Fréttasafn

Arna og Tómas Bikarmeistarar

26.03 2017 | Karate Í gær, laugardaginn 25.mars 2017, fór fram 3ja og síðasta mótið í Bushido-bikarmótaröðinni. Að vanda átti Breiðablik fjölda keppenda sem stóðu sig vel....

Aðalfundur Karatedeildar 30.mars

23.03 2017 | Karate Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2017 Dagskrá aðalfundar. 1. Kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Umræ...

Svana Katla Íslandsmeistari í kata kvenna 3ja árið í röð

04.03 2017 | Karate Í dag, laugardaginn 4.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata. Mótið var haldið í íþróttahúsi Kennaraháskólans í umsjón karatefélagsins Þó...

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata skráning

10.02 2017 | Karate Íslandsmeistaramót unglinga í kata fer fram í íþróttahúsi ÍR, Austurbergi, Breiðholti sunnudaginn 26. febrúar kl. 09.00. Íslandsmeistaramót unglinga er fyrir...

Góður dagur hjá Blikum á RIG

29.01 2017 | Karate Breiðablik átti að vanda fínan hóp sem tók þátt í karatemótinu á RIG sem haldið var í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 29.janúar. Keppt var bæði í kata og...

Svana Katla Íþróttakona Kópavogs 2016

07.01 2017 | Karate Í dag, laugardaginn 7.janúar, fór fram Íþróttahátíð Kópavogs í Versölum, húsnæði fimleikafélagsins Gerplu. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur á...

Vorönn að hefjast

02.01 2017 | Karate Æfingar á vorönn hefjast á næstu dögum.  Við munum hefja æfingar í unglinga- og fullorðinsflokkum miðvikudaginn 4.janúar samkvæmt stundarskrá.  ...

Jólafrí

18.12 2016 | Karate Nú erum við komin í frí fram á nýtt ár en fylgstu með því ef Villi er í stuði verður óvænt æfing og skilaboð um það sett inn á Facebooksíðu deildarinnar!...

BUSHIDO - bardagavöruverslunin

04.12 2016 | Karate BUSHIDO.is er rekin af Karatedeild Breiðabliks og selur vörur til iðkunnar bardagaiþrótta s.s. karate, judó, taekwondo ofl. Vörurnar koma frá BUDO NORD sem er stæ...

Gráðun…..

04.12 2016 | Karate …fer fram 12. og 13. des og hefst með gráðun yngsta hóps byrjenda kl. 16:20 og síðan skv. töflu hér að neðan. Gráðun kostar 1.000 kr. og svo verður auðvitað...

KARATEGLEÐI

08.11 2016 | Karate Karategleði og foreldrafundur sunnudaginn 13. nóv. kl. 14-15, sjáumst hress!…
Bjarni Hrafnkelsson

Blikinn Bjarni Hrafnkelsson Íslandsmeistari í kumite drengja

24.10 2016 | Karate S.l. laugardag (22.október), fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti...

Fyrstu mót vetrarins í Vestmannaeyjum

11.09 2016 | Karate Fyrsta mótið í BUSHIDO mótaröð vetrarins verður haldið í Vestmannaeyjum sunnudaginn 2.október. Mótaröðin er fyrir keppendur 12-17 ára og er miðað við fæð...

Haustæfingar karatedeildar að hefjast

21.08 2016 | Karate Dagskrá vetrarins 2016-2017 hefst mánudaginn 29.ágúst. Við munum keyra alla flokka frá fyrsta degi, byrjendur sem lengra komna. Byrjendum er velkomið að mæta á 2-...

Á næstunni hjá karatedeildinni

12.05 2016 | Karate Síðustu æfingar. Nú fer að líða að lokum þessarar annar og flestir farnir að horfa til útiveru og sólar, síðustu æfingar verða 18. maí hjá yngri flokkum...

Helgi fær silfurmerki EKF

07.05 2016 | Karate Í gær fékk Helgi Jóhannesson silfurmerki EKF fyrir að hafa verið 15 ár sem European Referree (dómari með Evrópuréttindi). Helgi sinnir dómgæslu á EM (European...

