Fréttasafn

Helgin 31 mars - 2 apríl

29.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Sælir foreldrar. Níu leikir fara fram um helgina hjá okkur en þeir sem eru að spila á föstudaginn eiga ekki að mæta á æfingu. Hinsvegar ætlum við að biðja...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk 6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...

Helgin 24-26 mars

22.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk 6 lið spila um helgina en þetta eru frestaðir leikir á móti HK. Leikirnir fara fram í Fagralundi og biðjum við ykkur um að senda okkur póst á .(JavaScript must...

Fullt út úr dyrum á fyrirlestri Vöndu

17.03 2017 | Knattspyrna Vanda Sigurgeirsdóttir hélt fyrirlestur í Smáranum í gærkvöldi (16.mars) í boði barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Yfirskriftin var "...

Brynjar Óli lánaður í Vestra

17.03 2017 | Knattspyrna Framlínumaðurinn ungi og efnilegi Brynjar Óli Bjarnason hefur skrifað undir 3 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Í kjölfarið var hann síðan lánaður...

helgin 17-19 mars

15.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Það spila 10 lið um helgina hjá okkur.Við viljum byðja ykkur um að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)/*= 0; i=i-1){ if (l[i]....

Eysteinn Pétur nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks

15.03 2017 | Knattspyrna Eysteinn Pétur Lárusson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks og mun hann hefja störf 1. apríl n.k. Eysteinn tekur við af Kristjáni Jó...

Arnór Borg Guðjohnsen seldur til Swansea!

14.03 2017 | Knattspyrna Einn af hinum ungu og efnilegum leikmönnum sem er að koma upp í gegnum hið öfluga yngriflokka starf Breiðabliks er hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen. Hann hefur ný...

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við HÍ  heldur erindi fyrir foreldra iðkenda

13.03 2017 | Knattspyrna Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við HÍ og fyrrverandi leikmaður og þjálfari Breiðabliks heldur erindi fyrir foreldra barna í Breiðablik. Leiðtogar eru mikilvægir í...

Helgin 11-12 mars

09.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Sjö leikir fara fram um helgina þar sem þrjú lið keppa í Hveragerði og fjögur lið keppa við Stjörnuna á ÍR velli. Við viljum byðja ykkur um að senda póst á ....

Fjársöfnun Bláa naglans - Blikar leggja sitt af mörkum

02.03 2017 | Knattspyrna Fjársöfnun Bláa naglans fer fram 2. mars til 5. mars. Það eru fótboltakrakkar í fjórða flokk (eldri) í Breiðablik sem ætla að leggja sitt að mörkum um helgina...

Hlynur og Sólon í U21

02.03 2017 | Knattspyrna Eyjólfur Sverrissonar þjálfara U21 landsliðs Íslands hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga laugardaginn 4.mars. Blikar eiga tvo fulltrúa í þessum hópi, Hlynur...

Helgin 3-5 mars

01.03 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Föstudagurinn 3. mars. Leikur við FH kl. 18.10 mæting 17.50 inn í Fífu. D4. Guðjón Daníel Bjarnason (M). Bjarki Freyr Guðmundsson, Christopher Einar Clapcott,...

Íslenska landsliðið hefur leik á Algarve í dag - Fjórir Blikar í hópnum

01.03 2017 | Knattspyrna Freyr Alexandersson valdi í febrúar 23 leikmenn sem taka þátt í Algarve Cup. Mótið fer fram í Algarve í Portúgal 1. – 8. mars. Fyrsti leikur Íslands er í dag kl....

Tilboð á Blikafatnaði hjá Jako

28.02 2017 | Knattspyrna

Tilboð fyrir Breiðablik hjá Jako frá þriðjudeginum 28.febrúar - 4.mars. Fyrstir koma fyrstir fá.

Sjá tilboð með því að smella á myndina hér til hliðar.

