2017 |

Dagur Ragnarsson varð Skákmeistari Breiðabliks og Stephan Briem Unglingameistari Breiðabliks. Þriðjudaginn 21. febrúar voru veitt verðlaun fyrir hið firnasterka Nó...

Tilboð á Blikafatnaði hjá Jako

28.02 2017 | Knattspyrna

Tilboð fyrir Breiðablik hjá Jako frá þriðjudeginum 28.febrúar - 4.mars. Fyrstir koma fyrstir fá.

Sjá tilboð með því að smella á myndina hér til hliðar.

...

Heiðranir á ársþingi UMSK

27.02 2017 | Forsíða

Ársþing UMSK fór fram þann 22. febrúar síðastliðinn. Að venju voru veitt heiðursmerki fyrir vel unnin störf í þágu hreyfingarinnar. Eftirtaldir Blikar hlutu...

Frá vinstri: Stefán Ingi, Egill, Karl og Nikola

U17 karla - Fjórir frá Blikum

27.02 2017 | Knattspyrna

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 18 manna hóp fyrir undirbúningsmót sem fram fer í Edinborg, Skotlandi, 26. febrúar-3. mars. Blikar...

Vinningshafar í Jólahappdrætti Knattspyrnudeildar 2016

26.02 2017 | Forsíða

Kl.14:30 í dag, föstudaginn 20. janúar 2016, var dregið í Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmá...

Blikavagninn gengur ekki í dag

24.02 2017 | Knattspyrna

Blikavagninn gengur ekki í dag sökum veðurs. Knattspyrnuæfingar verða samkvæmt áætlun og í höndum foreldra að meta hvort börnin mæti.

 

...

Hlaupaþjálfari

24.02 2017 | Forsíða

Breiðablik vinnur að því að efla almenningsíþróttir í bænum. Í því skyni er ætlunin að koma á laggirnar hlaupahópum í vor. Breiðablik auglýsir eftir...

Fimm Blikar valdir í U17 ára landsliði kvenna

22.02 2017 | Knattspyrna

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp leikmanna sem leikur tvo vináttuleiki við Austurríki, 7. og 9 mars næstkomandi, en...

Helgin 24-26 feb

21.02 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Föstudaginn 24. Feb. Leikur: Breiðablik D3-Breiðablik D4 kl. 18.00 mæting 17.30 í Fífuna. D3. Hans Christopher Hansen (M), Andri Dagur Kristjánsson, Aron Dað...

Hildur Þóra lék sinn fyrsta unglingalandsleik í dag

20.02 2017 | Forsíða

U17 ára landslið kvenna er þessa dagana í Skotlandi og tekur þar þátt í æfingamóti á vegum UEFA. Alls voru 18 leikmenn valdir í íslenska hópinn. Við Blikar...

Dómaranámskeið fyrir konur - þriðjudaginn 21.febrúar

20.02 2017 | Knattspyrna

Dómaranámskeið eingöngu fyrir konur verður haldið þriðjudaginn 21. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 18:00. Markmiðið með námskeiðinu er að reyna a...

Björgvin Brynjarsson náði góðum árangri á MÍ um helgina og er að festa sig í sessi sem einn besti spretthlaupari landsins.

Góð breidd og góður árangur - Blikar í 3. sæti í stigakeppni MÍ

19.02 2017 | Frjálsar

Breiðablik varð í 3. sæti stigakeppni MÍ um helgina með 17.927 stig, næst á eftir ÍR og FH í karla- og kvennakeppninni sem og samanlagt. Karlarnir náðu í...

Góður dagur Blika á seinni degi MÍ

19.02 2017 | Frjálsar

Fjórir Blikar komust á verðlaunapall í einstaklingsgreinum á seinni degi Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum, auk þess sem báðar sveitir félagsins í 4x200...

Hér eru þær stöllur í úrslitakeppni langstökkins, t.v. Agla María Kristjánsdóttir, Birna Kristín Kristjánsdóttir og Irma Gunnarsdóttir.