Vorgráðun 2016

03.05 2016 | Karate Gráðun….. …fer fram á mánudag og þriðjudag og hefst með gráðun yngsta hóps byrjenda kl. 16:20 og síðan skv. töflu hér að neðan. Gráðun kostar 1.000 kr....
Daníel Dagur Bogason með verðlaun sín sem Bushidomeistari í kata 12 ára barna

Daníel Dagur Bushido-bikarmeistari í kata

25.04 2016 | Karate Laugardaginn 23.apríl fóru fram þriðju og síðustu Bikar- og Bushidomót vetrarins í karate, mótin voru haldið í Dalhúsum Grafarvogi í umsjón Karatedeildar Fjö...
Frá vinstri Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir og Arna Katrín Kristinsdóttir.

Blikar með silfur á NM í Karate

15.04 2016 | Karate Laugardaginn 8. apríl fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Aalborg, Danmörku. Ísland var með 21 keppanda á mótinu og stóðu þau sig ö...

Fjórir Blikar í landsliðshópnum sem fer á NM í karate

03.04 2016 | Karate Fjórir Blikar í landsliðshópnum sem fer á NM í karate Laugardaginn 9. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Ålaborg,...

Aðalfundur karatedeildar 2016

03.04 2016 | Karate Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 11. apríl kl. 19:30 í veitingasal Breiðabliks. Boðið verður upp á léttar veitingar.…
Hópkataliðið með gullverðlaunin sín, frá vinstri, Kristín, Svana Katla og Arna Katrín.

Svana Katla með Gull og Silfur í Svíþjóð

13.03 2016 | Karate Í gær laugardaginn 12.mars fór fram sterkt katamót í Stokkhólmi í Svíþjóð, "Swedish Kata Throphy". Breiðablik átti 5 keppendur á mótinu og stóðu þ...
Svana Katla Þorsteinsdóttir

Svana Katla tvöfaldur Íslandsmeistari í kata fullorðinna, annað árið í röð

05.03 2016 | Karate Í dag, laugardaginn 5.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata. Mótið var haldið í íþróttahúsi Hagaskóla í umsjón karatefélagsins Þórshamars....

Breiðablik Íslandsmeistarar unglinga í kata áttunda árið í röð

22.02 2016 | Karate Breiðablik Íslandsmeistarar unglinga í kata áttunda árið í röð Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram laugardaginn 20.febrúar í Smáranum, Kópavogi, í...

Allar æfingar falla niður 20. febrúar

19.02 2016 | Karate Öll kennsla fellur niður á morgun, laugardaginn 20. febrúar vegna Íslandsmeistaramóta unglinga og barna í kata. Mótin fara fram í Smáranum, Kópavogi. Það er lj...

Karateþing 27. febrúar kl. 10.00 í E-sal ÍSÍ

17.02 2016 | Karate Karateþing verður haldið laugardaginn 27. febrúar 2016 í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 - 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00....

Íslandsmeistaramót í kata

17.02 2016 | Karate Tvö fjölmennustu karatemót ársins fara fram á okkar heimavelli n.k. laugardag. Skráningarfrestur er liðinn og hyggjast fjölmargir Blikar taka þátt.  Undirbú...

Æfingar falla niður laugardag 30/1 vegna RIG 2016

29.01 2016 | Karate Laugardaginn 30. janúar fer fram karatehluti RIG (Reykjavíkurleikanna) í Laugardalshöllinni (nýja hlutanum) og byrjar mótið kl. 9:00. Allar æfingar á laugardeginum...

Reykjavíkurleikarnir 2016

24.01 2016 | Karate Fyrsta mót ársins fyrir unglinga (og eldri) verður laugardaginn 30.janúar í Laugardalshöllinni og hefst kl. 9.00, þar sem Karate er hluti af RIG 2016 (Reykjaví...

Kumiteæfingar með Brian Ramrup

24.01 2016 | Karate Sérstakar æfingar í WKF kumite verða haldnar undir handleiðslu Brian Ramrup sensei. 1) í Þórshamri, þriðjudaginn 26. janúar kl. 18-20  2) Í Haukum,...