...
Frá vinstri: Stefán Ingi, Egill, Karl og Nikola

U17 karla - Fjórir frá Blikum

27.02 2017 | Knattspyrna Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 18 manna hóp fyrir undirbúningsmót sem fram fer í Edinborg, Skotlandi, 26. febrúar-3. mars. Blikar...

Blikavagninn gengur ekki í dag

24.02 2017 | Knattspyrna

Blikavagninn gengur ekki í dag sökum veðurs. Knattspyrnuæfingar verða samkvæmt áætlun og í höndum foreldra að meta hvort börnin mæti.

 

...

Fimm Blikar valdir í U17 ára landsliði kvenna

22.02 2017 | Knattspyrna Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp leikmanna sem leikur tvo vináttuleiki við Austurríki, 7. og 9 mars næstkomandi, en...

Helgin 24-26 feb

21.02 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Föstudaginn 24. Feb. Leikur: Breiðablik D3-Breiðablik D4 kl. 18.00 mæting 17.30 í Fífuna. D3. Hans Christopher Hansen (M), Andri Dagur Kristjánsson, Aron Dað...

Dómaranámskeið fyrir konur - þriðjudaginn 21.febrúar

20.02 2017 | Knattspyrna Dómaranámskeið eingöngu fyrir konur verður haldið þriðjudaginn 21. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 18:00. Markmiðið með námskeiðinu er að reyna a...

Viðurkenning fyrir dómaramál

16.02 2017 | Knattspyrna Á ársþingi KSÍ sem haldið var í Vestmannaeyjum þann 11.febrúar síðastliðinn ákvað KSÍ að veita Breiðablik viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í dó...

Frábær mæting á Dómaranámskeið KSÍ og Breiðabliks

15.02 2017 | Knattspyrna Í síðustu viku hélt Breiðablik, í samstarfi við KSÍ, dómaranámskeið sem veitir réttindi til þess að dæma í yngri flokkum félagsins. Mætingin var frábær,...
Ný stjórn knattspyrnudeildar. Aftari röð f.v: Flosi Eiríksson, Lilja Víglundsdóttir, Snorri Arnar Viðarsson, Helgi Aðalsteinsson. Fremri röð f.v: Gunnar Þorvarðarson, Vilhelm Þorsteinsson, Ólafur Hrafn Ólafsson, Halldór Arnarson.

Ólafur Hrafn kosinn formaður

10.02 2017 | Knattspyrna Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks var haldinn í glersalnum í stúkunni á Kópavogsvelli. Eins og hefur komið fram gaf Borghildur Sigurðardóttir ekki kost á s...

helgin 11-12 feb

07.02 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Aðeins tveir leikir fara fram þessa helgi en þetta eru frestaðir leikir við Njarvík í Reykjanesbæ. Spilað verður inni í Reykjaneshöllinni. Einnig vil ég byðja...

Fimm Blikastelpur valdar á úrtaksæfingar U17 kvenna

03.02 2017 | Knattspyrna Valinn hefur verið 26 manna úrtakshópur fyrir úrtaksæfingar U17 ára landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram 3.-5. febrúar undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar. Vi...

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks 2017

01.02 2017 | Knattspyrna Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks 2017 verður þann 9. febrúar 2017 kl. 18:00 í stúkunni á Kópavogsvelli (Glersalnum) Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra...

Faxi 4 og 5 feb. Rétt

31.01 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Það eiga 5 lið að spila um næstu helgi. Allir leikirnir fara fram utandyra og því bið ég ykkur um að klæða strákana eftir því. Ef strákarnir komast ekki í...

Aron Bjarnason með þriggja ára samning við Blika

30.01 2017 | Knattspyrna Knattspyrnudeild Breiðablikas og knattspyrnuráð ÍBV hafa náð samkomulagi um skipti á leikmönnum. Aron Bjarnason kemur frá Vestmannaeyjum til Blika og Arnór Gauti...