Góður árangur Blika á fyrri degi MÍ í frjálsum

18.02 2017 | Frjálsar

Blikar unnu til samtals sjö verðlauna, þar af tvenn gull, á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum sem fer fram í Laugardalshöll um helgina. Helsti á...

Viðurkenning fyrir dómaramál

16.02 2017 | Knattspyrna

Á ársþingi KSÍ sem haldið var í Vestmannaeyjum þann 11.febrúar síðastliðinn ákvað KSÍ að veita Breiðablik viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í dó...

Frábær mæting á Dómaranámskeið KSÍ og Breiðabliks

15.02 2017 | Knattspyrna

Í síðustu viku hélt Breiðablik, í samstarfi við KSÍ, dómaranámskeið sem veitir réttindi til þess að dæma í yngri flokkum félagsins. Mætingin var frábær,...

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata skráning

10.02 2017 | Karate

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fer fram í íþróttahúsi ÍR, Austurbergi, Breiðholti sunnudaginn 26. febrúar kl. 09.00. Íslandsmeistaramót unglinga er fyrir...

Ný stjórn knattspyrnudeildar. Aftari röð f.v: Flosi Eiríksson, Lilja Víglundsdóttir, Snorri Arnar Viðarsson, Helgi Aðalsteinsson. Fremri röð f.v: Gunnar Þorvarðarson, Vilhelm Þorsteinsson, Ólafur Hrafn Ólafsson, Halldór Arnarson.

Ólafur Hrafn kosinn formaður

10.02 2017 | Knattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks var haldinn í glersalnum í stúkunni á Kópavogsvelli. Eins og hefur komið fram gaf Borghildur Sigurðardóttir ekki kost á s...

Körfuboltaskóli Breiðabliks í vetrarfríinu

10.02 2017 | Körfubolti

Körfuboltaskóli Breiðabliks verður með tveggja daga námskeið í Smáranum dagana 20. og 21. febrúar, en þá er vetrarfrí í öllum grunnskólum Kópavogs. Námskeið...

Íþróttaskólinn hefst 11.febrúar

10.02 2017 | Forsíða

Vorönn íþróttaskólans hefst laugardaginn 11.febrúar. Börn 3 ára kl. 10-11. Börn 4-5 ára kl. 11-12. Námskeiðið er 9 skipti. Aðalsteinn Jónsson íþró...

helgin 11-12 feb

07.02 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Aðeins tveir leikir fara fram þessa helgi en þetta eru frestaðir leikir við Njarvík í Reykjanesbæ. Spilað verður inni í Reykjaneshöllinni. Einnig vil ég byðja...

Fimm Blikastelpur valdar á úrtaksæfingar U17 kvenna

03.02 2017 | Knattspyrna

Valinn hefur verið 26 manna úrtakshópur fyrir úrtaksæfingar U17 ára landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram 3.-5. febrúar undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar. Vi...

Reykjavík International Games 2017

02.02 2017 | Sund

Sundkeppni Reykjavík International Games var haldin um nýliðna helgi. Árangur sundfólksins úr Breiðablik var áfalega góður og gaman að sjá að margir bættu sinn...

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks 2017

01.02 2017 | Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks 2017 verður þann 9. febrúar 2017 kl. 18:00 í stúkunni á Kópavogsvelli (Glersalnum) Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra...

14 Blikar á RIG

01.02 2017 | Frjálsar

Fjórtán Blikum, sex konum og átta körlum, er boðið til að keppa á RIG (Reykjavík International Games) í frjálsíþróttum nk. laugardag 4. febr. Keppnin fer fram í...

Faxi 4 og 5 feb. Rétt

31.01 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Það eiga 5 lið að spila um næstu helgi. Allir leikirnir fara fram utandyra og því bið ég ykkur um að klæða strákana eftir því. Ef strákarnir komast ekki í...

Aron Bjarnason með þriggja ára samning við Blika

30.01 2017 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðablikas og knattspyrnuráð ÍBV hafa náð samkomulagi um skipti á leikmönnum. Aron Bjarnason kemur frá Vestmannaeyjum til Blika og Arnór Gauti...