Karateárið 2016 að hefjast.

03.01 2016 | Karate Gleðilegt ár karatekappar! Salurinn að verða klár og allir tilbúnir að nýta frábæra leið til að komast í gamla formið eftir aðeins of mikla notkun á sykri og...

Svana Katla karatekona ársins 2015

17.12 2015 | Karate Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast, að Svana Katla úr Breiðablik hefur verið útnefnd Karatekona ársins 2015. Hér fyrir neðan má sjá texta sem...

Gráðun/beltapróf

22.11 2015 | Karate Gráðun verður haldin dagana 14. og 15. desember. Dagskrá: Mánudagur 14. des 16:20-17:10 börn byrjendur 17:20-18:20 börn 2.flokkur 18:30-19:30...

BUSHIDO-mót II

22.11 2015 | Karate Annað mótið í Bushido mótaröð vetrarins verður haldið hjá Karatefélagi Akraness, KAK, í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, laugardaginn 28. nóvember n.k. Mó...

Ný svört belti

11.11 2015 | Karate Í tengslum við æfingabúðirnar með Scott Langley, sensei fóru tvær stúlkur úr Breiðablik í dangráðun. Það voru þær Arna Katrín Kristinsdóttir sem náði 1....

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite 2015

08.11 2015 | Karate Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite 2015 fer fram í Fylkisselinu, Norðlingaholti, laugardaginn 14. nóvember kl. 10:00 Keppt verður í: Kumite kvenna, -...

ÆFINGABÚÐIR SKSÍ MEÐ SCOTT LANGLEY

02.11 2015 | Karate Æfingabúðir  SKSÍ með SCOTT LANGLEY fara fram í húsnæði Þórshamars, Brautarholti 22, 105 Rvk. mán (9. nóv) kl. 17:00–18:00 - Börn og unglingar*...

Gull og brons hjá Kristínu á Stockholm Open í karate

02.11 2015 | Karate Laugardaginn 31.október fór fram sterkt karatemót í Stokkhólm, Svíþjóð, Stockholm Open þar sem tveir keppendur frá Breiðablik voru þátttakendur. Kristín Magnú...

Náttfatapartý

11.10 2015 | Karate Já það er komið að því kæru karatekids í unglingaflokkunum. Það verður karatenáttfatapartý þann 31. október í Smáranum (Breiðablik).  Dagskrá: 17:...

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite 2015

11.10 2015 | Karate Íslandsmeistaramót unglinga í kumite 2015 fer fram hjá Fylki (Fylkissetrinu, Norðlingaholti), sunnudaginn 25. október kl. 10:00 Keppt verður í: 1....

Dómaranámskeið í kumite

20.09 2015 | Karate Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 25.september næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF...

BUSHIDO

09.09 2015 | Karate Karatedeild Breiðabliks rekur vefverslunina BUSHIDO (vegur bardagamannsins). Þar finnur karatefólk allt sem það þarf á að halda. Einnig er þar til allt fyrir ýmsa a...

Byrjenda- og framhaldsnámskeið að hefjast

18.08 2015 | Karate Dagskrá vetrarins 2015-2016 verður sett í gang miðvikudaginn 26.8.2015. Við munum keyra alla flokka frá fyrsta degi, byrjendur sem lengra komna.  Karate er fr...

Sumaræfingar 2015

28.05 2015 | Karate Sumartafla kominn í gang og eru æfingar mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 18:30-20:00! Við viljum minna iðkendur á að það er að verða síðasti séns að æ...

Vorskemmtun Karatedeildar Breiðabliks

12.05 2015 | Karate Karateblikar og fjölskyldur þeirra ætla að koma saman við Gufunesbæinn Grafarvogi (áður gömlu öskuhaugarnir) laugardaginn 23. maí frá kl 11.00 til 14.00. Farið verður í ýmsa skemmt…

Gráðun vor 2015

28.04 2015 | Karate Gráðun 2015 Iðkendur eru í óða önn að undirbúa sig fyrir gráðun vorannar og búnir að finna karateferil bókina rauðu (iðkandi fær rauðu bókina þegar hann...
Svana Katla Þorsteinsdóttir

Svana Katla bikarmeistari í karate

28.04 2015 | Karate Laugardaginn 25.apríl fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeildar Breiðabliks....