Hrvoje Tokic til Blika

27.01 2017 | Knattspyrna Króatinn Hrvoje Tokic hefur gengið til liðs við Breiðablik og leikur með liðinu næstu 2 árin. Þessi 27 ára gamli framlínumaður lék undanfarin tvo keppnistí...

Faxinn sunnudaginn 29. jan

26.01 2017 | Knattspyrna 5.fl kk Sælir foreldrar. Það hafa orðið smá breytingar á leikjunum í Faxaflóamótinu á Sunnudaginn. Leikirnir hafa verið færðir á ÍR-völl. Einnig mun lið Breið...

Alfons til Norrköping

25.01 2017 | Knattspyrna Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá sænska úrvalsdeildarklúbbnum Norrköping í bakvörðinn unga Alfons Sampsted. Alfons hefur þegar skrifað undir samning við...

Veðmál í íþróttum á Íslandi

23.01 2017 | Knattspyrna Í síðustu viku hélt Þorvaldur Ingimundarson heilindafulltrúi KSÍ forvarnar fyrirlestur fyrir 2. og 3. flokk karla og kvenna í Smáranum sem bar yfirskriftina “Veðm...

Booztbarmót 5.fl.kk. næstu 3 árin

19.01 2017 | Knattspyrna Booztbarinn og Breiðablik undirrituðu á dögunum samning til þriggja ára um Booztbarmót 5.fl.kk. Mótið hefur verið haldið síðan 2014 og er fyrir stráka í 5.fl....

Guðrún gerir nýjan 3 ára samning

05.01 2017 | Knattspyrna Varnarmaðurinn snjalli Guðrún Arnardóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Guðrún sem er 21 ára gömul hefur spilað 122...

Andrea Rán með nýjan samning

05.01 2017 | Knattspyrna Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Andrea sem verður 21 árs á þessu ári var ein...

Martin Lund Pedersen semur við Breiðablik

02.01 2017 | Knattspyrna Martin Lund Pedersen hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Breiðabliks en hann spilaði með Fjölni í Pepsí-deildinni síðasta sumar og skoraði...

Íþróttakona og íþróttakarl ársins í Kópavogi kosin af íbúum

30.12 2016 | Knattspyrna Kópavogsbúar geta nú í fyrsta sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2016. Valið stendur á milli 10 íþróttamanna sem íþróttaráð Kópavogs...

Flugeldasala Breiðabliks

29.12 2016 | Knattspyrna Breiðablik og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi eru í samstarfi um flugeldasölu og hægt er að styrkja bæði félög með því að kaupa flugeldaávísanir í afgreið...

Davíð með 3 ára samning

27.12 2016 | Knattspyrna Hinn 17 ára gamli Davíð Ingvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er sókndjarfur örvfættur kantmaður með gott...

Gísli Martin Sigurðsson með 3 ára samning

27.12 2016 | Knattspyrna Hinn 18 ára gamli bakvörður Gísli Martin Sigurðsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er réttfættur, fljótur, aggressívur, mjö...

Fanney Einarsdóttir með 3 ára samning

20.12 2016 | Knattspyrna Breiðablik hefur samið við Fanney Einarsdóttur til þriggja ára. Fanney er öflugur leikmaður fædd 1999. Hún getur spilað á miðju, köntum og í bakverði....

Helga Marie Gunnarsdóttir með 3 ára samning

20.12 2016 | Knattspyrna Breiðablik hefur samið við Helgu Marie Gunnarsdóttur til þriggja ára. Helga Marie sem er fædd árið 1999 er duglegur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á...

Blikavagninn kominn í jólafrí

19.12 2016 | Knattspyrna

Blikavagninn er nú kominn í jólafrí. Hann byrjar aftur að ganga samkvæmt áætlun þriðjudaginn 3.janúar 2017.

...

Skötuveisla Breiðabliks

13.12 2016 | Knattspyrna Skötuveisla Breiðabliks að hætti Hauks Valdimarssonar matreiðslumeistara verður í Smáranum (stúkubyggingunni) fimmtudaginn 22.desember milli kl. 11:00-14:00. Boði...