Góður dagur hjá Blikum á RIG

29.01 2017 | Karate

Breiðablik átti að vanda fínan hóp sem tók þátt í karatemótinu á RIG sem haldið var í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 29.janúar. Keppt var bæði í kata og...

Glæsileg frammistaða hjá Blikum á MÍ 11-14 ára og 10 titlar í höfn

29.01 2017 | Frjálsar

Uppfærsla: Skráning í 12 ára kúluvarpi 12 stúlkna hefur verið leiðrétt en Blikar áttu sigurvegara þar og hefur fréttin verið uppfærð til samræmis við það....

Hrvoje Tokic til Blika

27.01 2017 | Knattspyrna

Króatinn Hrvoje Tokic hefur gengið til liðs við Breiðablik og leikur með liðinu næstu 2 árin. Þessi 27 ára gamli framlínumaður lék undanfarin tvo keppnistí...

Faxinn sunnudaginn 29. jan

26.01 2017 | Knattspyrna 5.fl kk

Sælir foreldrar. Það hafa orðið smá breytingar á leikjunum í Faxaflóamótinu á Sunnudaginn. Leikirnir hafa verið færðir á ÍR-völl. Einnig mun lið Breið...

Sundnámskeið í Salalaug fellur niður í dag

26.01 2017 | Sund

Við biðjumst velvirðingar hversu seint við setjum þetta inn en í dag falla niður sundnámskeið í salalaug vegna lagfæringar á laug Kveðja  Stjórn...

Alfons til Norrköping

25.01 2017 | Knattspyrna

Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá sænska úrvalsdeildarklúbbnum Norrköping í bakvörðinn unga Alfons Sampsted. Alfons hefur þegar skrifað undir samning við...

Átta Blikar í nýjum úrvalshóp unglinga FRÍ

24.01 2017 | Frjálsar

Átta Blikar hafa verið valdir í Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára fyrir 2017. Þau eru: Gylfi Ingvar Gylfason, Agla María Kristjánsdóttir, Birna Kristín Kristjánsdóttir,...

Veðmál í íþróttum á Íslandi

23.01 2017 | Knattspyrna

Í síðustu viku hélt Þorvaldur Ingimundarson heilindafulltrúi KSÍ forvarnar fyrirlestur fyrir 2. og 3. flokk karla og kvenna í Smáranum sem bar yfirskriftina “Veðm...

Góður árangur á MÍ í fjölþrautum

23.01 2017 | Frjálsar

Sex Blikar tóku þátt í Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem haldið var í frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika og hlutu þau næst flest verðlaun allra liða á...

Booztbarmót 5.fl.kk. næstu 3 árin

19.01 2017 | Knattspyrna

Booztbarinn og Breiðablik undirrituðu á dögunum samning til þriggja ára um Booztbarmót 5.fl.kk. Mótið hefur verið haldið síðan 2014 og er fyrir stráka í 5.fl....

Nýjir þjálfarar og smávægilegar breytingar á æfingatímum eftir áramót

09.01 2017 |

Viltu æfa skák oft í viku og stefna á afreksmörk Skáksambands Íslands ? Skákdeild Breiðabliks í samstarfi við Skákskóla Íslands býður upp á öfluga skák...

Svana Katla Íþróttakona Kópavogs 2016

07.01 2017 | Karate

Í dag, laugardaginn 7.janúar, fór fram Íþróttahátíð Kópavogs í Versölum, húsnæði fimleikafélagsins Gerplu. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur á...

6 og 12 vikna Sundnámskeið hefjast aftur 9 og 10 janúar

07.01 2017 | Sund

Sundnámskeið hefjast aftur eftir helgina í boði er bæð 6 og 12 vikna og er uppselt á þessi fyrstu námskeið. 6 og 12 vikna byrja í kópavogslaug mánudag 9. janú...

Auður Íris í Smárann

07.01 2017 | Körfubolti

Meistaraflokki kvenna í körfuknattleik hefur borist góður liðsauki fyrir seinni hluta keppnistímabilsins í vetur. Auður Íris Ólafsdóttir hefur ákveðið að...