Sjö Blikar í landsliðinu á NM í karate

19.04 2015 | Karate Norðurlandameistaramótið í Karate fór fram laugardaginn 11.apríl í Laugardalshöll. Um 190 keppendur frá 7 þjóðum mættu til leiks, Ísland átti 33 keppendur á m...

Æfingar falla niður laugardaginn 11.apríl vegna NM 2015

09.04 2015 | Karate Norðurlandamótið í karate verður í Laugardalshöllinni 11. apríl og til þess að allir geti mætt og hvatt okkar fólk fellum við niður allar laugardagsæfingar þ...

Æfingar um páskana

29.03 2015 | Karate Æfingar verða skv. stundaskrá mán. þriðj. miðvkd. (30. mars - 1. apríl) Fimmtudagur- lokað. Föstudagur-lokað. Laugardagur- rosaleg páskaæfing frá 12.00 til...

Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks

24.03 2015 | Karate Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 31.03.2015 og hefst hann kl. 20:30 stundvíslega.  Dagskrá aðalfundar:  1. Kosning...

ÆFINGAR FALLA NIÐUR Í DAG 10/3

10.03 2015 | Karate

Vegna veðurs fellum við niður æfingar í dag þriðjudaginn 10. mars og hvetjum alla til að vera heima. Gaman að skella í eina karatemynd samt!

...

Blikar Íslandsmeistarar í kata kvenna

08.03 2015 | Karate Svana Katla tvöfaldur Íslandsmeistari í kata fullorðinna. Í dag, laugardaginn 7.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata í íþróttahúsi Hagaskó...

KARATEBINGÓ

06.03 2015 | Karate

Malmöfarar slá í stórskemmtilegt BINGÓ sunnudaginn 15. mars kl. 14:00 í Smáranum! Spjöldin verða á góðu verði og veitingasala á staðnum! Allir velkomnir!

...

Karateþing og samráðsfundur

08.02 2015 | Karate Sæl öll. Karateþing verður haldið laugardaginn 28. febrúar í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 - 15.00. Hvert héraðssamband og íþr...

Dómaranámskeið í kata

08.02 2015 | Karate Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 20.febrúar næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-E, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF...
Íslandsmeistarar barna í kata 2014

Íslandsmeistarmót unglinga & Íslandsmeistaramót barna í kata 2015

08.02 2015 | Karate Laugardaginn 21.febrúar verða haldin Íslandsmeistaramót unglinga í kata og Íslandsmeistaramót barna í kata, mótin verða haldin í íþróttahúsi Breiðabliks, Smá...

Karatenámskeið fyrir 4-5 ára krakka

30.01 2015 | Karate Karatenámskeið fyrir krakka á aldrinum 4-5 ára hefst 8. febrúar nk. kl 11:00. Námskeiðið verður haldið í karatesalnum okkar á 2. hæð í Smáranum. Æ...

Nýjar keppnis-KATA æfingar!

25.01 2015 | Karate Keppnis-kata æfingar fyrir unglingahópa (U1 og U2) verða á sunnudögum kl 15:00 og verða með áherslu á keppniskata. Þjálfarar eru Svana Katla Þorsteinsdóttir og...

RIG 2015 karate árangur Blika

25.01 2015 | Karate Þriðju Reykjavíkurleikarnir RIG 2015 fóru fram um síðustu helgi og var m.a. keppt í karate þar sem Blikar stóðu sig feiknavel og mættu ákveðnir til keppni og...
Arna Katrín Kristinsdóttir, Kristiín Magnúsdóttir og Snorri Beck Magnússon

Viðurkenningar ÍTK

18.01 2015 | Karate Flottir fulltrúar karate á íþróttahátíð Kópavogs. Kristín Magnúsdóttir ein af 5 bestu íþróttakonum Kópavogs í flokki 17 ára og eldri. Arna Katrín Kristinsd...