Hallbera til Djurgården

12.12 2016 | Knattspyrna Knattspyrnudeild Breiðabliks og Djurgården í Svíþjóð hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Hallberu Guðnýjar Gísladóttur. Hallbera, sem er þrítug, hefur...

Sindri Þór með 3 ára samning

09.12 2016 | Knattspyrna Varnarmaðurinn öflugi Sindri Þór Ingimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er einn af sigursælum hópi 1998 á...

Birgitta Sól Eggertsdóttir með 3 ára samning

08.12 2016 | Knattspyrna Breiðablik og Birgitta Sól Eggertsdóttir hafa skrifað undir 3 ára samning, Birgitta er fædd 1998 og er mjög efnilegur markmaður. Birgitta lék alla leiki í...

Blikar mæta Stjörnunni í BOSE mótinu

07.12 2016 | Knattspyrna Blikar og Stjarnan spila um 5. sætið í BOSE mótinu á Stjörnuvellinum i Garðabæ á miðvikudaginn kl.18.00. Liðin tvö lentu í síðasta sæti í sínum riðli og þ...

Gunnar Geir með 3 ára samning

07.12 2016 | Knattspyrna Knattspyrnudeild Breiðabliks heldur áfram að gera samning við efnilega leikmenn úr 2.flokki. Gunnar Geir Baldursson hefur skrifað undir þriggja ára samning við...

Coerver námskeið dagana 28.-30. desember í Fífunni

02.12 2016 | Knattspyrna Dagana 28.-30. desember verður knattspyrnuskóli Coerver Coaching í Fífunni, Kópavogi. Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur í 4.-6. flokki. Coerver...

Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks

30.11 2016 | Knattspyrna • Nú er komið að Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks. Jólahappdrættið hefur verið vel heppnuð fjáröflun undanfarin ár bæði fyrir iðkendur og...

Aron Kári skrifar undir samning við Blika

23.11 2016 | Knattspyrna Aron Kári Aðalsteinsson hefur skrifað undir 3 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Aron Kári sem er 17 ára gamall var einn af lykilmönnum í Í...

Tilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks og Guðmundi Atla Steinþórssyni

21.11 2016 | Knattspyrna Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður meistaraflokks Breiðabliks í fótbolta, þarf að hætta knattspyrnuiðkun vegna hjartagalla. Þetta kom í ljós í framhaldi...

Símamót Breiðabliks 2017 - ATH breytt dagsetning

20.11 2016 | Knattspyrna Símamótið árið 2017 verður haldið 13.-16. júlí 2017 í stað 6. – 9. júlí eins og áður hafði verið auglýst. Þar sem nú er orðið ljóst að stelpurnar...

Skúli skrifar undir 3 ára samning

18.11 2016 | Knattspyrna Einn af hinum fjölmörgu ungu og efnilegu leikmönnum Breiðabliks, Skúli E. Kristjánsson Sigurz, hefur skrifað undir 3 ára samning við knattspyrnudeildina. Skúli sem...

Skráning iðkenda - Knattspyrnudeild Breiðabliks

09.11 2016 | Knattspyrna Foreldrar/forráðamenn Nú er starfið komið á fullt hjá okkur í knattspyrnudeild Breiðabliks og hvetjum við þá foreldra/forráðamenn sem eiga eftir að ganga frá...

Heiðdís í Breiðablik

07.11 2016 | Knattspyrna Ágætu Blikar, meistaraflokkur kvenna fékk í dag góðan liðsstyrk þegar varnarmaðurinn öflugi Heiðdís Sigurjónsdóttir úr Selfossliðinu skrifaði undir 3 ára...

Kári í þjálfarateymi meistaraflokks karla

07.11 2016 | Knattspyrna Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að Kári Ársælsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari í þjálfarareymi meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ká...