Facebook grúppur sundhópa

06.01 2017 | Sund

Sunddeild Breiðabliks er með tvo facebook grúppur fyrir sundhópa sem notaðir eru til að miðla upplýsingum til iðkenda og foreldra sem varðar t.d. sundæfing, sundmó...

Guðrún gerir nýjan 3 ára samning

05.01 2017 | Knattspyrna

Varnarmaðurinn snjalli Guðrún Arnardóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Guðrún sem er 21 ára gömul hefur spilað 122...

Andrea Rán með nýjan samning

05.01 2017 | Knattspyrna

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Andrea sem verður 21 árs á þessu ári var ein...

Sprettsundmóti Aflýst

05.01 2017 | Sund

Fyrirhuguðu Sprettsundsmóti Breiðabliks hefur verið aflýst .

Kveðja

Stjórn Sunddeildar Breiðabliks 

...

Birkir Karl Sigurðsson

Birkir Karl ráðinn Ungmenna landsliðsþjálfari Ástralíu !

04.01 2017 |

Dagur Ragnarsson og Kristófer Gautason nýjir þjálfarar Birkir Karl Sigurðsson yfirþjálfari Skákdeildar Breiðabliks hefur verið ráðinn Ungmenna landsliðsþjá...

Vorönn að hefjast

02.01 2017 | Karate

Æfingar á vorönn hefjast á næstu dögum.  Við munum hefja æfingar í unglinga- og fullorðinsflokkum miðvikudaginn 4.janúar samkvæmt stundarskrá.  ...

Dómaranámskeið

02.01 2017 | Frjálsar

FRÍ býður til námskeiðs til héraðsdómararéttinda í frjálsíþróttum dagana 18. og 19. janúar 2017. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöð ÍSÍ að...

Martin Lund Pedersen semur við Breiðablik

02.01 2017 | Knattspyrna

Martin Lund Pedersen hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Breiðabliks en hann spilaði með Fjölni í Pepsí-deildinni síðasta sumar og skoraði...

Íþróttakona og íþróttakarl ársins í Kópavogi kosin af íbúum

30.12 2016 | Knattspyrna

Kópavogsbúar geta nú í fyrsta sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2016. Valið stendur á milli 10 íþróttamanna sem íþróttaráð Kópavogs...

Flugeldasala Breiðabliks

29.12 2016 | Knattspyrna

Breiðablik og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi eru í samstarfi um flugeldasölu og hægt er að styrkja bæði félög með því að kaupa flugeldaávísanir í afgreið...

Sundnámskeið hefjast aftur 9 og 10 janúar n.k.

28.12 2016 | Sund

Nú eru aðeins 12-13 dagar þangað til sundnámskeið fyrir 4-6 ára krakka hefjast aftur eftir jólafrí . Ennþá eru örfá pláss laus eins sést á myndinni hér...

Davíð með 3 ára samning

27.12 2016 | Knattspyrna

Hinn 17 ára gamli Davíð Ingvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er sókndjarfur örvfættur kantmaður með gott...

Gísli Martin Sigurðsson með 3 ára samning

27.12 2016 | Knattspyrna

Hinn 18 ára gamli bakvörður Gísli Martin Sigurðsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er réttfættur, fljótur, aggressívur, mjö...

Fanney Einarsdóttir með 3 ára samning

20.12 2016 | Knattspyrna

Breiðablik hefur samið við Fanney Einarsdóttur til þriggja ára. Fanney er öflugur leikmaður fædd 1999. Hún getur spilað á miðju, köntum og í bakverði....

Helga Marie Gunnarsdóttir með 3 ára samning

20.12 2016 | Knattspyrna

Breiðablik hefur samið við Helgu Marie Gunnarsdóttur til þriggja ára. Helga Marie sem er fædd árið 1999 er duglegur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á...

Jólakveðja

20.12 2016 | Körfubolti

Í dag verður hafist handa við að lakka parketið í Smáranum. Salurinn verður því lokaður fram til 2. janúar næstkomandi. Þjálfarar hvers flokka hafa verið að...