Aðventugleði unglingahópa

17.12 2014 | Karate Aðventugleði unglingahópa Karatedeildar verður haldin laugardaginn 20. des kl 17:00 - 20:00. Leikir matur og pakkastund verða á dagskrá ásamt því sprelli sem...

Jólaball Karatedeildar Breiðabliks

07.12 2014 | Karate Við ætlum að skella okkur á jólaball í salnum okkar í Smáranum sunnudaginn 21. desember frá 14.00 til 16.00 . Það verður dansað, leikið og skipst á pökkum, þ...

Gráðun og karatefréttir

03.12 2014 | Karate Gráðun haust 2014 Nú líður að gráðun og allir iðkendur klárir á gráðunarkröfum og búnir að finna karateferilsbókina rauðu (iðkandi fær bókina að...

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite 2014

06.11 2014 | Karate Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite 2014 fer fram í Fylkisselinu, Norðlingaholti laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 10:00 Keppt verður í: Kumite...

Scott Langley á Íslandi - æfingabúðir

24.10 2014 | Karate Shotokankaratesamband Íslands - SKSÍ stendur fyrir æfingabúðum helgina 31. okt. - 2. nóv. með Scott Langley, 6. dan. Scott er einn aðalþjálfari WTKO. Hann er að...

Arna Katrín Kristinsdóttir Íslandsmeistari í kumite unglinga

24.10 2014 | Karate Blikinn Arna Katrín Kristinsdóttir varð um helgina Íslandsmeistari í kumite unglinga. Sunnudaginn 19.október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite á Ásvö...

***Karatenámskeið fyrir 4-5 ára***

08.10 2014 | Karate Vegna mikillar eftirspurnar bjóðum við núna upp á spennandi karatenámskeið fyrir 4-5 ára stráka og stelpur! Námskeiðið verður í karatesalnum á 2. hæð í Smá...

Dómaranámskeið

05.10 2014 | Karate Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 18. október næstkomandi kl.19:00, í Veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Helgi Jó...

Keppnisveturinn hefst á laugardaginn

28.09 2014 | Karate Karatekeppnisveturinn í karate 2014-2015 hefst formlega með Bushido og Bikarmótum þann 4 október. Bæði mótin fara fram í Fylkissetrinu. Bikarmótið hefst kl 9:...
Gunnlaugur, landsliðsþjálfari í kumite, Telma, Jóhannes, Svana Katla, Elías, Edda, Katrín, Laufey, Bogi og Magnús Kr. Eyjólfsson landsliðsþjálfari í kata

Flottur árangur á Smáþjóðamót­inu í kara­te

21.09 2014 | Karate Íslend­ing­ar unnu til sjö verðlauna á fyrsta smáþjóðamót­inu í kara­te sem haldið var í Lúx­em­borg í gær. Sjö þjóðir sendu kepp­end­ur til leiks...

Breyttir æfingatímar vegna Sjávarútvegssýningar í Smáranum dagana 22-28. sept

20.09 2014 | Karate Vegna Sjávarútvegssýningar sem fram fer í Smáranum dagana 22. - 28. sept. þurfum við að fella æfingar niður eða hliðra til eins og hægt er. Æfingar barna...

Byrjendur og lengra komnir – skráning vorönn 2014

02.09 2014 | Karate Uppfærsla á skráningar og greiðslukerfinu Nóra, verður komið í gang síðar í næstu viku.…

Karateveturinn að hefjast

28.08 2014 | Karate Þá er komið að því, við keyrum karatehaustið af stað af fullum krafti. Stundaskráin er tilbúin og er hér sjóðheit og er hér nánar til hliðar ásamt upplý...

SUMARÆFINGAR

25.05 2014 | Karate Mánudaginn 26. maí hefjast sumaræfingarnar. Það er ljóst að sumar æfingarnar verða betri en aðrar;). Æfingarnar eru opnar öllum áhugasömum og er æfingagjaldið...