Arnór yfirgefur Blika

07.11 2016 | Knattspyrna Arnór Aðalsteinsson og knattspyrnudeild Breiðabliks hafa orðið ásátt um að endurnýja ekki samning Arnórs við deildina. ,,Þetta var ekki létt ákvörðun enda...

Damir skrifar undir nýjan samning við Breiðablik

04.11 2016 | Knattspyrna Damir Muminovic skrifað í morgun undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Damir sem er 26 ára gamall kom til liðs við Breiðablik í desember 2013 frá Ví...

Góðgerðaræfing Herbalife laugardaginn 5.nóvember

01.11 2016 | Knattspyrna Herbalife stendur fyrir góðgerðaræfingu til styrktar Fjölsmiðjunni laugardaginn 5.nóvember. Þátttökugjald er 500 krónur og á staðnum verður baukur fyrir frjá...

Coerver Extra í Fífunni 1.-25. nóvember

26.10 2016 | Knattspyrna Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið, Coerver Extra í Fífunni 01.-25. nóvember. Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur í 3.-6. flokki Skrá...

Kynningarfundur barna og unglingaráðs 2016

23.10 2016 | Knattspyrna Kynningarfundur barna og unglingaráðs 2016 Þriðjudaginn 25. október n.k. kl. 20.00 heldur barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Breiðabliks opinn kynningarfund í...

Fyrirlestur í Sporthúsinu

13.10 2016 | Knattspyrna Ekki gefast upp - Helgaðu þig heilbrigðum lífsstíl Fyrirlesarinn að þessu sinni er Hafrún Kristjánsdóttir. Hafrún er lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs í...

Seinni leikur Breiðabliks og Rosengård fer fram í Malmö á miðvikudag

11.10 2016 | Knattspyrna Á miðvikudag (12.okt) leika Blikastelpur seinni leikinn við stórlið Rosengård í Malmö í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn endaði 1-0...

Hildur Antonsdóttir með nýjan þriggja ára samning

11.10 2016 | Knattspyrna Miðjumaðurinn öflugi Hildur Antonsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Knattspyrnudeild Breiðabliks. Hildur sem er 21 árs gömul kom til...

Kristófer Sigurgeirsson hættir sem aðstoðarþjálfari Breiðabliks

10.10 2016 | Knattspyrna Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við Kristófer Sigurgeirsson að hann láti af störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Breið...

Coerver Knattspyrnuskóli í Fífunni dagana 15. og 16. október

07.10 2016 | Knattspyrna Helgina 15.-16.október verður haldið Coerver knattspyrnuskóli í Fífunni. Skólinn er fyrir iðkendur sem eru fæddir á árunum 2003-2008. Verð fyrir iðkendur Breið...

Breiðablik - Rosengård miðvikudaginn 5.október

04.10 2016 | Knattspyrna Marta mætir í Kópavoginn Á morgun kl. 15:30 fer fram stórleikur á Kópavogsvelli þegar Breiðablik tekur á móti Rosengard í 32 liða úrslitum Meistaradeildar...

Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fer fram laugardaginn 1.október

30.09 2016 | Knattspyrna Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar FRÁBÆR DAGSKRÁ Laugardaginn 1. október er öllum iðkendum, foreldrum og vinum knattspyrnudeildar Breiðabliks boðið í...

2.flokkur karla spilar við Ajax

27.09 2016 | Knattspyrna Ágætu Blikar, Íslandsmeistarar Breiðabliks í 2. flokki karla leika fyrri leik sinn í Evrópukeppni ungmennaliða á Kópavogsvelli á morgun miðvikudag kl.16.00. Sjá...

2. flokkur karla - Íslandsmeistari 2016

23.09 2016 | Knattspyrna 2. flokkur karla varð á miðvikudaginn Íslandsmeistari eftir 4-0 sigur á Víking Reykjavík. Frábær árangur hjá strákunu og óskum við þeim innilega til hamingju...

2. flokkur karla Íslandsmeistarar 2016

22.09 2016 | Knattspyrna 2.fl kk Strákarnir í 2. flokki karla tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær með sannfærandi hætti á móti Víkingum á Kópavogsvelli. Hér eru nokkrar myndir frá...