Blikavagninn kominn í jólafrí

19.12 2016 | Knattspyrna

Blikavagninn er nú kominn í jólafrí. Hann byrjar aftur að ganga samkvæmt áætlun þriðjudaginn 3.janúar 2017.

...

Jólafrí

18.12 2016 | Karate

Nú erum við komin í frí fram á nýtt ár en fylgstu með því ef Villi er í stuði verður óvænt æfing og skilaboð um það sett inn á Facebooksíðu deildarinnar!...

Skötuveisla Breiðabliks

13.12 2016 | Knattspyrna

Skötuveisla Breiðabliks að hætti Hauks Valdimarssonar matreiðslumeistara verður í Smáranum (stúkubyggingunni) fimmtudaginn 22.desember milli kl. 11:00-14:00. Boði...

Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir með 3 ára samning

12.12 2016 | Forsíða

Breiðablik og Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir hafa skrifað undir þriggja ára samning. Valdís Björg sem er fædd 2000 er hægri fótar hafsent sem hefur leikið í...

Hallbera til Djurgården

12.12 2016 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Djurgården í Svíþjóð hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Hallberu Guðnýjar Gísladóttur. Hallbera, sem er þrítug, hefur...

Mikið stuð á Blikum á Aðventumóti Ármanns

11.12 2016 | Frjálsar

Alls kepptu 42 Blikar á Aðventumóti Ármanns laugardaginn 11. des. og settu samtals um 39 persónuleg met, eða næstum eitt á mann. Félagið var með sigursælasta hó...

Sindri Þór með 3 ára samning

09.12 2016 | Knattspyrna

Varnarmaðurinn öflugi Sindri Þór Ingimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er einn af sigursælum hópi 1998 á...

Þorláksmessusund Blikagarpa 2016

09.12 2016 | Sund

Hið árlega Þorláksmessusund sunddeildar Breiðabliks verður haldið 23. desember í sundlaug Kópavogs. Upphitun hefst kl. 08:00 og keppnin kl. 08:20. Keppendur verða...

Birgitta Sól Eggertsdóttir með 3 ára samning

08.12 2016 | Knattspyrna

Breiðablik og Birgitta Sól Eggertsdóttir hafa skrifað undir 3 ára samning, Birgitta er fædd 1998 og er mjög efnilegur markmaður. Birgitta lék alla leiki í...

Blikar mæta Stjörnunni í BOSE mótinu

07.12 2016 | Knattspyrna

Blikar og Stjarnan spila um 5. sætið í BOSE mótinu á Stjörnuvellinum i Garðabæ á miðvikudaginn kl.18.00. Liðin tvö lentu í síðasta sæti í sínum riðli og þ...

Gunnar Geir með 3 ára samning

07.12 2016 | Knattspyrna

Knattspyrnudeild Breiðabliks heldur áfram að gera samning við efnilega leikmenn úr 2.flokki. Gunnar Geir Baldursson hefur skrifað undir þriggja ára samning við...

Sigursveit Álfhólsskól í 1.bekk - peðaskák: Daði Hrafn Yu Björgvinsson, Egill Hrafn, Hekla Huld og Sara Daria Kolka.
Liðsstjóri var Lenka Ptacknikova

Liðakeppnir skólanna í Kópavogi í skák

07.12 2016 |

Tvo síðastliðna föstudagsmorgna hafa um 250 áhugasamir skákkrakkar úr skólunum í Kópavogi mætt í Glersalinn í stúkunni við Kópavogsvöll til að skera úr um ...

BUSHIDO - bardagavöruverslunin

04.12 2016 | Karate

BUSHIDO.is er rekin af Karatedeild Breiðabliks og selur vörur til iðkunnar bardagaiþrótta s.s. karate, judó, taekwondo ofl. Vörurnar koma frá BUDO NORD sem er stæ...

Gráðun…..

04.12 2016 | Karate

…fer fram 12. og 13. des og hefst með gráðun yngsta hóps byrjenda kl. 16:20 og síðan skv. töflu hér að neðan. Gráðun kostar 1.000 kr. og svo verður auðvitað...

listi