Villi þjálfari ársins

22.05 2014 | Karate Á aðalfundi Breiðabliks sem haldinn var í gær 21. maí var hann Villi okkar valinn þjálfari ársins hjá Breiðablik. Við erum auðvitað að rifna úr stolti og ó...

Sjúkragráðun

11.05 2014 | Karate Sjúkragráðun fer fram sunnudaginn 18. maí kl. 14:00. Þeir sem þurfa í sjúkragráðun sendi póst á karate@breidablik.is með nafni og núverandi gráðu. Sjúkragrá...

Óvissuferð fyrir yngri iðkendur

08.05 2014 | Karate Allt um vinsælu óvissuferðina komið hér, kíktu og taktu svo þátt!…

Karate sumarnámskeið

04.05 2014 | Karate Skráning er hafin á sumarkaratenámskeiðin. Boðið verður upp á fjögur námskeið, annars vegar frá kl. 09:00 - 12:00 og hins vegar 13:00 - 16:00 dagana 10. - 20 jún...

Gráðun vor

27.04 2014 | Karate Gráðun fer fram dagana 8. - 11. maí skv. neðanritaðri töflu. Gráðunarkörfurnar er að finna hér Iðkendur í karate gangast reglulega undir svokallað gráðupró...
Á myndinni eru, aftari röð frá vinstri; Gunnlaugur Sigurðsson landsliðsþjálfari, Ólafur Engilbert Árnason, Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Sverrir Ólafur Torfason, Edda Kristín Óttarsdóttir, Kristján Helgi Carrasco, Katrín Ingunn Björnsdóttir, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Telma Rut Frímannsdóttir, Elías Guðni Guðnason, Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, Sindri Pétursson, Laufey Lind Sigþórsdóttir, Arna Katrín Kristinsdóttir og Magnús Kr. Eyjólfsson landsliðsþjálfari. Fremri röð frá vinstri; Katrín Kristin

Sjö Blikar á NM karate

10.04 2014 | Karate Laugardaginn 12. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Riga, Lettlandi. Ísland sendir sterkt lið til keppni og eru 20...

Fylkir open kumite

08.04 2014 | Karate Fylkir open í kumite verður haldið 26.04.2014 og byrjar mótið kl 10:00, þetta er í annað sinn sem við höldum svona mót og tókst það mjög vel í fyrra skiptið ...
Agnar Birkir Helgason formaður og Indriði Jónsson fráfarandi formaður

Nýr formaður karatedeildar

01.04 2014 | Karate Agnar Birkir Helgason var á aðalfundi karatedeildarinnar í kvöld kjörinn nýr formaður. Fráfarandi formaður Indriði Jónsson á að baki 15 ára formannstíð frá...

Æfingabúðir Richard Amos 7. dan

31.03 2014 | Karate Sensei Richard Amos kemur til okkar 4.-6. apríl og heldur æfingabúðir ásamt því að nokkrir einstaklingar fara í dangráðun hjá meistaranum. Æfingabúðirnar verð...

Breytingar Bikar og Bushido 2014

27.03 2014 | Karate Mótanefnd KAÍ hittist í gær til að undirbúa bikar- og Bushidomótin á laugardaginn. Formleg gögn verða send út í kvöld, en það er ljóst vegna fjölda þá...

Norðurlandamótið í karate - viltu styðja keppendur?

25.03 2014 | Karate NM karate 2014 fer fram í Riga 12. apríl n.k. Meðal keppenda verða alls 7 Blikar. Karatesambandið styður við bak keppenda en þar sem sambandið er ekki mög fjá...

Aðalfundur

25.03 2014 | Karate Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks fer fram þriðjudaginn 1. apríl kl. 19:15 (breyttur tími). Venjuleg aðalfundarstörf. Væntum mikillar þátttöku í fundinum og...

Bikarmótið og Bushidomótið 2014

25.03 2014 | Karate Bikarmótið verður haldið í Fylkisselinu Norðlingaholti. og hefst kl 10 þann 29. mars. Bushidomótið verður haldið í húsi Breiðabliks og hefst kl 13.00 sama dag....