Æfingagjöld knattspyrnudeildar fyrir tímabilið 2016-2017

19.09 2016 | Knattspyrna   Ganga frá æfingagjöldum með því að smella hér Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks hefur samþykkt æfingagjöld fyrir tímabilið 2016-2017. Æfingagj...

Breiðablik - ÍBV í PEPSI mánudag 19. september kl. 16:45

18.09 2016 | Knattspyrna Leikur ÍBV og Breiðabliks á sunnudaginn er 5. leikur liðanna á þessu ári. ÍBV hafði betur í leik liðanna í Fótbolta.net mótinu 9. janúar nánar. Blikar...

Æfingahópar 5.flokks

13.09 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Hópur 1 Ágúst Orri, Arnar Smári, Nói Pétur (M), Ásgeir, Bjarki Viðar, Dagur Fjeldsted, Tumi Fannar, Kristófer Máni, Kormákur Pétur, Lúkas Magni, Róbert Laufdal,...

Breiðablik - ÍBV í Pepsi-deild kvenna frestað til morguns, miðvikudaginn 7.sept

06.09 2016 | Knattspyrna Vegna samgöngutruflanna hefur Breiðablik - ÍBV í Pepsi-deild kvenna verði frestað þangað til á morgun. Leikurinn fer þá fram miðvikudaginn 7. september kl. 17....

Pepsi deild karla: Breiðablik – Stjarnan laugardaginn 27. ágúst kl. 17:00

26.08 2016 | Knattspyrna Fyrsti opinberi leikur Breiðabliks og Stjörnunnar fór fram á Melavellinum í Reykjavík 22. ágúst 1970. Leikurinn var í 1. umferð Bikarkeppni KSÍ. Blikar unnu þ...

Meistaradeild Evrópu: Breiðablik-NSA Sofia í dag!

25.08 2016 | Knattspyrna Stelpurnar í meistaraflokki eru nú staddar í Wales, nánar tiltekið Cardiff, þar sem þær leika í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik er í riðli með...

Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar: 5. - 8.fl. karla og kvenna

21.08 2016 | Knattspyrna Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar fyrir 5. - 8.flokk karla og kvenna er nú klár og má sjá hér að neðan. Nánari upplýsingar um hópaskiptingu og æfingar hvers...

Hákon Sverrisson ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks

18.08 2016 | Knattspyrna Hákon Sverrisson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks. Hann tekur við starfinu af Daða Rafnssyni og Kristófer Sigurgeirssyni sem sinntu...

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks og Dean Martin

17.08 2016 | Knattspyrna Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur orðið við ósk Dean Martin um að taka að sér aðstoðarþjálfun hjá mfl. karla hjá HK en þeir eru í harðri baráttu í 1....

Breiðablik - Þróttur kl.18:00 á mánudag - Vörður býður til veislu fyrir leik!

15.08 2016 | Knattspyrna Vörður tryggingar, aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar, býður til veislu fyrir Þróttaraleikinn á mánudaginn (15.ágúst)! Boðið verður upp á grillaðar pylsur,...

Síðustu leikir í riðlunum.

11.08 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Jæja þá fer að styttast í að þetta sumar klárist og verða síðustu leikir hjá einhverjum liðum þessa vikuna. Einhver lið eiga möguleika á að komast áfram í...

Úrslitaleikur Borgunarbikarkeppni kvenna á föstudag: Breiðablik - ÍBV

10.08 2016 | Knattspyrna Stelpurnar í meistaraflokk kvenna leika til úrslita í Borgunarbikarnum á föstudaginn (12.ágúst) gegn ÍBV á Laugardalsvelli kl.19:15. Ljóst er að um hörkuleik verð...

Vikan 8-12 ágúst

04.08 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Við ætlum að gefa Fífuvöllum smá frí og því æfum við á Smárahvammsvelli á mánudögum og miðvikudögum það sem eftir er af sumri, þar til annað kemur í lj...

leikir fram að versló

14.07 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Mánudagurinn 18. júlí Lið 4 spila við ÍR á ÍR-velli Leikur 17.00 mæting 16.30 A lið, C riðill- Dagur(m), Reynir, Róbert Mar, Brynjar Már, Baldur Nói, Ingvi...

Næsta vika 11-14 júlí

08.07 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Í næstu viku æfum við á Smárahvammsvelli (mánudaginn 11 og miðvikudaginn 13.) Þar sem 8 lið eru að spila á Mánudaginn þá sameinum við æfingar hópana og þv...

Breiðablik - Stjarnan í Pepsi-deild kvenna í kvöld kl.19:15

08.07 2016 | Knattspyrna Í kvöld fer fram sannkallaður STÓRLEIKUR í Pepsi deild kvenna þegar stelpurnar okkar mæta Stjörnunni. Leikurinn hefst kl.19:15 á Kópavogsvelli. Bæði lið eru...

Næstu dagar.

05.07 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Sælir foreldrar og takk fyrir síðast. Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu á morgun (miðvikudaginn 6.júlí) 7.júlí verður aðeins einn leikur. Leikur 16.50 m...

Breiðablik - ÍBV á sunnudag kl.14:00

02.07 2016 | Knattspyrna Á morgun, sunnudaginn 3. júli, fer fram leikur Breiðabliks og ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst kl.14:00....

Breiðabliks mætir FK Jelgava á fimmtudag

27.06 2016 | Knattspyrna Það er ekki bara Evrópukeppnin í Frakklandi sem er í fullum gangi heldur líka undankeppni Evrópudeildarinnar hjá Breiðablik. Næstkomandi fimmtudag, 30. Júní kl....

Breiðablik – Valur í PEPSI föstudaginn 24. júní kl. 20:00

23.06 2016 | Knattspyrna Opinberir leikir Breiðabliks og Vals í meistarflokki karla eru 83 frá upphafi. Fyrsti opinberi leikur liðanna var leikur í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ á Melavellinum fö...

Vikan 20-27 júní

19.06 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Hér er planið fyrir vikuna. öll liðin eru að spila, sum lið spila tvisvar sinnum í þessari viku. Ef leikmenn eru að spila eiga þeir ekki að mæta á æfingu sama...

Sumaræfingar knattspyrnudeildar hefjast frá og með 13.júní

12.06 2016 | Knattspyrna Frá og með mánudeginum (13.júní) hefjast æfingar samkvæmt sumartöflu knattspyrnudeildar Breiðabliks. Töfluna má sjá með því að smella á Knattspyrna og Æ...

Fréttatilkynning frá knattspyrnudeildum Breiðabliks og HK

07.06 2016 | Knattspyrna Knattspyrnudeildir Breiðabliks og HK hafa gert með sér samkomulag um samnýtingu og samstarf félaganna um knattspyrnuaðstöðu á Salavelli og í Fagralundi í sumar. Fr...

Breki Sigurðsson nýr dómarastjóri

02.06 2016 | Knattspyrna Dómarastjóri HK og Breiðabliks Knattspyrnudeildir HK og Breiðabliks hafa undanfarnar vikur leitað að starfsmanni til að taka að sér stöðu dómarastjóra....

5.fl.kk: Leikir 3.-9. júní

01.06 2016 | Knattspyrna Margir leikir verða spilaðir í næstu viku enda stutt í EM frí. Ef leikir eru sama dag og æfingar þá að sjálfsögðu þurfa þeir ekki að mæta á æfingar. Búi...

Miðvikudagurinn 25.maí.

23.05 2016 | Knattspyrna 5.fl kk Öll liðin eiga að spila á Miðvikudaginn. Lið númer 1 fara á Selfoss. Farið verður með rútu mæting kl.14.00 í Fífuna, farið 14.20 Reiknað er með að...