Dómaranámskeið

11.03 2014 | Karate Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 28. mars næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF...
Kristín og Kristján Helgi

Íslandsmeistaramót fullorðna í kata 2014

09.03 2014 | Karate Í gær, laugardaginn 8.mars, fór fram Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna í Hagaskóla. Góð þátttaka var á mótinu og mættu um 25 einstaklingar og 7 lið,...

KARATEBINGÓ

05.03 2014 | Karate Lokahnikkur í fjáröflun keppnishópsins sem er að fara til Malmö síðar í mars verður hörku KARATEBINGÓ sem fer fram í Smáranum (veitingasal) sunnudaginn 9. mars...

Ærslagangur á Skipaskaga

05.03 2014 | Karate Helgina 15. - 16. mars bjóða félagar í Karatefélagi Akraness til æfingarhelgar á Akranesi. Þessar æfingabúðir eru fyrir þá sem eru að æfa með unglingahópunum....

Íslandsmeistaramót fullorðna í kata 2014

20.02 2014 | Karate Íþróttahúsi Hagaskóla, laugardaginn 8. mars kl. 10:00 Keppt verður í; - Kata karla - Kata kvenna - Hópkata karla - Hópkata kvenna Keppnisreglur WKF eru á...

Frábær árangur Blika í dag!

09.02 2014 | Karate Hér er svo samantekt á vinningshöfum úr röðum Blika í dag: Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2014 KATA Kata piltar 13 ára 1. Snorri Beck Magnússon...
Íslandsmeistarar barna mynd, efri röð frá vinstri; Hugi, Tómas Pálmar, Daníel Dagur, Tómas Aron, Kristrún. Neðri röð frá vinstri; Anna, Vincente, Agatha og Daníel.

Annað sæti á Íslandsmeistaramóti barna í kata

09.02 2014 | Karate Eftir hádegi í dag sunnudag fór fram Íslandsmeistara barna í kata í íþróttahúsi Fjölnis í Dalhúsum. Yfir 160 krakkar og 40 lið mættu til leiks. Þegar uppi...
Íslandsmeistarar Unglinga mynd, efri röð frá vinstri; Mary, Díana, Kári, Arna, Eiríkur, Sæmundur, Katrín, Bogi, Jónatan. Neðri röð frá vinstri; Freyja, Omar, Sigríður, Snorri, Þorsteinn, Guðjón, Óttar og Viktor.

Breiðablik Íslandsmeistari félaga í kata unglinga, sjötta (6) árið í röð

09.02 2014 | Karate Í dag, sunnudaginn 9.febrúar, fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata. Mótið var mjög vel sótt og mikil aukning var á keppendum, í einstaklingsflokkum tóku...
Svana Katla og Kristján Helgi

Svana Katla og Kristján Helgi á EM unglinga í Portúgal

06.02 2014 | Karate Fréttatilkynning frá Karatesambandi Íslands Á föstudaginn, 7.febrúar, byrjar Evrópumeistaramót unglinga og undir 21 árs í karate, en mótið fer fram í Lissabon ...

ÍM unglinga skráningar

04.02 2014 | Karate Eftirfarandi eru skráðir á ÍM unglinga frá Breiðablik Kata pilta 13 ára (2001) Snorri Beck Magnússon Þorsteinn Björn Guðmundsson Andri Már Tómasson...

Skráningar á ÍM barna

04.02 2014 | Karate Eftirfarandi eru skráðir á ÍM-barna frá Breiðablik Kata barna 8 ára og yngri (fd. 2006 og síðar ) Baldur Finnsson Einar Hólm Halldórsson Brynjar Berg Tó...

ÍM barna og ÍM unglinga aukaæfingar ofl

03.02 2014 | Karate Eins og flestum er kunnugt fara mótin fram næst komandi sunnudag í Dalhúsum, íþróttahúsi Fjölnis. Til að undirbúa okkur fyrir slaginn verða eftirfarandi aukaæ...